Morgunblaðið - 27.05.1966, Qupperneq 22
M
MORGU NBLAÐID
Wstudagur 27. ma! 19W
Litli Ferðaklúbburinn
Hvítasunnuferð um Snæfellsnes og Breiðafjarðar-
eyjar. Verð 700 kr. Innifalið bátsferð og gisting. Far-
miðasala í kvöld að Fríkirkjuvegi 11. Sími 15937.
Móðir okkar,
FANNEY JÓNSDÓTTIR
Hlíðarvegi 36, Kópavogi,
andaðist í Landsspítalanum 25. þessa mánaðar.
Helga Guðmundsdóttir,
Margrét Guðmundsdóttir,
Þorkell Guðmundsson.
Móðir mín
SOFFÍA BECK
er lézt 22. maí, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju
laugardaginn 28. maí kl. 2 e.h.
Kristín Jenks.
Útför mannsins míns og föður okkar
BJARNA JÓNSSONAR
Skagabraut 7, Akranesi,
verður gerð frá Akraneskirkju laugardaginn 28. maí nk.
Jóhanna Hallsdóttir og börn.
Dóttir okkar og systir
ÓLÖF SIGURÐARDÓTTIR
Hringbraut 101,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 28.
maí kl. 10,30. Þeir, sem vildu minnast hennar, láti
líknar- eða heilsuverndarfélög njóta þess.
Ásgerður Gísladóttir,
Sigurður Guðmundsson,
og systur hinnar látnu.
Af alhug þakka ég þeim mörgu, er veittu styrk og
vináttu og sýndu minningu mannsins míns
STEFÁNS JÓNSSONAR,
rithöfundar,
þá virðingu er ekki gleymist.
Anna Aradóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför,
SIGURÐAR PÁLS GUÐMUNDSSONAR
Skúlaskeiði 30, Hafnarfirði.
Sérstaklega þökkum við læknum, hjúkrunarkonum og
starfsfólki á Vífilsstöðum, sem önnuðust hann svo vel
í hans löngu veikindum.
Helga Stefánsdóttir,
Sigríður Guðmundsdóttir, Óiöf Guðmundsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og útför eiginmanns míns, bróður, föður, tengda-
föður og afa,
PÁLS GUÐMUNDSSONAR
bónda, Dalbæ.
Sérstaklega þökkum við systkinum hins látna, Jó-
hönnu Guðmundsdóttur og Jóhanni Guðmundssyni fyrir
frábæra aðstoð. — Guð blessi ykkur öll.
Margrét Guðmundsdóttir, Magnús Guðmundsson,
Svava Pálsdóttir, Þorgeir Sveinsson,
Kristjana Sigmundsdóttir, Brynjólfur Pálsson,
Guðrún Emilsdóttir, Guðmundur Pálsson,
Hróðný Sigurðardóttir, Jóhann Pálssota,
Guðrún Jónsdóttir, Birgir Oddsteinsson,
Grétar Páll Ólafsson og barnabörnin.
Innilegar þakkir sendum við til allra þeirra, sem
auðsýndu okkur samúð og vináttu vegna andláts móður
okkar, tengdamóður og systur
MARGRÉTARJÓNSDÓTTUR
frá Kirkjubæ.
Páll Guðmundsson,
Elísabet Guðmundsdóttir,
Hildur Guðmundsdóttir,
Margrét Guðmundsdóttir,
Guðrún Guðmundsdóttir,
tengdabörn og systur.
Tvær nýjar
mjög fallegar, Kjarvalseftir-
prentanir í snotrum römmum,
að prýða heimili yðar.
Á bókasölunni
er fjöldi eldri bóka, meðal
annarra:
Öll verk Brynjólfs frá
Minnanúpi í fyrstu útgáfu,
handbundin í skinn, alls 10
bindi.
Öll verk Jóns Trausta í
fyrstu útgáfu, 14 bindi, þar
með tölusett eintak af íslands-
vísum. Vandað skinnband.
íslenzkar gátur, skemmtan-
ir, þulur, þjóðkvæði, víkivak-
ar, málsháttasafn. Allt fyrstu
útgáfur í vönduðu einkabandi,
skinni.
Passíusálmamir, fallegt ein-
tak, frá Viðeyjarklaustri 1836.
Alltaf eitthvað nýtt í
UNUHUSI
Veghúsastíg 7. — Sími 16837.
Til leigu strax
er verzlunarhúsnæði í Hafnarstræti 1, ca: 50 fer-
metrar á jarðhæð og ca: 150 fermetrar í kjallara.
ÞORVALDUR ARI ARASON, HRL.
Hafnarstræti 3, sími 17453.
Sundnámskeið
Hin árlegu sundnámskeið mín í Sundlaug Austur-
bæjarskólans hefjast 1. júní.
Innritun í síma 15158. Aðeins þessi eini sími.
JÓN INGI GUÐMUNDSSON, sundkennarL
Vélapakkningar
Ford, ameriskur
Dodge
Chevroiet, fiestar tegundir
Bedford Disel
Ford, en.sk ur
Ford Taunus
GMC
Plymoth
Bedford, diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
De Soto
Chrysler
Buick
Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz ’59
Pobeda
Opel, flestar gerðir
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Simi 15362 og 19215.
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Rouda myllan
Smurt brauð, heilar og nálfar
sneiðar.
Opíð frá kl. 8—23,30.
Sími 13628
PILTAR, —=
EF ÞlÐ EIGIP UNMUSrilNA
ÞÁ Á ÍO HRINOANA ,
8 '''
V. .
• • •
•••••♦
••#•»•
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• •• •
.*.v
• • •
• • •
•*.v
• • •
:*
*•*•%
• • •
.•.%•
.*.•••
:|::i
• • •
.•.•••
.*.*.•
••.•••
•*•%*
•••••#
• • •
• • •
• • •
• • •
Nr. 1 í USA þvi það er raunhœf h]áfp — Cieoratll
„sveltir” fílípensana
Þetta vísindalega samsetta efni getur hjolpoð yður <5 sama
hótt og það hefur hjótpað miljónum unglinga í Banda-
rikjunum og viðar • Þvi það er raunverulega óhrifamlklð...
Hörund.lltað: Cl.ara.il hylur bólurnar á m.ðan
það vinnur á þelm,
Þar sem Oearasil er hörundslitað leynast frlipensarnir —
samtímis þvf, sem Clearasil þurrkar þá upp með þvi að
fjarlcegja húðfituna, sem nœrir þá — sem sagt .sveltir* þá.
1 Fer innl
húðina
<&
2. Deyðir
gerlana
-3. „Sv.ltir1*
filípenKina
e.ee.e. #.*.••**•*
..................
......
Lokað
vegna jarðarfarar í dag frá kl. 12—4.
• ••
Örninm
Spítalastíg 8.
,t,
Sonur minn, faðir og bróðir,
GUÐNI ÞÓR ÁSGEIRSSON
frá Flateyri,
lézt í York Pa. U. S. A. fimmtudaginn 26. þ.m.
Ásgeir Guðnason, sonur og systkini.
Móðir okkar og systir,
KRISTÍN JÓSEFSDÓTTIR
fyrrv. Ijósmóðir frá Staðarhóli, Höfnum,
verður jarðsungin frá Kirkjuvogskirkju í Höfnum laug
ardaginn 28. þ.m. kl. 16,15. — Blóm vinsamlega afþökk
uð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á
líknarstofnanir.
Guðrún Magnúsdóttir,
Þóra Magnúsdóttir,
Guðmundur Jósefsson.