Morgunblaðið - 26.05.1966, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.05.1966, Blaðsíða 17
Fimmtuctagur 99. maí 1966 MORGU N BLAÐID 17 Við bregðum okkur í Mosfellsdal hefði átt frá fæðingu og notað á 18-fóta-tölti sér til gleði, eða hvort við værum að ala upp hest til að fullnægja einhverj- um skilyrðum, sem væru það óljós að „hum“ og „ha“ réðu þar mestu um. Reiðsnilli Hreppamanna kom og til umræðu, en hún verður ekki metin til vorverka. í gróðurhúsum Jóhanns í Dals garði finnum við ekki gúrkur eða glóaldin, heldur rósir, sem eru til hvatningar ásta kvenna, ef rétt er á haldið. Frá Dalsgarði héldum við yf- ir í Reykjadal og skoðuðum hrossa- og fjár'búskap Sigurðar Jakofossonar. >að skal fram tek- ið að Sigurðnr var ekki heima, en sonur hans Baldur greiddi götu okkar, einkum til mynda- töku. Vetrarklipptar ær voru þar með nýfæddum lömbum, en um þessar mundir er svo komið íslenzku sumri að bændur geta látið ær sínar út, ef lömbin hafa náð nokkrum þroska. Að síðustu varð okkur Jó- hanni í Dalsgarði tíðrætt um gráan graðhest, enn aðeins tvæ- vetran, sém dóttir hans sýndi okkur, leiðitaman og hrekklaus- an, er á bak var farið, en hann verður að lenda undir „hum“ og „ha“ íslenzkra hrossamats- manna. — vig. Jóhann í Dalsgaröi í rósarunnum Hjörtur og Hringur ur er við héldum af stað, — þrösturinn er búinn að unga út og þá er komið sumar þótt enn sé innan við spað&stungu ofan á kiakann hér á Suðurlandi og stór flæmi garðlanda og túna enn undir snjó á Norður- og Austurlandi , Og þegar við ókum upp með Jjágafellinu sáum við tvo ung- lingspilta sitja saman á traktorn iim hans pabba og slóðadraga túnið. Þar var verið að vinna dæmigert vorverk. Við höfðum víða séð að búið var að slóða- Sumor í sveit.... FRÉTTAMENN Morgunblaðsins forugðu sér upp í sveit til að leita að sumrinu. Okkur gekk erfiðlega að finna það, en bó urðu ýmsir fyrirboðar þess á leið okkar upp í Mosfellssveit- ina. — Það þýðir ekkert um það að tala, sagði einhver við okk- draga, eða herfa niður skítinn, eins og það er kallað á Norður- landh Á Bjargarstöðum námum við staðar, ókum inn á túnið og reynd um að þræða götuslóða, sem eft- ir því lá, því enn eru tún svo blaut, að þau vaðast upp undan bílhjólunum. Helgi Benediktsson er ungur piltur og hann stjórn- aði traktornum, en hjá honum sat 7 ára bróðir hans, sem Hjört- ur heitir. Hundurinn Hringur hljóp á undan traktornum hring eftir hring, en stóð feitur og bústinn þegar traktorinn nam staðar og taldi þá enga ástæðu til hlaupanna. Við létum okkur falla yfir skurðinn í túninu og treystum því að þyngdarlögmálið gerði okkur engan grikk, enda höfn- uðum við í bakkanum hinu megin án vandkvæða. Næst héldum við upp í Mos- fellsdal og lentum þar inni í gróðurhúsi hjá Jóhanni í Dals- garði. Hestamennska varð ofar- lega á baugi, flutningur hesta úr Viðey, mat á graðhestum og gerð þeirra, „hum“ og ,,ha“ ís- lenzkra hestamanna, sem svo nefna sig, og telja það fálm- andi fyrirbrigði, sem foún í dag er, til landsíþróttar. _____ Slóðadregid i Mosfellssveit ling hestakona, Lslenzkur hundur og hestur, sem fær „hum“ og ,Jia“ í fjárhúsi Sigurðar í Reykjadal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.