Morgunblaðið - 27.05.1966, Side 3
X' UbLUUdgUl áa I . XílcKX
#r« v II v i* M fct
Vopnfirðingar
f á fyrstu síldina
Vopnafirði, 26. maí.
r FYBSTA sildin barst hingaö s.l.
nótt og var það Oddgeir EA sem
kom með 1160 tunnur og Sigrurð
ur Bjarnason með 2540 tunnur.
i Tvö skip eru á leiðinni hing-
að með fulifermi, Snsefell EA
og Jörundur III.
Síldarbræðslan hér var tilfoú-
in að taka á móti síld í gær-
| kvöldi. Búið er að setja upp
j tvær stórar vogir við löndunar-
I íkranana og virðast þær vera í
| góðu lagi. Ennfremur er gert ráð
fyrir að hægt verði að landa úr
tveim bátum öðrum á sama tíma
með því að taka síldina á bíla
og aka henni í þrærnar.
L * '
33 þúsund tunn-
ur til Eskif jarðar
Eskifirði, 26. maí.
HINGAÐ hafa komið 10 "bat-
ar með síld, sl. nótt og í dag,
samals 19.600 tunnur.
Helga Guðmundsdóttir var
tneð 2000 tunnur, Búðaklettur
1800, Auðunn 2100, Seley 2700,
Hólmanes 1800, Reykjaborg 2500
Halkion 2400 Krossanes 2000
Guðrún Þorkelsdóttir 1600, Jón
Kjartansson 700.
Síldarbræðslan hér hefur nú
tekið alls á móti 33 þúsund
tunnum. — G.V.
island vann Finniand 12:0
— og komst ■ 2. sætið á bridgemótinu
"ÚRSLIT í sjöttu umferð í opna
tflokknum á Norðurlandamótinu
! í bridge, sem fram fer hér í
Reykjavík urðu þessi:
ísland II — Finnl. H 93:73 6-1
Svíþj. II — Noregur II 71:67 4-2
Svíþjóð I — Danm. II 111:68 6-0
ísland I — Finnland I 103:49 6-0
Noregur I — Danm. I 119:100 5-1
Að sex umferðum loknum er
etaðan þessi í opna flokknum:
Svíþjóð — ísland 159:88
Finnland — Danmörk 102:59
í kvennaflokki var staðan
þessi að þremur umferðum lokn-
um:
Svíþjóð
ísland z
Finnland
Noregur
Danmörk
11 stig
9 —
9 —
7 —
0 —
og þar fer fram í kvöld hóf fyrir
alla þátttakendur og starfsmenn.
Verða verðlaun afhent og mót-
inu slitið.
; SKAU Al ttli í uræium nei-
; ur verið keypt undir þjóð-
: garð að tilhlutan Náttúru-
* verndarráðs. Er ætlunin að
: friða þetta landssvæði, sem
■ er um 1000 ferkílómetrar að
: stærð.
; Verður reynt að vernda
• hina ósnortnu náttúru á
■ Skaftafelli, sem er rómuð
: fyrir fegurð.
; Myndin er frá hinu al-
: kunna gili við Skaftafell með
; stuðlabergi sínu og birki-
: hríslum.
Vinstri flokkarnir ræða
samstarf á Isafirði
STAKSTHNAR
Harðar deilur
HARÐAR deilur hafa nú tekizt
milli þriggja dagblaða, Alþýðu-
blaðsins, Tímans og pjóðviljans
! hmr Tláfr, Tiver flokkur hafi unn-
ið mestan sigur í bæjar- eg
sveitarstjórnarkosningunum sl.
sunnudag. 1 þessum eitilhörðu
deilum, sem minna á svæsnustu -
kosningabaráttu er beitt hinum
flóknustu reiknikúnstum til
þess að fá fram sem mestan sig-
ur hjá hverjum og einum. Tím-
inn telur að sjálfsögðu sigur
Framsóknarflokksins mikinn, og
bendir í því sambandi á fylgis-
aukningu hans frá borgarstjórn-
arkosningunum 1962, en þegar
Alþýðublaðið notar sömu við-
miðun, þykir Tímanum það fyrn
mikil, og bendir á, að Alþýðu-
flokkurinn hafi fengið heldur
minna atkvæðamagn í Reykja-
vft nú en hann fékk í Alþingis-
kosningunum 1963. Hinsvegar
sér blaðið ekki ástæðu til þess
að vekja athygli á því að at-
kvæðaaukning Framsóknar-
flokksins í kosningunum nú frá
þingkosningunum 1963 var mjög
óveruleg. Þjóðviljinn stendur
sig þó bezt. Á forsíðu Waðsins
sl. miðvikudag er mikill ét-
reikningur á fylgi flokkanna
miðað við 1962, en í dálki Austra
segir svo: » ■
„Augljóst er að borgarstjórn-
arkosningarnar 1962 eru hæpian
samanburðargrundvöllur ....
raunsærra er að taka mið af
þingkosningunum 1963“. Allir
eru tilburðir þessir hinir bros-
legustu og verður gaman «8
fylgjast með áframhaldi þessar-
ar hörðu baráttu blaðanna
1. Noregur 57 stig
2. ísland 38 —
3. Svíþjó'ð 37 —
4. Danmörk 25 —
5. Finnland 23 —
Norsku sveitirnar vantar nú
eðeins sex stig til að hafa tryggt
eér Norðurlandaemisetaratitilinn
og má reikna með að það verði
tþeílm auðvelt í tveimur um-
íerðum, sem eftir eru.
