Morgunblaðið - 27.05.1966, Side 25

Morgunblaðið - 27.05.1966, Side 25
TTostuðagnr 27. maf 1966 MORGU NBLAÐIÐ 25 Staðreyndir um dráttarbrautir og skipaviðgerðir tíT af igrein. eftir Guðjón Jóns- ton, fcxrmanin félags járniðnaðar- mainna, sean birtist í blaði Allþýðu bandalagsins, 2. tölublað, maí ’66, fþar sem vikið er að SlippféLag- inu í Reykjavík h.f., og dráttar- Ibrautuim Iþeim er félagið hefur starfræfct og starfrækir. Þar sem verulega er vifcið frá staðreynd- um, viljum við tafca fram eftir- farandi: |>, í greininini segir m.a.: h „Afturförin er veruleg ,og virð Ist langt frá því að forráðamenin Reykjavíkur, og þeir sem reka hér dráttarbraubr og skipavið- gerðir, hafi fy^Éf: með þróun- inni í þes-sum málum. Á sama tíma og meginhluiti fisfciskipa- flotans hefur breyzt úr 100 lesta trébátuim í 200 til 400 lesta gtálskip og vöruflutningaskipum fjölgað stórlega, hefur verið al- gjör stöðnun hvað snertir dráttar brautir og aðstöðu til skipavið- gerða í Reykjavik. Er þar nán- ast notast við sömu aðstöðu og var í stríðslok fyrir tveimur áratugum. Aðstaða þeirra aðila, sem rekið hafa dráttarbrautir og viðgerðarþjónustu fyrir skipa- flotann hér í Reykjavík, hefuir ftidrei verið góð“. i Ennfremur: F 1 „í Reykj avík hafa verið rekn- •r þrjár dráttarhrautir til við- gerða og viðhalds skipa. Stærst þeirna er sú er Slippfélagið rek- ur, og gert er ráð fyrir að geti tekið á sleða skip sem vega 2000 lestir. Dráttarbraut þessi er og hefur verið ófullnægjandi til að anna þeim verfeefnum, sem sinna þarf og fara stöðugít vaandL Þessari dráttarbraut hefur líka verið allt of þröngux stakkur skorinn af íhálfu borgaryfirvaldainna, at- hafnasvæði herniar er ailt of þröngt ......... Á Neskaupstað, Akranesi og í Njarðvíkum eru þegar hafnar framkvæmdir við að koma upp fullkomnuim dráttarbrautum og skipalyftum. Akui'eyrarbær og Hafnaxfjarðarbær hafa nýlega samið lum smiði á dráttarbraut- um og skipaiyftum. Ráðgert er að dráttanbrautin á Akureyri verði sú stærsta hérlendis. Drátt orbrautir þessar og skipalyftur eru jöfnum hömdum ætlaðar til viðgerða á skipum og nýbygg- *nga“. Árið 1032 var 'byggð 400 lesta aráttarbraut, sem þá var lang etærst á Islandi, og sú eina, seam tekið gat togara á land. Árið 1033 var byggð 800 lesta braut, sem tekið gat á land togara, full- hlaðinn, og strandferðaskipin. Á síðustu áruim fyrix stríð sótti Slippfélagið hvað eftir ainnað um leyfi til að bygigja stærri og full komnari dráttarbrautir en þær, sem fyxir voru, en var ætíð synj- eð um fjárfestingarleyfL Stríðs- árin gat Slippfélagið af eðlileg- um ástæðum ekfcert aðhafst til byggingar brauta. En strax að otríðinu lofcniu, var hafinm undir Ibúningur að byggingu 'brauta sem miðuðu að því að fullnægja fyrir ejáanlegri þörf togaraflotams, er þá átt við nýsköpunartogara, sem voru alit að heimingi stærri en gömlu togaramir. Sömdum við þá strax um foyggimgu dráttar- brautar, sem tók löOO lesta skip, með þrem hliðarfœrslum fyrir 1000 lesta skip hver. !>essi braut var tekin í notkuníágústmánuði 1948. Gat aðallbrautin tekið upp stærstu nýsköpunartogara fuil- hlaðna, fært þá til hliðar með mökkuxri lest imnanborðs. Það var tekin í notkium í ágústmánuði dráttarfaraut af Iþessari gerð, sem þá þekktist. Samskonar gerð af dráttarbrautum í Englandi g.at ekki fært nýsköpunartogarana til hliðar og getur víst ekki enn. Árið 1954 byggði Slippfélagið dráttarbraut, sem tekur 2500 lesta skip, þannig að þá var hægt að taka upp öll íslemzk skip, nema 4—5 þau stærstu. ÁTið 1956 hyggði félagið 500 lesta braut með hliðarfærslu fyr- ir foáta. Þar með var lóð Slipp- félagsins að fullu nýtt. Það skal tekið fram, að dráttar brauitir þessar eru foyggðar með um sexföldu öryggi þannig að á forautirnar má taka verulega þyngri skip, án þess að nokkur hætta sé á