Morgunblaðið - 26.05.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.05.1966, Blaðsíða 7
/ Fimmíulagur 26. maf 1966 MORGUNBLAÐIÐ 7 I ! ÚR ÍSLEIMZKUM ÞJÓÐSÖGUM Nátttröllið: — Málverk eftir Ásgrím Jónsson. „Það var á einurn stað, að sá, sem gæta átti bæjarins á jólanóttina, meðan hitt fólkið var við aftansöng, fannst ann- aðhvort dauður að morgni eða æðisgenginn. í*ótti heima mönnum þetta illt, og vildu fáir verða til að vera heima á jólanóttina. — Einu sinni býðst stúlka ein til að gæta bæjarins. Urðu hinir því fegn ir og fóru burtu. Stúlkan sat á palli í baðstofu og kvað við barn, sem hún sat undir. — Um nóttina er komið á gluggann og sagt: „Fögur þykir mér hönd þín, snör mín, en snarpa, og dillidó." VÍSUKORIM Heyrið þið, hvernig Heilnamenn halda boðorðin tiu, er þeim hefur kennt andskotenn eftir lögmáli nvju. Síra Ásgrímur Yigfússon Þá segir hún: „Hún hefur aldrei saur sópað, ári minn Kári og korríró'*. Þá er sagt á glugganum: „Fagurt þykir mér auga þitt, snör mín og snarpa og dillidó" Þá segir hún: „Aldrei hefur það illt séð, ári minn Kári og Korríro". Þá er sagt á glugganum: „Fagur þykir mér fótur þinn, snör mín og snarpa og dillidó“ f>á segir hún: .Á-ldrei hefur hann saur troðið ári minn Kári og Korríró“. t>á er sagt á glugganum: „Dagur er í austri. snör mín og snarpa og dillidó" Þá segir hún: „Stattu og vertu að steini, en engum þó að meini, ári minn Kári og Korríró". Hvarf þá vætturinn af glugganum. — En um morg- uninn, þegar fólkið kom heim, var kominn stéinn mik- ill í bæjarsundið, og stóð hann þar æ síðan. Sagði þá stúlkan frá því, sem hún hafði heyrt (en ekkert sá hún, því hún leit aldrei við), og hafði það verið nátttröll, sem á gluggann kom“. (Gömul kona úr Rangár- þingi). Góta dagsins Snigill er við rætur 30 m hás veggs. Hann klifrar 2 m upp vegginn á hverjum degi, en sígur 1 m niður á nóttunni. Hve langan tíma mun það taka snigilinn að komast upp vegginn? Olíukynditæki TU söJu eru 3 katlar IVz fenm., 2 ferrn. og 3 fm. ásamt olíugeymum, foað- vatnsgeymum og hitunár- tækjum. Uppl. í síma 34084 og 36187. Selst ódýrt Saenskur sófi og stóU, dívain, ísskápur, saumavél. Holtagerði 36, Kópavogi. Sími 40628 kl. 5—10. Stulka óskast í sveit, má hafa með sér eitt barn. Uppl. í síma 37813. Húseigendur athugið Okkur vantar tveggja herfo íbúð nú Iþegar. Erum foarn- laus. Algjörlega reglusöm. Vinnum bæði úti. Yinsaml. hringið í síma 34902 eftir kl. 6. Birkitré stór og smá til sölu. Uppl. í síma 12265 eftir kl. 6. Óska eftir vel launaðri vinnu út á landi í sumar. Uppl. eftir kl. 7 í síma 22506. Trésmiður óskar eftir vel launaðri at- vinnu. Tiib. sendist Mfol., meirkt: „9344“. Óska eftir að koma 13 ára drenig á gott sveitaheimilL Uppl. í síma 21047. Skrifstofuherbergi vantar mig 1—2 í eða við miðbæinn, má vera lítið. Sími 2-39-25. Vantar íbúð Ung hjón, sem foæði vinna úti, og eru með 6 ára gam- ait barn, vantar ífoúð sem fyrst, tilfooð merkt „í Vand ræðum 9819“ sendist MbL fyrir 1. júní. V atnslitamyndasýning Elínar Hafnarstræti 1. Síðasti dagur. