Morgunblaðið - 26.05.1966, Síða 2

Morgunblaðið - 26.05.1966, Síða 2
2 MORGU NBLAÐIÐ I Fimmtudagur 26. maí 1966 Bridgemótið: Norðmenn nær öruggir um sigur í FYRRAKVÖLD var spilað fimmta umferð í opna-flokknum á Norðurlandamótinu í bridge, sem fram fer að Hótel Sögu og urðu úrslit þessi: Sviþ. II — Finnland II 120:94 6-0 ísl. II — Svíþjóð 1 152:56 6-0 Noregurll — fsl. 1 147:39 6-0 Noregur I — Danm. II 96:90 4-2 Danmörk I — Finnl. I 107:75 6-0 Að fimm umferðum loknum «r staðan þessi í opna flokknum: 1. Noregur 50 stig 2. Svíþjóð 27 — 3. ísland 26 — 4. Danmörk 24 — 5. Finnland 23 — f þriðju umferð í kvennaflokki urðu úrslit þessi: Finnland — Noregur 205:127 6-0 ísland — Danmörk 135:96 6-0 Að þremur umferðum loknum * kvennaflokki er staðan þessi: 1. Svílþjóð 11 stig 2. ísland 9 — 3. Finnland 9 — 4. Noregur 7 — 5. Danmörk 0 — f gærkvöldi var spiluð 6. um- ferð í opna-flokknum og 40 spil í fjórðu umferð í kvennaflokki, en úrslit voru ekki kunn þegar blaðið fór í prentun. í kvöld kl. 20 fer fram 7. og næst síðasta umferð í opnaflokkn um og spilar þá ísland I við Noreg I og ísland II við Dan- mörk II. Sýningartjald verður í notkun og eru bridgeunnendur kvattir til að koma að sjá spenn- andi og skemmtilega keppni við góðar aðstæður. Mótinu líkur á morgun (föstu dag) og hefst keppnin kl. 9,30 f.h. og heldur síðan áfram kl. 13,30. Um kvöldið verða mótslit og verðlaunaafhending að Hótel Sögu. Leikurinn milli Noregs H og Danmörk II var ákaflega harður og spennandi. í hálfleik var stað an 56:28 fyrir norsku svéitina, en í síðari hálfleik vann danska sveitin 23 stig; fékk 70 stig gegn 47. Leiknum lauk með sigri norsku sveitarinnar .103:98 eða 4—2. Voru þetta fyrstu stigin sem norsku sveitirnar töpuðu í opna flokknum. Hér fer á eftir spil úr síðari hláfleiknum: N. 4 K-9-8-3 V K-G-9-7-6-2 ♦ 4 4 G-9 V. A. 4 A-4-2 4 7 V 10-4 V A-D-3 4 G-9-7-6 4 A-K-D-2 4 10-7-5-2 4 K-D-8-6-4 S. 4 D-G-10-6-5 4 8-5 4 10-8-5-3 4 A-3 Þar sem dönsku spilararnir sátu A-V gengu sagnir þannig: Snður - Vestur - Norður - Austur pa-ss — pas-s — pass — 1 4* pass — 2 * — 2 V — 3 ♦ pass — 4 4 — pass — 4 V pass — 4 4 — pass — 6 4 pass — pass — pass Suður lét út hjarta 8 og þar sem trompin voru skipt fékk sagnhafi 12 slagi og vann spilið. Fékk danska sveitin 920 fyrir A-V 3 grönd. Suður lét í byrjun út spaða drottningu, síðar í spil inu spiluðu norsku spilararnir í spilið á þessu borði. A hinu borð inu komst hann inn á laufa ás og þannig fengu N-S 5 slagi eða 50 fyrir spilið. Samtals fékk danska sveitin 970 fyrir spilið eða 14 stig. Sex snjóbílar leggja Geit lamaðra og fatlaðra. Sumar í sveit upp í Vatnajökulsferð Geit, hestar og kind * NÚ um hvítasunnuna leggja jöklamenn upp í vorleiðangur sinn á Vatnajökul. Verður margt \ um manninn á Vatnajökli að j þessu sinni, áhugafóik auk mæl ingamanna í 6 snjébilum. Far- arstjóri leiðangurs Jöklafélagsins er Sigurður Þórarinsson. Fara Vöruskíptajöfn- uður óhugstæðui Á TÍMABILINU janúar-apríl 1966 var vruskiptajöfnuður óhag stæður um kr. 55.562. Á sama tíma í fyrra var vöruskiptajöfn- ur hagstæður um kr. 77.753. Fjóra fyrstu mánuði ársins nam útflutningur landsmanna alls kr. 1.748.894, en innflutn- ingur nam alls á þessum tíma kr. 1.804.456. Samsvarandi tölur á þessu tímabili 1965 eru: út- flutningur