foilurn á tækjum. í neflndu blaði er foirt mynd af varðskipinu Þór, þar sem það liggur á hliðinni á brautinnL — Þór vegur 8Ó0 lestir, en á braut- ina, sem hann stóð á, væri hægt að taka, án nokkurrar áhættu skip sem vega allt að 3000 lestir. Að endingu viljum við taka fram, að Slippfélagið annast eng ar járnviðgerðir, hverju nafni sem nefnast, aðeins hreimsun, málun og tréviðgerðir. Hins veg- ar viijum við foenda á, að dráttar brautirnar sem slíkar, hafa nýtzt illa vegna skorts á fagmönnum, aðallega jámiðnaðarmönnum, og standa skipin af þeim ástæðum langt um lengur á forautunum en iþörf væri á ef ekki væri skortur á fagmönnum. Á dráttarbrautirnar, sem að framan eru nefndar hafa verið tekin samtals 7500 skip (4,5 millj. brúttó tonn) frá árimi 1933. Þó nefna mætti fleiri rang- hermi úr grein formanns félags jámiðnaðarmanna, læt ég þetta nægja og vona að Óhlutdrægum lesendum sé Ijóst, að Slippfélagið hefur eftir beztu getu, þrátt fyrir erfiðar aðstæður, reynt að rækja það hlutverk, sem það upphaf- lega hafði sett sér. Sig. Jónsson, forstjóri Slippfélagsins í Rvik. Til sölu J.C.B. 4 traktorsgrafa í topp standi. Vinna getur fylgt. Má greiðast að hálfu með fasteignatryggðu skulda- bréfL Tækifæri fyrir mann, sem vill skapa sér atvinnu. Til greina koma skipti á fasteign eða íbúð. BÍLA OG BÚVÉLASALAN v/Miklatorg — Sími 23136. HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN óskar eftir að leigja skip til síldarleitar í sumar og haust. Einungis skip búin beztu fiskileitartækjum koma til greina. Nánari upplýsingar veitir Jakob Jakobsson, Hafrannsókna- stofnuninni, Skúlagötu 4. Sími 20240. Bedford vörubifreið árg. 1961 yfirbyggð til sölu. Bifreiðin er til sýnis í porti voru Stakkholti 4. Tilboð óskast. H.F. HAMPÍÐJAN. Viljum taka á leigu nú þegar um 20 ferm. herbergi fyrir bókageymslu Upplýsingar í síma 16997. HIÐ ÍSLENZKA FORNRITAFÉLAG. Allt fyrir yngstu kynslóðina Glæsilegt úrval af barnavögnum, kerrum og fL Einnig fjölbreytt úrval leikfanga. Tressy brúðan, Barby brúðufjölskyldan. Úrval af fötum. Brúðu- vagnar í úrvali af litum og gerðum. Ennfremur göngugrindur og leikgrindur. Alltaf eitthvað nýtt í FÁFNI. Verzlið þar sem úrvalið er mest og þjónustan er góð. F Á F N I R Klapparstíg 40 — Sími 12631. Pósthólf 766. Símnefni Fáfnir. Peningaskápur, Bode Panzer er til sölu: Utanmál, "hæð 165 sm., breidd 80 sm., lengd, 80 sm. Tvö lokuð hólf, tvær hreyfanlegar hillur. Mjög traustbyggður. Til sýnis eftir viðtati í síma 17616. JAMES BOND James Bond BY IAN FIEMING SRAWING BY JOHN McLUSKY 1 ">f- ~>f~ ->f- Eítii IAN FLEMING Hver er, þessi kringlótti hlutur hjá sjónpípunni, Kerim? Botnhelmingurinn af stórri sprengju. Hvers vegna? Ef eitthvað kemur fyrir mig, eða ef stríð skellur yfir við Rússland, verður sprengjan sprengd með sérstökum útbún- aði frá skrifstofu minoi! Jæja, þar konM þeir! KVIKS J'A -K- Fróðleiksmolar til gagns og gamans Nú var það raunverulega hugmynd Amundsens, að kom- ast alla leið til Norðurpólsins. Hann hafði tryggt sér hið gamla skip Friðþjófs Nansens FRAM, sem lá tilbúið til farar. Allur útbúnaður hafði verið keyptur og fé útvegað til fararinnar, en þá kom tilkynningin um hinn velheppnaða leiðangur Peary’s til Norðurpólsins og „eyðilagði allt saman.“ En Amundsen lét sér nægja að vera stúrinn í einn eða tvo daga og þá ákvað hann að fara til Suðurpólsins í staðinn. Hanp var að vísu ekki einn um þá hugmynd, en hann áleit — með réttu — sína möguleika þá beztu. Er hann hafði slegið upp tjald- búðum á hinum háu ísbreiðum Suðurpólsins, fékk hann dag einn heimsókn af „keppinaut“ sínum, Englendingnum kapt. Scott. Amundsen bauð honum nokkra af heimskautahundun- um sínum, en Scott var ákveð- inn í að nota sleða knúða vél- arafli og smáhesta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.