Morgunblaðið - 27.05.1966, Side 14

Morgunblaðið - 27.05.1966, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 27. maí 1966 Gengið á land í nýju eyjunni Þessi mynd er aff því leyti ófenjuleg að hún er tekin aí Surtsey aff sunnanverffu úr nýju goseynni. Er hópurinn sem sagt var frá í blaðinu í gær, aff stíga á land í þessari nýju eyju. Þaff gerffist sl. þriffjudag. Sænskur maður, sem var í fylgdarliffi leik- konunnar Mai Zetterling, synti í froskmannabúningi í land meff kaðal, og var gúmmíbáturinn svo dreginn meff hinu fólkinu í land. Myndina tók Hjálmar Bárff- arson, skipáskoffunarstjóri, • sem er kunnur ljósmyndari. Mó\ norrænna þjóna formaður; Daníel Stefánsson varaformaður; Viðar Ottesen, rit ari; Róbert Kristjánsson, gjald- keri og Jón Þór Ólafsson með- stjómandi. Frá skólaslitum Gagnfræðaskóla Húsavíkur í FYRRADAG boðaði stjóm Bar þjónaklúbbs íslands til blaða- mannafundar og skýrði frá móti norrænna barþjóna, sera hér verð ur haldið um hvítasunnuhátíðina. Formaður klúbbsins, Símon Sig- uirjónsson, hafði orð fyrir stjórn- armönnum og gaf upplýsingar um mótið. Dagskrá þess er mjög fjölbreytt, en það stendur frarn á fimmtudag 2. júní og hefst með sundi alla dagana. sem formaður inn sagði að væri hefnd á Finn- ana fyrir gufuböðin, sem við- höfð vorú við síðasta mót. Fréttatilkynningin um mótið fer hér á etfir: Dagana 29. maí til 2. júní verð ur haldið hér í Reykjavík mót norrænna barþjóna, þar sem all- ar Norðurlandaþjóðimar eru þátt takendur, jafnframt er þetta 10 ára afmælisfundur norrænu sam- takanna. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur fundur er haldinn hér á landi sökum þess hve samtök íslenzkra baiþjóna eru ung að árum. Samtök íslenzkra barþjóna, Barþjónaklúbbur íslands, voru stofnuð árið 1963 hinn 29. maí. Aðalhvatamaður að stofnun þeirra var Daninn Kurt Söreh- sen, sem er góður íslandsvinur og vel þekktur hér á latndi. Kurt Sörensen var þá forseti Aliþjóða samtaka barþjóna (I.B.A.) og hafði sérstakan áhuga á að Norð- urlöndin mynduðu eina heiid inn an þeirra samtaka. Saga hinna alþjóðlegu sam- taka barþjóna er ekkj gömul, því þau verða til hinn 24. febrúar árið 1951 og forgöngumaður að stofnun þeirra er Bretinn Billy Tarling, þáverandi formaður brezku barþjónasamtakanna, — Stofnlöndin voru Frakkland, Sviss, Danmörk, England, Ítalía og Noregur. í dag em hins vegar alls 19 lönd þátttakendur í iþess- um samtökum. Einn aðalþáttur í starfsemi samtakanna hefur verið árleg cocktailkeppni, þar sem þrír þátttakendur hafa verið frá hverju landi. íslenzkir barþjónar hafa tvisvar verið meðal þáfct- takenda í þessari keppni. Sá sem ber sigur úr býtum, að áliti sér- stakrar dómmefndar, á heiðurinn af því að hafa blandað heimsins bezta cocktail það árið. Haustið 1963 vom íslenzku bar þjónasamtökin tekin inn í I.B.A. og árið eftir, hinn 21. maí 1964, verða Íslendingar félagar í nor- rænu barlþjónasamtökunum á þingi er haldið var í Helsing- fors. Nú hefur verið ákveðið að heimsmeistarakeppnin í cocktail blöndun verði háð aninað hvert ár og í því tilefni munu íslenzkir barþjónar bera fram þá tillögu á fundinum nú, að árin, sem ekki er haldin heimskeppni, verði nor- ræn keppni um bezta cocktailinn. íslenzku samitökin leggja einnig fram á þessum fundi fmmdrög að lögum fyrir norrænu samtök- in, en þau hafa ekki verið til í ákveðnu formi fyrr. Samtök barþjóna eru algerlega ópólitísk, og öllum þjóðum heims er heimil þátttaka í þeim. Fram hafa komið á þingum samtak- anna fyrirspurnir m.a. frá Rúss- um um aðild að þeim, enda er það ósk forráðamanna samtak- anna, og hefur frá upphafi verið, að sem flestar þjóðir gerist fé- lagar i þeim. Auk þess sem sam- tökin eru ópólitísk, hafa þau engin afskipti af kjaramálum fé- iagsmanna. Megintilgangur