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. & ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stig 23. Sími 23375. Ráðskona óskar eftir starfi í mötu- neyti. Uppl. í síma 20308. Túnþökur — Túnþökur Þór Snorrason, garðyrkju- maður. — Simi 18897. Garðeigendur Tæti garðlönd. — Útvega mold í lóðir. I»ór Snorrason, garðyrkju- maður. — Simi 18897. Herhergi óskast fyrir einhleypa stúlku utan af landi, helzt sem næst miðbæ. Sími 18897. Góð íbúð 2 herb., eldhús og bað óskast til leigu fyrir eldri hjón. Sími 11041. Minningarspjöld Minningarspjöld Fríkirkjunnar I Reykjavík fást í verzlun Egils Jakofosen Austurstræti 9, Verzl- uninni Faco, Laugarvegi 39, og hjá frú Pálínu >orfinnsdóttur, Urðarstíg 10, sími 13249. •suisSgoA gasii je ja jtjjs uias jjecj ega ‘ui z BJJII^Í nueq unur gep uuecj 3o ddn ui 2Z uúiuio^ e.isA uueq unui igsp e ge tAcj ‘egep qz •ls Jbas jjojj •guijqjejps b ui i jaj uuniíSius ge ia<J ‘jSuej ja gecj ua ‘egep o£ e.iaA ipunui jbas egaieueA gijj :usnerj EINHLEVPUR kaupsýslumaðuir óskar eft- ir 1—2 herb. og eldhúsi. Alger reglusemi. — Sími 2-39-25. Ung kona með kennaramenntun og talsverða reynslu í skrif- stofustörfum óskar eftir sumarstarfi. Uppl. í síma 41432 í dag og næstu daga. 5 Þrestirhaldanoröuríland UM hvítasunnuna mun Karla- kórinn „Þrestir“ leggja í söng- för til Norðurlandsins. Flogið verður írá Reykjavík til Húsa- víkur laugardaginn 28. þ.m. og aungið þar um daginn. Síðan haldið austur að Skjólbrekku og •ungið þar kl. 21.30 um kvöldið. Þaðan verður farið til Akureyr- ar og sungið þar á hvítasunnu- dag. Frá Akureyri heldur kór- inn til Sauðárkróks og mun syngja þar á annan í hvítasunnu og halda þaðan heim sama dag. Nánari söngtími Kórsins verð- ur síðar auglýstur. í Kaiiakórnum „Þröstum" eru nú 40 söngmenn auk söngstjóra og undirleikara. Kórinn er talinn vel æfður og efnisskráin hin fjölbreyttasta. Söngstjóri er Herbert Hriberc- hek Ágústsson og raddþjálfun hefur annast Sigurður Demetz Fransson söngkennari. Undir- leikari er Skúli Halldórsson tónskáld. Þriggja ára gamall íslenzkt birki foeinvaxnar garðplöntur. Skoda Comfoi Station foíll til sölu. Uppl. í síma 34825. Gróðrarstöðin Birkihlið. Nýbýlaveg 7, Kópavogi Sími 41881. Sveit Lítið trésmíðaverkstæði Óska eftir sveitastarfi fyrir til leigu til haustsins eða lengur. Uppl. í sima 34825. 12 ára skyldurækna telpu og plássi fyrir 5 ára, má vera á barnaheimili. — Sírni 16557. Til sölu ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. tveggja manna svefnsófi. Sími 41031. ei langtum ódýrara að anglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. N auðungaruppboð Sildar- og fiskimjölsverksmiðja Sandvíkur h.f. á Bakkafirði verður boðin upp og seld ef viðunandi boð fæst á opinberu uppboði á eigninni sjálfri laug- ardaginn 4. júní 1966, kl. 16. Skjöl varðandi sölu verksmiðjunnar verða til sýnis á skrifstofu minni. Sýslumaðurinn í Norður-Múlasýslii. Seyðisfirði 24. maí 1966. ERLENDUR BJÖRNSSON.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.