Morgunblaðið - 26.05.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.05.1966, Blaðsíða 22
MORGU NBLADID 22 Fimmtudagur 26. maí 1966 Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar, INDRIÐl ÓLAFSSON Reynimel 38, lézt 24. maí. Ragna Matthíasdóttir, Ragnheiður Indriðadóttir, Birgir M. Indriðason. Eiginkona mín, móðir okkar og dóttir SIGRÍÐUR REYKJALÍN JÓNASDÓTTIR lézt að morgni 25. þ.m. á Hvítabandinu. Þorbjörn Jónsson og börn, Skipasundi 42, Jónas Jónsson, Þórsgötu 14. Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir INGIBJÖRG BALDURSDÓTTIR Laxagötu 6, sem lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. maí verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 28. maí kl. 1,30 e.h. Ólafur Magnússon, Magnús Ólafsson, Sigríður Ólafsdóttir, Hrólfur Sturlaugsson. Hjartkær móðir, tengdamóðir og amma SIGRÍÐUR HEIÐMANNSDÓTTIR Eystra Skagnesi Mýrdal, verður jarðsett frá Víkurkirkju föstudaginn 27. maí. Húskveðja verður að heimili hinnar látnu kl. 1,30. Fyrir hönd bama, tengdabarna og barnabarna. Svafmundur Jónsson. Maðurinn minn,_faðir, tengdafaðir og afi BJÖRN JÓHANN AÐALBJÖRNSSON Skipasundi 35, verður jarðsettur föstudaginn 27. maí frá Fossvogs- kirkju kl. 10,30. — Athöfninni' verður útvarpað. Petrina Friðbjörnsdóttir, dætur, tengdasynir og barnabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar MICHAEL SIVERTSEN vélstjóri, Hvammsgerði 16, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. þ.m. kl. 3 e.h. Guðrún Þorsteinsdóttir Sivertsen, Þorsteinn Sivertsen, Bjami Sivertsen, Ingibjörg Sivertsen. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför föður okkar HELGA SVEINSSONAR Vilborg Helgadóttir, Þórey Helgadóttir, Þökkiun innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför systur okkar JÚLfÖNU SVEINSDÓTTUR listakonu. Fyrir hönd vandamanna. Sigurveig Sveinsdóttir, Ársæll Sveinsson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför, KARLS H. JÓNSSONAR Ásvallagötu 29. Þorbjörg Jónsdóttir; Hulda Karlsdóttir, Svanur Steindórsson, Heinrich Karlsson, Þórey Hjörleifsdóttir, Hörður Karlsson, Hjördís Bjamadóttir, Þórir Karlsson, Kristrún Malmquist. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, SIGURÐAR PÁLS GUÐMUNDSSONAR Skúlaskeiði 30, Hafnarfirði. Sérstaklega þökkum við læknum, hjúkrunarkonum og starfsfólki, sem önnuðust hann svo vel í hans löngu veikindum. Helga Stefánsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Ólöf Guðmundsdóttir. Ég undirritaður þakka skeyti, skrif og margskonar vináttu- og virðingarvott á afmæh mínu 18. þ. m. Jakob Thorarensen. Oezt ú auglýsa í Morgunblaðinu LONDON dömudeild Austurstræti 14. Sími 14260. H E L A l\l C A síðbuxur HELAAICA skibabuxur í ú r v a 1 i . — PÓSTSENDUM - LOMDOIM, dömudeild Fræðsltifundur á vegum fegr- unarsérfræðinga FIMMTUDAGINN 5. maí hélt Félag ísl. fegrunarsérfræðinga einn af fræðslufundum sínum. Auk félagsmanna var gestum boðið að vera með í þetta sinn og var hvert sæti skipað í Átt- hagasal Hótel Sögu. Þar flutti Sæmundur Kjartansson, húðsjúk dómalæknir athyglisvert erindi. M. a. ræddi læknirinn um ýmis- konar húðkvilla, t. d. unglinga- bólur og gat þess í sambandi hve nauðsynlegt væri að sam- vinna væri milli lækna og fegr- unarsérfræðinga, eins