Morgunblaðið - 27.05.1966, Qupperneq 1
Skrifstofur bandarísku upplýs-
ingaþjónustunnar í Hue brenndar
til grunna
Þannig var umhorfs í einni af götum Tashkent eftir fyrsta
jarðskjálftann sem þar varð 26. apríi sl.
Verið að flytja börnin
brottu frá Tashkent
Þrír harðir jarðskjálftar á einum mánuði
431 minniháttar jarðskjalftakippir
30.000 hús hrunin til grunna
Hua «E Saigom, 26. maí.
NTB—AP.
SUÐU'R- VIETNAMSKIR stúdent
ar réðust í dag á skrifstofur
itandarískii uppl.vsingaþjónust-
nnrur í Hue og kvikmvndahús
eitt þar hjá »g lögðu eld í. Var
áilganguriiui að méimæla aðstoð
Bandarikjamanna við herstjóm-
ina í Saigom og leiðtoga hennar,
Kj, marskálk. Slökkvilið vax þar
nærri, en hafðist ekki að og
hrunnu húsin til grunna á
ukiúnmum tíma með öliu sem í
Ktok'khólmi, Ostó og
Kaupmannahöfn, 26. maí NTB
SA MW tN'GANEIF'N ÐiN í . SAS-
mátinu ákvað í dag að kalla
deiluaðila saman til viðræðna í
Stokkhóimi 3. júlí, þremur dög-
um áður en koma á til fram-
kvæmda boðað verkfall fiugliða
á vélium félagsins.
Bæði í Danmörku og Noregi
Nefnd kanni or-
sakir o« afleið-
ingar farmanna-
verkfallsins
Ijcxndon. — NTB.
HAY GXJNTHEŒt atvinnumála-
anáðherra sagði í neðri málstof-
'unni í dag, að skipuð hefði verið
fjöguirra manna nefnd til þess að
kanna orsakir og aftóiðingar far-
manna verk fallsins í Bretiandi,
eem nú hefur staðið í 11 daga og
haft mjög alvartógar aftóiðingar
fyrir efinahagslífið í lamdinu. Á
mefndin að kanna allan aðdrag-
finda verkfallsins vinmuskilyrði
íarmamnanna og kjör þeirra um
ikaup og annað, viðhorf þeirra
til útgerðarmanna hverra ti.l ann
firra, lagaleg atriði sem máli
skipta og annað. Talið er að
iyrete skýrsla nefndarinnar muni
hggja fýrir eftir tveer vikur.
Eiuing um með-
ferð deilunnar
innan NATO
London, 26. maí — NTB:
BANDARÍKIN, Bretland og V-
týz.kaland eru algerlega sam-
mála um það hversu skuli að
farið um lausn deilunnar innan
NATO, að því er Wilson for-
sætisráðheina Breta skýrði frá
í Neðri máíátofunni í dag. Fregn
Frainh. á bls. 2
þeim var, þar á meðal miklii
hókasafni upplýsingaþjónustnnn-
ar, sem í voru mörg þúsund
fcindL
Um svipað leyti íór fram mót-
mæiafundur Búddista úti fyrir
ræðismannsskrifstofu Bandarikj
anna í horginni og hafði sig þar
mjög í fraimani munkurinn Tich
Tri Quang, sem einnig er sagður
hafa horft á aðförina að skrif-
stof’U upplýsingaþjónustunnar og
látið séx vel li'ka. Einnig er sagð
ur hafa verið þar viðstaddur lög
hefur starfsmönnum SAS verið
gert aðvart um að komi til boð-
aðs verkfalls flugliða, muni fé-
lagið tilneytt að segja upp öll-
um starfsmönnum á timakaupi
og fjölda lausráðinna manna
sem við það vinna en auk þess
verði föstum starfsmönnum
gert að taka hluta sumarlevfa
sinna verkfallstímann, og fé-
lagið muni i einu og öll gæta
ýtrustu sparsemi. Uppsagn-
ir þessar eru miðaðar við
10. júní n.k. og taka til rúm-
lega 3.000 manna í Danmörku
og um 2.250 manna í Noregi.
22 farast í járn-
brautarslysi á
Indlandi
Madras, 26. maí, NTB.
HiRAÐDBST fór út af teinunum
í Indlandi sunnanverðu í dag
og fórust þar 22 menn en 20 slös-
uðus’t. Haft var eftir talsmönn-
um hins opinbera að ekki væri
allt með felldu um slysið, við
rannsókn hefði komið í ljós að
fjarlægðar hafa verið festingar
á teinunum á nokkrum kafla.
Kampala, 26. maí. — (NTB) —
ÓALDARFLOKKAR vopnaðir
rýtingum og sveðjum stöðvuðu í
dag og rændu bifreiðar á förnum
vegi í furstadæminu Buganda í
Uganda, einkum vöruflutninga-
bifreiðir. Ástandið er enn ó-
tryggt í furstadæminu eftir að-
för stjórnarli'ðs sl. þriðjudag að
höll Mutesa fursta, sem er í út-
jaðri Kampala, höfuðborgar Ug-
anda (sem auk Buganda tekur
yfir þrjú önnur furstadæmi) en
reglustjórinn í Hue og 20 af
mönmum hans, en ekki hafi þeir
tekið til hendi, fremur en slökkvi
liðsmenn og þó verið kunnugt
um hvað tll stæði nokkru áður
en aðförin var gérð.
Þtir er héldiu mótmælafund-
inn úti fyrir ræðisimannsskrif-
stofunni hótuðu að hún skyldi
sæta sömu meðferð ef Banda-
ríkjamenn breyttu ekki stefnu
sinni og hættu aðstoð sinhi við
herstjórnima í Saigon.
