Morgunblaðið - 27.05.1966, Side 11

Morgunblaðið - 27.05.1966, Side 11
TBstudagur 27. mal 1966 MORCUNBLAÐIÐ n Gangstéttarhellur Stærðir: 50x50 cm., 25x50 cm. og Horn. Gular, rauðar, svarar, gráar. Vikur 5 cm. — Gjallplötur 7 cm. Opið til kl. 10 á kvöldin. Helluver Bústaðabletti 10. Sími 41516. 7/7 sölu er Mercedes-Benz vörúbifreiS (322) árgerð 1061. Bifreiðin er nýskoðuð og í góðu standi. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Steingrímur Björnsson Blönduósi. Sími 74. AIHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Frá KARIMABÆ TÝSGÖTU 1 (horni Týsgötu og Skólavörðustígs.) MVJAR VÖRLR í HVERRI VIKU Beint úr ,,CARMABY-STR.“ London HEERADEILD : MIKIÐ ÚBVAL BREIÐ LEÐUR BELTI. MIKIÐ ÚRVAL MJAÐMA-SPORT-BUXUR. MIKIÐ ÚRVAL SPORTPEYSUR. JAKKAR — BUXUR — SKYRTUR. DÖMUDEILD: BREIÐ LEÐURBELTI — MIKIÐ ÚRVAL. MJAÐMABUXUR MEÐ BELTUM. KJÓLAR — PEYSUR — DRAGTIR — SKYRTUR — BLÚSSUR O FL. O. FL. ! ! Allt fyrir hvitasunnuna tjöldin eru sterk og ódýr. tjöldin þola regn og gerð fyrir ísl. veðráttu. camping 5 m. fjölskyldutjöldin orange-gulu með bláu aukaþekjunni eru tjöld arsins. TJÖLDIN FÁST AÐEINS í PALMA vindsængur eru viðurkenndar fyrir gæði. Verð frá kr. 485.— , GASFERÐAPRÍMUSAR TEPPASVEFNPOKAR í úrvali. POTTASETT margar gerðir. Munið eftir VEIDISTÖNG- INNI, en hún fæst einnig í Laugavegi 13. Póstsendum. Verzlið þar sem úrvalið er. Verzlið þar sem hagkvæmast er. Til sölu er einangrunarplast 1032 ferm. af 5 tommu þykkt, 165 ferm. af 4 tommu, 35 ferm. af 2 tommu. Ennfremur eru til 1450 metrar af þrýstispírulum samansoðnum í 5 og 6 metra lengjum. Upplýsingar í síma 50542. Hraðfrystihús til leigu Til leigu er hraðfrystihús í nágrenni Reykjavíkur. Hentugt fyrir 2—4 dragnóta- eða humarbáta. Ly§t- hafendur sendi nöfn sín til Mbl. merkt: „Hraðfrysti- hús — 9347“, fyrir 1. júnL Rifflar »9 haglabyssur Ódýr og framúrskarandi skotvopn, enda þekkt í Bandaríkjunum fyrir nákvæmni og alhliða gæði. Haglabyssan Model 500-12 gauge með 30” hlaupi fyrír 2% og 3” Magnum haglaskot er talin vera með traustustu „Pump Repeater" haglabyssum á markaðnum í Bandaríkjunum — 6 skota. Hlaupin eru úr völdu byssustáli og prufureynd. Falleg djúp byssublá áferð. Skeftið er úr ekta amerískri hnotu með „Recoil Cushion“. Öryggið er ofan á — mjög þægilegt fyrir þumalfingurinn. K MOSSBERG rifflar í stærðum eal. 22 sh, L, LR og hinni nýju stærð 22 Magnum. „Bolt Action“, „Automatic“ og „Lever Action“ (model 402). Eingöngu rifflar frá eru með hinni þekktu „A,C-KRO-GRUV“ g groove borun, sem er þekkt fyrir nákvæmni. MOSSBERG Model 800 — eal. 243 — 5 skota, er væntanlegur í júlí. Riffill þessi, sem er alveg nýr, hefur fengið mjög góða dóma í byssu- og veiði- tímaritum í Bandaríkjunum í vetur. MOSSBERG haglabyssur og rifflar, ásamt auka magasínum og sigtum fást í: Vesturröst h.f. ,Garðastræti 2, Reykjavík og Kaupfélagi Borgfirðinga, Borgarfirði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.