Morgunblaðið - 27.05.1966, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 27.05.1966, Qupperneq 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 119. tbl. — Föstudagur 27. maí 1966 Langstœrsta og íjölbreyttasta blað landsins 5." ■ Dauft yfir siid- veiðunum í gær A» því er Ásnrandur JakohSMvn, skipstjóri á síldarleitarskipinui Hafþóri. tjáði Morgunblaðinu í gaerkvöldi, var mjög dauft yfir síldveiðunum í gærdag og gær- kvöldi. Voru bátarnir rúmiega 200 sjómílur réttvísandi austur af Langanesi, en heldur fáir voru á miðunum. Hafði litil síid fund- izt og veiði litiL Ásmundur sagði, að Ægir hefði leitað síldar grynnra, eða um 100 mílur út af Ijanganesi. Hefði hann ekki orðið var við neinar TAL.SVERT hefur verið um ífcúðabyggingar i Grindavrk undanfarin ár. Eru þar að rísa hverfi nýrra húsa. Sam- kvæmt upplýsingum bygg- ingafulltrúans á staðnum eru þar nú í byggingu 24 rbúðar- hús, þar at 5 eða 6 sem ný- byrjað er á. Húsin eru 2-3 ár í byggingu að jafnaði. 1 Grindavik er nú einnig verið að byggja fiskverkun- arstöð og verða verbúðir á eftir hæðum hennar. fcað er Þorbjörn h.f. sem byggir. Myndina tók Sv. Þ. fyrir fáum dögum af íbúðarhúsum í byggingu í Grindavík. Samningar um lausráöningu sjúkrahúslækna undirritaðir FIMMTUDAGINN 26. maí var undirritaður samningur milli Læknafélags Reykjavíkur og Stjórnarnefndar rikisspítalanna um laun lausráðinna lækna. Með samningi þessum er lagð Samiö viö flugfreyjur og flugvélstjóra SAMNINGAR tókust að lokn- um sáttafundi við Flugfreyjufé- lag íslands kl. 1 á miðvikudag ura laun og kjör flugfreyja. — Voru samningar undirritaðir með fyrirvara um samþykki við komandi félaga. Gert er ráð fyr ir að samningar gildi frá 1. maí og verði til eins árs. Á sama sáttafundi voru við- ræður við fiugvirkja, flugvél- stjóra og loftsiglingafræðinga. — Síðdegis á miðvikudag hófst svo aftur fundur með þeim. Lauk honum kL 7 í gærkvöldi og munu hafa tekizt samningar við flugvélstjóra. Sáttafundur er hins vegar boðaður kl. 9 í kvöld með flugvirkjum. Erfitt reynist að halda fólki frá flugbrautunum FLUGUMFERÐARSTJÓRNIN í Flugturninum á Reykjavíkur- flugvelli hefur beðið Morgun- fclaðið að ítreka, að harðbannað sé að fara út á flugbrautirnar án sérstaks leyfis. Að undanförnu hefur mikið borið á því, að fólk, einkum börn og unglingar, fari út á brautirnar og hefur meira að segja orðið að iáta flugvélar hætta við iendingar á meðan Viðræður á Akureyri um launamálin Morgunblaðið hefur fregn- að, að fundur verði hald- inn eftir hádegi í laugardag á Akureyri milli fulltrúa verkalýðsfélaganna á Norð- nrlandi og Vinnuveitendafé- laganna á Norðurlandi, Vinnu veitendasambands islands og Vinnumálasambands sam- vinnuf élag anna. Er þetta fyrsti viðræðn- fundurinn milli verkalýðsfé- laganna og vinnuveitenda vegna samninganna, sem renna út 1. júní n.k. Þá munu nær öll verkalýðs félög á landinu verða með lausa samninga- rekið er úl af brautunum. betta er stórhættuiegt uppá- tæki og er skorað á foreidra að reyna að halda börnum sínum frá flugvellinum. ur grundvöllur að þvi, að lækn- ar verði ráðnir í þjónustu ríkis- spítalanna með nýjum hætti, það er lausráðnir til starfa frá 3 klst. á viku og allt upp í fullt starf. Að auki eru ákvæði í samningn um um vinnu við vaktir. Eins og áður hefur komið fram í fréttum, báðust 28 lækn- ar við Landsspítala og Kiepps- spítala lausnar frá störfum sin- um á síðasta vetri, þar af 19 fast ráðnir læknar. Hefur að undan- förnu verið haldið uppi læknis- þjónustu á sjúkrahúsunum með bráðabirgðafyrirkomulagi, sem ekki varð unað við til lengdar. Þegar ljóst var orðið, að læknar myndu ófáanlegir til að aftur- kalla lausnarbeiðnir sínar, hafði Jóhann Hafstein heilbrigðis- málaráðherra frumkvæði að því að teknar voru upp viðræður um nýtt fyrirkomulag á ráðn- ingu iækna. Samningur sá, sem undirritaður hefur verið fjallar einungis um lausráðningu, og kemur ekki til slikra