Morgunblaðið - 26.05.1966, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 26.05.1966, Qupperneq 12
12 MORGU HBLAÐIÐ Fimmtudagur 26. maf 1966 < GEYSIR HF. VESTURGÖTU 1. Þórdís Albertsdóttir Ytri-Njarðvík — Kveðja Fædd 10. júlí 1898. Dáin 18. maí 1966. íA/va v/va v/va VAUXHALL VIVA er einmitt bíllinn fyrir me5- alstóra fjölskyldu, nóg rúm bæði fyrir fólk og farangur. VAUXHALL VIVA er ótrúlega ódýr, bæði í innkaupi og rekstri. Ármúla 3 simi 38900 TJÖLD alls konar, margar gerðir, mikið litaúrval. SÓLSKÝLI. — SÓLSTÓLAR, alls konar. Allur viðleguútbúnaður í fjölbreyttu úrvali, hvergi annað eins úrval. TJÖLDIN eru úr sérstaklega þéttum íborn um dúk, þau eru uppsett til sýnis á stór- um gólffleti eins og undanfarandi ár, allur frágangur er aðeins fyrsta flokks. GASSUÐUÁHÖLD alls konar SVEFNPOKAR mjög vandaðir. FERÐAFATNAÐUR, aUs konar. og SPORTFATNAÐUR í mjög fjölbreyttu úrvati. ALLT aðeins úrvals vörur Kveðja frá systrum hennar og börnum þeirra. I>ó eitt vor allra bíði: að enda jarðlífsskeið. Er samt sem okkur svíði þá sundur skilur leið er dauðinn bregður brandi á björk og ættarlund, svo aðskilst hold og andi á aldurtilastund.. Stefán Gíslason Kveðja Fæddur 21. júní 1948. Dáinn 22. apríl 1966. Ég man þá tíð, er komstu á minn fund sem ungur sveinn á blíðum sum- ardegi. Og bros þitt blítt og æskusvipur hreinn það yljaði sem sól á vorsins vegi. En skuggar þungir skilja lífsins djúp og fölnað er nú jarðlífs blóm þitt unga. En sorgin vina, sár og köld og þung nú kvað hér dyra með sitt skó- hljóð þunga. Nú lyftum höfði, grátum eigi hátt >ín minning á sér ljósgeisla til baka. >ú áttir hjartans Ijúfa andardrátt og varst æbúinn sbarfe til allra taka. I>ú hugðist ennþá koma á minn fund er vorsól hlý og sunnanvindur græddi. Þau sár er vetrar þunga klaka- mund með kólgu bylja sveig svo gróðri blæddi. Þa'ð haustar oft á vorsins ljósri leið, og kaldur vindur næðir yfir dalinn. Þú varst einn sproti á þjóðar unga meið er féll hér fyrir aldur fram í valinn. Ó, far nú vel á ljóssins björtu leið Þar skilin tveggja heima eru dregin. Þitt líf var stutt, en þó svo löng sú lei'ð er lýstir vinum lífs þíns yfir veginn. Nú siglir bráðum sumar hröðum byr á sólarvængjum heim til ísa- stranda. Og heim þú hélzt, en öðruvísi en fyrr til eilífe lífs og fegri sólarlanda. Kveðja frá vini. Höfum flutt verzlunina að Laugavegi 87, næsta hús við Markaðinn. Verzlunín Lampinn Laugavegi 87. (Áður Laugavegi 68). H jú kru narkona óskast að Hrafnistu í júní og júlí. — Upplýsing- ar gefur forstöðukonan. — Símar 38440 og 36303. Ég sendi kveðju yfir dauðans djúp þar drottins höndin horfnu börn- in geymir. Vor dauðleg augu sjá ei gegnum hjúp, en vonin trúar ljós í fjarska greinir. Ég þakka kynni um þau liðnu ár er áttum við á ævi leiðir saman. Þitt blíða bros og æskubjarta brá hún átti göfgan hug til verka taman. KRISTINN EINARSSON héraðsdómslögmaður Hverfisgötu 50 (frá Vatnsstíg) Símar 10260 og 40128 I hvitasunnuferðina Danskar rúllukragapeysur, 6 litir — allar stærðir. Nælon creppeysuskyrtur, 4 litir. Leður og sjóliðajakkar á stúlkur og drengi Molskinnsbuxur — Terylenebuxiu: Stretchbuxur Góðar, smekklegar og ódýrar vörur. f’ jr\ Verzlun O. L. Traðakotssundi 3. (Móti Þjóðleikhúsinu) TJÖLD alls konar hvít og mistit VINDSÆNGUR margar gerðir Þig kveðjum systir kæra, þig kveðja börnin vor og þakkir fegin færa sem fyrstu studdir spor. Vfð öll með huga einum svo innilegri þökk og blessun til þín beinum við burtför þína klökk. Þá síðsta blundi er sofnuð þín sálartjaldbúð þreytt, þau sambönd reynast rofnuð sem ríka gátu veitt oss gleði á góðum stundum um gengna ævislóð. Þú stóðst að fagnaðsfundum vor frænka og systir góð. En mæta geyma megum vfð minninguna um þig. Sem vin þinn anda eigum á æðra kominn stig, hvar allt í blessun breytist á burtfarar stund uns fylling vona veitist um vina endurfund. PICNIC TÖSKUR margar stærðir Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Simi 19406. Til sölu ibúðir af öllum stærðum i Árbæiarhverfi FASTEIGNA SKRIFSTOFAN g AUSTURSTRÆTI 17. 4, HÆÐ. SlMI 17466

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.