íslenzku sveitunum gekk mjög
vel í sjöttu umferð og hafa þær
nú góða möguleika á að ná ö'ðru
eæti í mótinu.
Að 40 spilum loknum (af 60)
í fjórðu umferð í kvennaflokki
var staðan þessi:
SJÖUNDA umferð í opnu flokk
unum var spiluð í gærkveldi. í
hálfleik var staðan þessi:
ísland I — Noregur I 41: 1
ísland U —- Danmörk n 71:21
Finnland U — Noregur II 68:39
Svíþjóð n — Finnland I 81:26
Svíþjóð I — Danmörk I 57:22
Norðurlandamótinu lýkur í dag
og hefst keppnin kl. 9,30 f.h. —
Spila þá saman fsland I og Sví-
þjóð I og ísland II og Dan-
mörk I.
Eins og áður segir hefst keppn
in kl. 9,30 og síðan aftur kl.
13,30. Er spilað að Hótel Sögu
ísafirði, 26. maí.
FYRSTI fundur hinnar nýkjörnu
hæjarstjórnar ísafjarðar var
haldinn í gærkvöldi. Fundinum
stjórnaði aldursforseti bæjar-
stjórnar, Marzellíus Bernharðs-
son, skipasmíðameistari.
Fulltrúi vinstri flokkanna
þriggja báru fram tillögu um
að fresta fundinum til næsta
miðvikudags, þar sem ekki hefði
unnizt tími til að kanna mögu-
leika á samstarfi um stjórn bæj-
arins. Samþykktu þríflokkarnir
að fresta fundinum, en bæjar-
fulltrúar Sjálfstæðisflokksins
voru því andvígir.
Norsku bridgespilararnir hafa sýnt mikla yfirburði á Norðurlandamótinu, sem fram fer þessa
dagna í Reykjavík. Myndirnar eru af liði Noregs. (Ljósm. Bj. Bj.)
Samþykkt var að auglýsa lausa
stöðu bæjarstjóra, og vinstri
flokkarnir samþykktu einnig, að
fá Jón Guðjónsson, fráfarandi
bæjarstjóra, til að gegna em-
bættinu áfram um stundarsakir.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins báru fram tillögu um
að fækka í bæjarráði úr 5 full-
trúum í 3, en ísafjörður er eini
kaupstaður landsins, þar sem
meirihluti bæjarfulltrúa á sæti
í bæjarráði. Var frestað af-
greiðslu þeirrar tillögu.
Vinstri flokkarnir hér hafa
þegar byrjað viðræður um
samstarf og eru allar horfur á,
að þeir muni semja sín á milli
og halda áfram samstarfi sinu,
sem verið hefur tvö undanfarin
kjörtímabiL
H. T.
Síld berst til
Fáskrúðsfjarðar
Fáskrúðsfirði, 26. maí.
Síldarbræðslan hér tók til
starfa í gær, og hefur verk-
smiðjan nú tekið á_ móti 600
tonnum eða 6000 tunnum. í>ró-
arrými er fyrir 2000 tonn, og af-
köst um 270 tonn á sólarhring.
Ný dönsk löndunartæki með
frambyggðri vigt eru komin í
verksmiðjuna, og eru afköst tæk
isins 100 tonn á klst.
Unnið er hér við hafnarfram-
kvæmdir, unnið að því að byggja
og endurbæta bryggjur á þrem-
ur stöðum.
Mikill snjór er hér ennþá, og
eru vegir ekki enn komnir í
samt lag. Ólafur.
þriggja.
Hvað ræður
afstöðu fólks?
Annars eru kosningaúrslitin
athyglisverð og væri vissulega
fróðlegt, ef könnun væri á því
gerð, hvað ráðið hefur afstöðu
fólks í þessum kosningum. Vel-
megun hefur aldrei verið meiri
á Islandi en einmitt nú, tekjur
manna fara síhækkandi og að
því er höfuðborgina varðar er
það samdóma álit allra að fram-
kvæmdir á hennar vegum hafa
aldrei verið meiri og aldrei
meira verið gert fyrir það fé
sem borgarbúar greiða í sam-
eiginlegan sjóð. Atkvæðatala
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
sýnir þó, að eitthvað annað
hlýtur að hafa verið ofarlega í
huga kjósenda, en góð stjórn
borgarmála á síðasta kjörtíma-
bili. Það væri þess vegna . ákaf-
lega fróðlegt, ef kannað yrði
hvað ráðið hefur afstöðu fólks
að þessu sinni, hvernig atkvæði
hafa skipzt milli kjósenda milli
flokka eftir aldurflokkum og
svo framvegis. En því miður er
enginn aðili hér á landi, sem fær
er um að hafa slíka könnun með
ihöndum.