ráðninga í þeim mæli, sem læknar fást ekki í fastar stöður við sjúkra- húsin. Læknar, sem lausráðnir verða munu ekki njóta þeirra sérstöku réttinda, sem ríkisstarfsmönn- um eru tryggð með lögum. Engu að síður telur Stjórnarnefnd rík isspítalanna, að á grundvelii hins nýja samnings muni unnt að tryggja, að þjónusta á sjúkra húsum rikisins verði jafngóð og áður var. Stjórn Læknafélags Reykja- vikur undirritaði samninginn fyrir hönd félagsins, en í henni eiga sæti læknarnir Árni Björns son, Magnús Ólafsson og Guð- jón Lárusson. Að samningsgerð- Framhald af bls. 31 Smjörsalan tvöfalt til þrefalt meíii SMJÖRIB befur nú verið selt á lægra verðinu í rúma viku. Verðið var lækkað til að minnka hinar miklu smjör birgðir i landinu, sem bafa numið um 1000 lonnum, eða sem svarar nærri ársneyzlu, sem er um 1100 tonn. Smjörsalan síðustu daga hefur verið frá 5 til 9 tonn, en hún var að meðaltali 2-3 tonn á dag fyrir lækkun verðsins. torfur, aðeins dreifða sild. Ægir er niú á ieið til Reykjavíkur. í gærkvöldi var vestan kaldi á miðunum, en Ásmundur sagði að bátarnir myndu reyna fyrir sér um nóttina yrðu þeir síldar varir. UiiJS'" Hringurinn á kortinu sýnir staS> inn, sem síldarbátarnir hafa verið að veiðum, nm 240 sjó~ m»lur réttvísandi í austur trá Langanesi. Sex bátar tilkynntu Haflþórl um afia síðdegis í gær og héldu með hann til hafna. Þeir eru Jón Finnsson með 1300 tunnur, Gunnar 1700, Hafrún 1800, Ól* afur Sigurðsson 1700, Stigandi 1800 og Náttfari 1800. Benedikt Gröndal form. útvarpsráðs Menntamálaráðuneytið befur skipað Benedikt Gröndal, al» þingLsmann, formann útvarps- ráðs yfírstandandi kjörtimafcil ráðsins, og Sigurð Bjarnason, alþingismann, varaformann. dr. Halldór Þormar Geta íslenzkar kindaveirur gefið vísbendingu um gerð krabbameins? í BLAÐINU „Medical World News“ frá 11. marz sl., birtist grein með fyrirsögninni: „fs- lenzkar kindaveirur geta e.t.v. gefið vísbendingu um gerð krabbameins“. Fjaliar greinin um rannsóknir, sem gerðar hafa verið á veirum er valda mæði og visnu í kindum á Tilraunastöðinni f meinafræði á Keldum. Og eru upplýsingar þær, sem byggt er, hafðar eftir dr. Hall dóri Þormar, sem að þessum rannsóknum hefur unnið. En um þetta efni fjallaði hann á þingi um veirusjúkdóma í New York. í upphafi greinarinnar í læknablaðinu segir: „Tveir hæggengir veirusjúkdómar í. kindum, benda til þess, að hugsanlega valdi veirur sum um sjúkdómum í mönnum, sem ekki eru almennt taldir smitandi. íslenzkur meina- fræðingur segir að hægfara smitun í kindum, sem hann hefur rannsakað sl. 8 ár, sýni áberandi líkingu við dýra- krabbamein af völdum veira og einnig líkingu við hægfara venjulega banvæna sjúkdóma í fólki“. Er það haft eftir Halldóri, að hæggengir sjúkdómar séu frábrugðnir bæði bráðum og langvarandi sjúkdómum. Þó rannsóknir hans á þessari sjúkdómstegund byggist á rannsóknum á visnu, sem er sjúkdómur í miðtaugakerf- inu, og mæðiveiki, sem ræðst á lungun í kindum, þá geti þetta alveg eins átt við aðra sjúkdóma. Lýsir Halldór Þormar áhrif um þessara tveggja kindasjúk dóma, sem þekktir eru á ís- landi og veirur valda, og rann sóknum á þeim. Hefur sem kunnugt er tekizt á Keldum að einangra mæðiveiki — og visnuveirur og valda aftur með þeim sýkingu. M.a. seg- ir hann frá því, að frumu aukningar hafi orðið vart tveimur mánuðum eftir sýk- ingu, áður em sjúkdómsins varð vart og það sé athyglis- vert við þessa sjúkdóma, að mótefni hái ekki veirunni. Ræðir Halidór ýmislegt sem líkt sé með þessum veirum, m.a. að báðar standist mjög vel útfjólubláa geislun, sem þær eigi sameiginlegt með vissum veiruæxlum. Séu aðr ir sameiginlegir eiginleikar þessara tveggja kindaveira þeir sömu og í fuglahvítblæði. Tekur hann að lokum líkingu af frumufjölguninni í lung- um kindarinnar við mæði- veiki, sem vinni hægt á skepn unni, og illkynja frumuíjölg- unarsjúkdómum í mönnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.