og nú væri í Bandaríkjunum og Evrópu. Læknirinn minntist einnig á, að ýmsir sjúkdómar í innri líffær- um kæmu oft fyrst fram í húð- inni, t. d. er um sykursýki á byrjunarstigi væri að ræða, þá gætu komið brúnir blettir á fót- um. Einnig, að ef um fæðingar- bletti væri að ræða, væri öll ert- ing mjög athyglisverð. Ef um dökka bletti væri að ræða, sem stækkuðu, ætti þegar í stað að leita til læknis. Læknirinn var- aði við of miklum sólböðum, því ef þau væru tekin of geyst og ógætilega, gæti bandvefur húð- arinnar orðið fyrir skemmdum og húðin orðið slöpp og hrukkótt. Næst á dagskránni var sýni- kennsla (make up), þannig að frú María Dalberg, fegrunarsér- fræðingur, snyrti eina af fund- arkonum með snyrtivörum frá Max Factor. Þá var mættur á fundinum fegrunóirsérfræðingur frá Coryse- Salomé í París og fræddi hún konurnar um margt í sambandi við fegrun o. fl. Næst kynntu nokkrir fegrunarsérfræðingar, sem starfa í snyrtivöruverzlun- um fegrunarkrem frá fjórum fyrirtækjum. Frú Margrét Hjálmtýsdóttir, formaður félagsins, upplýsti, að félagið hefði starfað í eitt ár og væri megintilgangur þess að auka menntun meðlima sinna og gæta hagsmuna þeirra út á við og inn á við. Einnig upplýsti frúin að mjög færi vaxandi að fólk notaði sér þjónustu fegrun- arsérfræðinga. Frá Rithöfuiida- félagi Islands RITHÖFUNDAFÉLAG íslands hélt framhaldsaðalfund að Café Höll 14. maí sl. Minntist fundur- inn Stefáns Jónssonar, ritihöfund- ar, nýlátins, og á fyrra fund- inum var minnzt Vilhjálms S. Vilhjálmssonar, rithöfundar. — í stjórn félagsins voru kosnir: Thor Vilhjálmsson, form., Þor- steinn frá Hamri, ritari, Kristinn Reyr, gjaldkeri og meðstjórnend- ur: Jón Óskar og Elías Mar. — Einar Bragi var kosinn fulltrúi félagsins til úthlutunar úr Rit- höfundasjóði útvarpsins. Endur- skoðendur voru kosin þau Sig- ríður Einars og Jóhann Kúld. — f stjórn Rithöfundasambandsins voru kosnir: Björn Th. Björns- son, Þorsteinn Valdemarsson og Kristinn Reyr. Fundurínn fagnaði dómum í Eystra Landsrétti um íslenzku handritin. Einnig tók fundurinn undir þau tilmæli Blaðamanna- félagsins a'ð ríkisstjórn*'! skipi nefnd til að endurskoða meiðyrða ákvæði hegningarlaganna og tel- ur eðlilegt að Rithöfundasam- bandi fslands verði falið að til- nefna einn mann í nefndina. — Einnig samiþykkti fundurinn vít- ur á hvernig ákvæðum hegning- arlaganna hefði vedfð beitt gegn rithöfundunum Einari Braga og Thor Vilfajálmssyni og telur að með slíkum dómum sé stefnt að alvarlegri skerðingu rit- og prentfrelsis á íslandi og gengið lengra í ranglætisátt en sjálf meiðyrðalöggjöfin gefur tilefni til, svo meingölluð og háskasam- leg sem hún þó er. Hótel opnar THRIGE f V LUDV STOI rIG 1 ÍRj L lá Fell 27. maí Pétursdóttir Rafmótorar — fyrirliggjandi — RIÐSTRAUMSMÓTORAR 220 Volt JAFNSTRAUMSMÓTORAR 110 og 220 Volt. Tæknideild Sími 1-1620. Verzlun Sími 1-33-33. Laugavegi 15. Sigrún Hljóðfæraleikarar Hljómsveit óskast til að leika í vínveitingahúsi í Reykjavík í ca. 10 vikur frá 1. júlí nk. — Góð vinna fyrir góða hljómsveit. — Þeir hljómsveitar- stjórar, sem hafa áhuga fyrir starfinu leggi inn upp- lýsingar um hljómsveitina á skrifstofu F. í. H., Óð- insgötu 7, fyrir nk. þriðjudag. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.