Morgunblaðið - 26.05.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.05.1966, Blaðsíða 27
Fimmtudagör S«. mai 1966 MORGU N BLAÐIÐ 27 Siml 50184 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir hinni umtöluðu skáldsögu hins djarfa höfundar Soya. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ingi Ingimundarson haestaréttarlömaður Klapparstíg 26 IV hæð Sími »1753. KÖPAVOGSBÍU Sírnj, 41985. (L’ Homme de Rio) ISLENZKUR XEXXI Víðfræg og hörkuspehnandi frönsk sakamálamynd í al- gjörum sérflokki. Myndin sem tekin er í litum hefur verið sýnd við metaðsókn um allan heim. Jean-Paul Belmondo Franooise Dorleac Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Siml 50249. ITVÍGMAR BERGMAN5 """“'“I Stranglega bönnuð börnum. innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9.10. Sveinn H. Valdimarsson hæstar éttarlögmað ur Sólfhólsgötu 4 (Sambandshús) Símar 23338 og 12343 Rauða myllan Smurt brauð, heilar og nálfax sneiðar. Upið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 HAUKUR MORTK OG HLJÓMSVEIX SKEMMXA Ameríski negrasöngvarinn ISAAC CUESS Aage Lorange leikur I hléum. Matur frá kl. 7. — Opið tii kl. .1 KLÚBBURINN Borðp. í sima 35355 HLJÓMSVEIT HAUKS MORTHENS skipa: Magnús Pétursson píanó og orgel Rúnar Georgsson tenórsax og flautu Hans Kragh, trommur Ormar Þorgrímsson bassa Um leið og þér njótið góðra veitinga í Klúbbnum — njótið þér fegursta útsýnis og sólarlags í Reykjavík. ★ ISAAC GUESS syngur vinsæl lög Hann syngur sem gestur í nokku' kvöld. VERIÐ VELKOMIN í KLÚBBINN. Sími 35355. — Opið til kl. 1._ 101 rúmlesta stalbátur byggður í Austur-Þýzkalandi 1962, er til sölu. — Upplýsingar hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna. Stúlka \ vön afgreiðslustörfum óskast. — Um framtíðar- atvinnu getur verið að ræða. — Upplýsingar í verzluninni frá kl. 5—6 e.h. Tízkuskemman hf JAZZKLUBBUR REYKJAVfKUR Danski trommuleikarinn ALEX RIEL sem kosinn var bezti jass- leikari Danmerkur 1965 leikur í Tjarnarbúð annan hvíta- sunnudag kl. 5 e.h. Nánar upplýst siðar. FELAGSLIF Sundmót Ægis Hið árlega sundmót sund- félagsins Ægis verður hald- ið í Sundlaug Vesturbæjar, sunnudaginn 5. júni 1966 kl. 3.30. Keppt verður í eftir- töldum greinum: 200 m bringusund karla. 200 m fjórsund karla. 100 m skriðsund karla. 100 m skriðsund kvenna. 200 m bringusund kvenna. 100 m fjórsund sveina, B fl. (13—14 ára). 100 m bringusund telpna, B fl. (13—14 ára). 50 m skriðsund sveina, C fl., 12 ára og yngri. 50 m. bringusund teipna, C fl., 12 ára og yngrL 4x50 m skriðsuind karla. Auk þess verður keppt í biöðru-boðsundi. Þátttökutilikynningum s é skilað til Guðmundar Þ. Harð- arsonar, c/o Sund'laug Vestur- bæjar fyrir 30. mai. Sundfélagið Ægir. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggy. RÖÐULL Dansmeyjarnar Renata og Marcella Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Anna og Vilhjálmur Vil- hjálmsson. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327. Sími 19636. OPIÐ I KVÖLD Reynir Sigurðsson og félagar leika og syngja. GL AUIVIBÆR sminm DATAR leika GLAUMBÆR INGÓLFS-CAFÉ Ilinir vinsælu HLJÓMAR skemmta í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.