alls kr. 1.470.492 og innflutningur alls kr. 1.392.739. í aprílmánuði þessa árs nam útflutningur alls kr. 434.916 og innflutningur alls kr. 505.687. Vöruskiptajöfnuður í apríl er því óhagstæður um kr. 70.771. í apríl mánuði 1965 var vöruskiptajöfn- uður hins vegar hagstæður um kr. 79.913. tveir snjóbílar Jöklafélagsins, einn frá Guðmundi Jónassyni, snjóbíll Gunnars Guðmundsson- ar, annar sem Sverrir Sigfússon og fleirj eiga og Gunnar Hann- esson í nýkeyptum snjóbil. Munu allir ætla að koma við í Gríms- vötnum, og sumir hafa hug á að komast í Kverkfjöllin, en aðrir á Hvannadalshnjúk. Mikill snjór er á hálendinu og. flugu þeir Jón Eyþórsson, Guð- mundur Jónasson og Sigurður Þórarinsson inn yfir í gær, til að huga að færð inn í Tungna- árbotni. Var að henni lokinni ákveðið að leggja upp sam- kvæmt óætlun á laugardags- morgun, þrátt fyrir fyrirsjáan- lega erfiðleika á vissum stöðum. Einkum töldu þeir vera erfiðan snjó á leiðinni frá Dyngjunum að Hófsvaði og í skarðinu við Tungnaá. En töldu að muna mundi mikið um næstu tvo daga. Það er aftur á móti kostur, að snjór liggur yfir jökulröndina sem væntanlega er kraplaus og er jökullinn sléttur og hulinn snjó. Lagt verður upp sem fyrr er sagt með snjóbíla á trukkum á laugardagsmorgun, en Jöklafé- lagsbílar eru geymdir í Tungna- árbotnum. Munu sumir ætla að vera viku í ferðinni, aðrir 10 daga. annesjum nyðra var aðeins SV.-landi, 12 stig á Eyrar- 3ja stiga hiti, þokusúld eða bakka. — Lægðin við Skot- rigning, en á Suðurlandi var land var á leið ANA, og mun léttskýjað að mestu, þótt síð- hún úr sögunni hér á íslandi. VIÐ völdum þessa fyrirsögn, er við komum inn í fjárhús og hlöðu Sigurðar Jakobs- sonar í Reykjadal í Mosfells- dal. Þá stóðu gæðingar við stall og mauluðu tugguna sína, kind gægðist út undan spilverki, rétt við hliðina á þeim, og leit forvitnislega til okkar. Rétt í þann mund gægðist geit út af palli aftan við hestana, gaf þó ekkert hljóð frá sér, en vildi að tillit væri tekið til sín eigi að síð- ur. Geitin er í eigu forráða- manna hælis fyrir lamaða og fatlaða í Reykjadal og á að vera leikfélagi barnanna þar. Geitur eru sérstæðir gripir og góðir vinir, ef treysta má gömlum ævintýrum frá Mið- Evrópu. Okkar geitur eru þó máske ekki eins þjálfaðar eins og þær. Grunn er þó á eðlinu, sem höfðar til vináttu Gæðingar og forvitin kind. Huppdrætli Sjúlistæðis- flokksins í Hufnuifirði DREGIÐ hefur verið í ferða- happdrættinu og kom upp nr. 650 Eigandi miðans er beðinn að snúa sér til skrifstofu flokksms i Sjálfstæðisiiúsinu í HafinarfirðL Kosningaskemmtanir fyrir starfsfólk D-listans SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN efnir til koeningaskemmtana, fimmtudagskvöld 26. maí fyrir þá fjölmörgu, sem störfúöu fyrir D-listann við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík sl. sunnudag. Kosningaskemmtanirnar verða í þremur samkomuhúsum: Sjálfstæðishúsinu, Hótel Borg og Klúbbnum. Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason flytja nýjan skemmtiþátt og Leikhúskvartettinn skemmtir með söng. Miðar verða afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins i Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll (2. hæð) í dag milli kl. 9.-6. —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.