sam- takanna er að efla og bæta starf og menntun barþjóna og hafa samtökin komið upp skóla í Luxemburg þar sem banþjónar á aldrinum 21—26 ára eru sér- staklega þjálfaðir til starfsins. Þá hafa alþjóðasamtökin gefið út bók, sem er alþjóðlegur leiðar- vísir um framreiðslu drykkja og eru þar m.a. allir verðlauina- cocktailar, sem fram hafa komið í alþjóðakeppnum til þessa. Eiga íslendingar þar þrjár uppskriftir, þótt þeir hafi raunar aldrei sigr- að í þeirri keppni. í sambandi við þennan nor- ræna fund verður íslenzk cock- tailkeppni þar sem 17 barþjónar senda frumsamdar uppskriftir að cocktailum. Dagskrá þessa fundar er eink- ar fjöl'breytt m.a. eru fyrirhug- aðar ferðir til ýmissa sögufrægra staða hér á landi og flugferð til Surtseyjar. Sú hefð hefur skapazt að for- seti samtakanna er formaður fé- lags barþjóna í því landi þar sem ársfundurinn er haldinn. Heiðursgestur íslenzku samtak anna á þessum fundi er Kurt Sörenen. í stjórn Barþjónaklúbbs ís- lands eru: Símon Sigurjónsson, Húsavík, 23. maí. GAGNFRÆÐASKÓLA Húsa- víkur var slitfð 15. maí sl. Nem- endur voru 110 í 6 bekkjardeild- um. í skólaslitaræðu kom fram, að félagslíf nemenda hafði verið mjög blómlegt. Þessir menn höfðu heimsótt skólann á vetrin- um og flutt erindi: Jón Oddgeir Jónsson, erindreki, Stefán Finn- 'bogason, tannlæknir, Sigurður P. Björnsson, útibússtjóri Lands- bankans, Róbert A. Ottósson, söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar og Ágúst Sigurðsson, námsstjóri. Nú er verið að vinna að teikn- ingum væntanlegs gagnfræða- skóla, og taldi skólastjóri brýna þörf á að ihra’ða því máli sem mest, þar sem núverandi húsa- kynni væru þegar farin að standa skólum bæjarins fyrir þrifum sökum þrengsla, og þeir erfiðleik ar færu vaxandi næsta vetur, þar sem nú er í ráði að starf- rækja 4. bekk við gagnfræða- skólann. Við skólaslit ávarpaði skóla- stjóri sérstaklega Ingvar Þórar- insson, kennara, er nú lætur af störfum við skólann sem fastur kennari eftir 20 ára starf. Var Ingvari þakkað mikið og gott starf og afhent að gjöf frá skól- anum og afhent að gjöf frá skól- anurn fallegur blaðahnífur. —• Flutti Ingvar siðan ávarp. Haukur Haraldsson, mjólkur- fræðingur, færði skólanum 10 b. alfræðibók, Hjemmets Universit- et, sem gjöf frá nemendum ungl- ingaskólans, eldri deild, 1943—« 1944, í þakklætisskyni við þáver- andi skólastjóra Sigurð Gunnars- son. Þakkaði skólastjóri hina ágætu gjöf. Síðan afhenti hann tvenn bókaverðlaun fyrir ágæt- an árangur í íslenzku, þeim Ingi- björgu Magnúsdóttur og Páli Þorgeirssyni. 12 nemendur þreyta nú lands- próf. Hæsta eink. á 1. bekkjar prófi hlaut Sigurgeir Þorgeirs- son, 9,31, en á unglingaprófi Sigurgeir Jónsson, 9,31. Að lokum ávarpaði skólastjóri nemendur er ljúka lokaprófi frá skólanum á þessu vori. — FréttaritarL Sýslufundur Dalasýslu BÚÐARDAL: — Sýslufundur Dalasýslu var haldinn í Búðar- dal 12. og 13. maí s.l. Gengið var frá fjárhagsáætl- un fyrir árið 1966 og eru helztu gjaldaliðir. Til menntamála kr. 103.500,—. — heilbrigðismála — 140.000,— — atvinnumála — 81.000,—■ — samgöngumála — 65.000,— Sýslufundurinn gerði ýmsar ályktanir um hagmunamál hér- aðsins, m. a. um raforkumól. Þá var skorað á fræðsluyfirvöldin að hraða byggingu héraðsskóla í sýslunni og kosin var æsku- lýðsnefnd til að vinna að ungl- ingamálum í héraðinu. — FréttaritarL ADVOKAT VIMH AIC - SaiÁA Advokat vindills Þessi vindill er þægilega oddmjór; þó hann hafi öll bragðeinkenni góðs vindils, er hann ekki of sterkur. Lengd: 112 mm. Advokat smávindill: Gæðin hafa gert Advokat einn útbreiddasta smá- vindil Danmerkur. Lengd: 95 mm. SKANDINAVISK TOBAKSKOMPAGNI Leverandor til Det kongelige danskc Hof

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.