Morgunblaðið - 27.05.1966, Síða 23

Morgunblaðið - 27.05.1966, Síða 23
FostuflagWr 27. maf 19M MORGU NBLADIÐ 23 Undanfarið hefur Karlakór Keflavíkur, ásamt Kvennakór, haldið fimm samsöngva á Suð- urnesjum, undir stjórn Þóris Baldurssonar og hafa undirtekt- jr verið með fádæmum góðar. Þar sem svo vel hefur gengið, hefur kórinn tekið á leigu m.s. Esju til söngferðalaga um Vest- firði um Hvítasunnuhelgina. Sungið verður á ísafirði, Bol- ungavík og Patreksfirði. Ferðin sem tekur hálfan fjórða sólarhring, hefst á föstudags- kvöld. i I>átttakendur munu dvelja um borð í skipinu, og verður þar haft ýmislegt til skemmtunar. Elín R. Tómasdóttir IVIinning t \ „Nú lætur þú þjón þinn 1 í friði fara.“ Jarðarför hennar var gerð frá Þingeyrarkirkju 10. maí sL að viðstöddu fjölmenni. Elín var fædd að Stærra-Ár- •kógi á Árskógarströnd. For- eldrar hennar voru prestshjón- in Tómas Hallgrímsson, síðar prestur að Völlum, og Valgerður Jónsdóttir prests að Steinsstöð- um, og var hún því komin af merkum ættstofnum. Elín var fríð sýnum og glæsi- leg kona. I»að sem einkenndi hana mest var gestrisni og góð- vild. Kærleikur-inn og þörfin fyrir að gera öðrum gott var, að ég held, sterkasti þátturinn í lífi hennar, enda var heimili hennar viðbrugðið fyrir gest- risni og hlýhug. Elín tók mikinn þátt í kven- félagsmálum, söng o.fl. Mann sinn Angantý Arngrímsson, missti hún fyrir rúmu ári. Elín var sanntrúuð kona og trúði á annað líf. Við áttum stundum samræður um þessi mál, og ég veit, að nú hefur trú hennar rætzt um samfundi ástvinanna aftur. Elín, við hjónin þökkum þér samfylgdina, hlýhug allan og góðvild. Guð blessi þig og ást- vini þína. Sigmundur Jónssoo. TJÖLD með stálsúlum og föstum botni 2ja manna ........................... Kr. 1.780,00 3ja manna ......................... — 1.990,00 4ra manna ......................... — 2.290,00 5 manna ........................... — 2.790,00 5 manna með himni.................. — 3.690,00 6 manna .......................... — 3.990,00 Sænsk tjöld, stærð 2x2,50 m........ — 3.150,00 Sænskir svefnpokar ................ — 598,00 Sænsk tjaldborð með 4 stólum .... — 998,00 Mæniásar fyrir 2—5 manna tjöld .. — 120,00 Sænskar veiðistengur .............. — 198,00 Veiðistangahjól ................... — 165,00 Frönsk gas-suðutæki................ — 297,00 Franskar gasluktir ................ — 395,00 Vindsængur-sólstólar .............. — 690,00 Vindsængurpumpur .................. — 78,00 Bakpokar, margar gerðir, verð frá .. — 715,00 Pottasett með stálpönnu ........... — 530,00 Baðbuxur ...................,TT.... — 198,00 Sundskýlur ........................ — 195,00 Veiðiúlpur ........................ — 325,00 Þið gerið beztu kaupin þar sem úrvalið er mest Ferðavörudeildin er á II. hæð Starfsstúlkur vantar á veitingastofu í Miðbænum. Upplýsingar í síma 34461. Jakkar og kápur Rúskinn og nappa. Uppháir drengjaskár Svart rúskinn — svart skinn. Stærðir: 2—5. Strigaskór sandalar sumarskár Glæsilegt úrval. Enskir karlmannaskár nýkomnir. Enskar regnkápur Verð frá kr. 595.— Barna- kvenna- og karlmannasandalar nýkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.