Stjórnin í Saigon hefur harm-
að atburð þennan og sendiherra
Bandaríkjanna þar í borg, Henxy
Cabot Lodge, lét svo ummælt, að
Iþetta vœxi óskemimtitógt atvik
en lýsti ekki b<ug vietnömsku
þjóðarinnax almennt í gaxð
Ba ndaxí'kj a manna.
Mikið mannfall var i liði
Bandaxikjamanna í fyrri viku og
meira en í mokkuxri einni viku
siðan í móvember eða 146 menn
fallnir og 820 særðir. Af her-
imönnum Viet Cong féllu á sama
tima 1235 og 236 af hermönnum
S-Viefcnamstjórnar.
Skæruliðar réðust í dag að
sementsflutningaskipi á Mekomg
á, skamim't frá Saigon og reyndu
að sökkva því með tundurdufli,
en skipið hélzt á floti og 39
manna áhöÆn þess var bjargað.
Viet Cong menn hafa gert marg-
ar tiiraunir til þess undanfarið
að stöðva umferð um fljótið með
því að sökkva þar stóru skipi
í máðju fljótinu og taka ^annig
fyrir aðflutninga til Saigon þá
tóiðina.
Malik frestar
förinni til
Bangkok
Djakarta, 26. maí. NTB.
UTANRÍKISRÁÐHERRA Indó-
nesíu. Adam Malik, hefur frestað
fyrirhugaðri för sinni til Bang-
kok í Thailandi tii sáttavið-
ræðna við varaforsætisráðherra
Malaysíu, Tun Abdul Razak og
er ástæðan sú að utanrjkisráð-
herra Thailands, Thanat Koman,
sem nú dvelst í Malaysíu, er
ekki vsentanlegur heim til Thai-
lands fyrr en undir helgi. Ekki
er þó talið að mikil töf verði
á viðræðumum. Sukarno forseti
lýsti í dag ánægju sinni yfir því
að viðræðurnar skyldu áformað
ar og kvaðst vona að af þeim
yrði mikill árangur.
hermenn stjórnarinnar segjast
nú hafa komið þar á lögum og
reglu.
Enn er óvíst hver hafi orðið
afdrif Mutesa fursta og heldur
ólíklegt talið að honum hafi tek-
izt að flýja til Kenya, en Uganda
á landamæri að Súdan (Leopold-
ville), Ruanda og Tanzaníu að
auk og er nú haldið uppi spurn-
um í þeim löndum öllum um
furstann. Fregnir frá Nairobi, höf
uðborg Kenya-, herma að Mutesa
Moskvu, 26. maí, AP.
SOVÉTRIKIN hafa nú veitt nær
43000 millj. ísl. kr. til aðstoðar
við hina jarðskjálftaherjuðu
borg Tashkent í Mið-Asíu, að því
er Tass-fréttastofan sovézka
hermir. Eru þetta fyrstu tölurn-
ar um fjárhagsaðstoð við borg-
ina sem birtar hafa verið síðan
fyrsti harði jarðskjálftinn varð í
Tashkent fyrir mánuði. Síðan
hafa orðið þar tveir harðir jarð-
skjálftar, 10. maí og aftur i fyrra
dag, 24. maí.
fursti sé kominn heilu og höldnu
út fyrir iandamæri Uganda en
ekki þó til Kenya.
Óljósar fregnir eru um að
dreift hafi verið áróðursmiðum
í héraðinu gegn stjórninni. Flest-
ir bæir og þorp standa auð og
manniaus þar í héraði, en fólk
er flúið til skógar. Skóium öllum
er lokað og erfitt um aðdrætti,
mjólk og grænmeti hvergi fáan-
legt en talsmenn stjórnarinnar
segja að allt sé nú að færast
í eðiilegt horf.
Tass-fréttastofan sagði aC
Sovétstjórnin hefði veitt 86
milljónir rúblna til aðstoðar
þeim er verst hefðu orðið úti í
jarðskjálftunum og til endur-
byggingar borgarinnar, en að
auk hefði Tashkent borizt um 5
milljónir rúblna eða tæpl. 240
millj. ísl. kr. frá ótilgreindum
aðilum.
Þá skýrði fréttastofan frá bví,
að 3.000 fjölskyldur hefðu vsrið
fluttar í ný húsakynni, aðrar
3.000 fengið inni hjá fó^ki er
hafði yfir að ráða stórum íbúð-
um og þúsund fjölskyldur hefðu
verið fluttar brott til annarra
borga. Ekki var sagt hversu
margir hefðust enn við í tjöld-
um þeim sem reist voru í Tash-
kent hinum heimilislausu til
bráðabirgðaúrlausnar.
Opin'berar fregnir telja átta
manns hafa farizt í tveimur
fyrri jarðskjálftunum og þúsund
slasazt, en 100.000 eru sagðir
hafa misst heimili sín þá. Bkki
hefur verið frá því skýrt hversu
hafi farið í síðasta harða jarð-
skjálftanum, sem varð þar sl.
þriðjudag. utan hvað frétzt hef-
ur að sjúkrahús í Tashkent séu
núyfirfull aí fólki sem fengið hafi
taugaáfall og verið sé að flytja
börn á brott úr borginni, sem nú
hefur orðið að þola þrjá harða
jarðskjálfta á einum mánuði og
samtals 4ðl jarðskjálftakipp.
SAS-deila«i:
Sáffafundur 3.
júní í Stokkhólmi
Flugliðar hóta verkfolli 6. júní
ÆT
Astand ótryggt í Uganda
Furstinn af Buganda ófundinn enn
■ * •
Oaldarflokkar vaða uppi