Morgunblaðið - 27.05.1966, Síða 6

Morgunblaðið - 27.05.1966, Síða 6
6 MORGU NBLAÐIÐ Fostudagur 27. ma! 1966 Kennara vantar tveggja til þriggja berb. íbúð strax. Uppl. í sima 3-73-80. Ráðskona óskar eftir starfi í mötu- neyti. Uppl. í síma 30208. Túnþökur — Túnþökur Þór Snorrason, garðyrkju- maður. — Sími 10897. Garðeigendur Tæti garðlönd. — Útvega mold í lóðir. Þór Snorrason, garðyrkju- maður. — Sími 18897. íslenzkt birki beinvaxnar garðplöntur. Gróðrarstöðin Birkihlíð. Nýbýlaveg 7, KópavogL Sími 41081. Bólstrun Tökum húsgögn til klæðn- ingar. Mikið úrval af áklæði. Sækjum og sendum Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún. Simi 18620. Innréttingar i svefnherbergi og eldhús. Sólbekkir. Isetning á hurð- tun. Sími 50127. Service -þvottavél með hitaelementi og þeyti- vindu til sölu á lágu verði. Upplýsingar í síma 4-17-58. Háskólastúdent vantar forstofu eða kjall- araherbergi í sumar og næsta vetur frá byrjun júní í Hliðunum eða nágr. Upplýsingar í síma 23521. Ung snyrtidama nýkomin frá hinum þekkta skóla ANTOINE í Paris óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 17629. Fjölritun — vélritun Bjöm Briem. Sími 32660. Ungur maður með sveinspróf í pípulögn- um óskar eftir starfi úti á landi. Uppl. í síma 51347. Til sölu er hjónarúm ásamt springdýnu og yfir- sæng. Selst ódýrt. Uppl. í síma 10347 eftir kL 8 á kvöldin. Sveitavist Óska að koma 11 ára dreaig á gott sveitaheimili yfir sumarmánuðina. Uppl. í síma 51109. Einbýlishús til leigu 6 herbergi, árs fyrirframgreiðsla. Tilböð merkt „Góð íbúð — 9352“ sendist Mbl. fyrir 31. þ. m. FRETTIR Orðsending frá Heilsuverndar- stöð Beykjavíknr. Að gefnu til- efni skal minnt á, að böm yfir eins árs aldur mega koma ' til bólusetninga, án skoðunar, sem hér segir: í bamadeild á Baróns- stíg alla virka mánudaga kl. 1 — 3 e.h. Á barnadeild í Lang- holtsskóla alla virka fimmtudaga kl. 1 — 2.30. Mæður eru sérstak lega minntar á, að mæta með börn sín þegar þau eru 1 árs og 5 ára. Heimilt er einnig að koma með börn á aldrinum 1 — 6 ára til læknisskoðunar en fyrir þau þarf að panta tima í síma 22400. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 hvítasunnudagskvöld kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Skógræíktarfélag Mosfells- hrepps heldur aðalfund 3. júní í Hlégarði kl. 8.30. Veiijuleg aðal- fundarstörf og kvikmyndasýning. Stjómin. Er kominn heim. Séra Árelíus Níelsson. Kvennaskólinn í Keykjavik: Stúlkur sem sótt hafa um skóla- vist næsta vetur komi til' við- tals í skólanum fimmtudaginn 2. júní kl. 8 e.h. og hafi með sér prófskírteini. Dregið hefur verið í happ- drætti Lionsklúbbsins Þór og komu upp eftirtalin númer: Flugferð nr. 606, Sindrastóll 70, Herraföt frá P.Ó. 607, Ritsafn Gunnars Gunnarssonar 225, Klimalux-rakagjafi 608, Orða- bó'k Menningarsj. 405, Útvarps- tæki 406, Sútuð trippahúð 783, Veizlukáka 159 og Tólbaksvörur 931. Handhafar vinningsmiða eru vinsamlega beðnir að snúa sér til Karls Kristinssonar, forstjóra Hótel Vík. Styrktarféiag lamaðra og fatlaðra, kvennadeildin. Fönd- urfundur verður haldinn þriðju daginn 31. marz kL 20.30 að Bræðraborgarstíg 9. Kennsla í bast, tága og perluvinnu. Fé- lagskonur tilkynni þátttöku sína í sima 12523 og 19904. Réttarholtsskóli: Skólaupp- sögn og afhending einkunna fer fram föstudaginn 27. maí. Nemendur mæti: 1. bekkur kl. 3, aðrir bekkir kl. 5. SkólastjórL Konur, Keflavík. Athugíð, að dagheimili kvenfélagsins tekur til starfa 1. júni í skólanum við Skólaveg. Nokkur pláss laus. — Nefndin. NÁMSKEIÐ fyrir unglinga, er lokið hafa barnaprófi, verða haldin í júní og ágústmánuði í Laugarnesskóla, Melaskóla og Réttarholsskóla. Hvert nám- skeið stendur í 4 vikur. Kennt verður 4—5 stundir á dag, fimm daga vikunnar. Kennd verður matargerð, fram reiðsla, ræsting, meðferð og hirð ing fatnaðar, híbýlafræði, vöru- þekking o.fl. Sund verður á hverjum morgni kl. 8—9. N ámskeiðsg jald verkur kr. 1000.00 á þátttakanda. Nánari upplýsinga og innritun á fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, dagana 23.—27. maí n.k. kl. 2—4. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur Málverkasýning Elínar K. Thor arensen í Hafnarstræti 1 er opin daglega frá kl. 2—10. Kappreiðar. Hestamannafélag- ið Sörli í Hafnarfirði heldur kapp reiðar á skeiðvelli félagsins við Kaldárselsveg laugardaginn fyrir Hvítasunnu. Þar fer fram keppni í skeiði, stökki og folahlaupi, einnig verður naglaboðhlaup og firmakeppni. Ætlast er til að þátttökutilkynningar berist til Kristjáns Guðmundssonar í síma 51463 eða 50091, Guðmundar Atlasonar í síma 50107 eða 50472. Kvenfélagið Hrönn: Munið ferðalagið í Laugardal 1. júní Tilkynnið þátttöku sem fyrst í símum 11306, 23756, 36112 eða 16470. Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sin 1í sumar á heimili Mæðrastyrks- nefndarinnar, Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, tali við skrifstof- una sem allra fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 2 — 4, sími: Strút- sagði að það vaeri svo sem engin furða þótt Ástralíumenn vildu víkka landhelgi sína út í 12 míl- ur, eins og segir í einu Reykja- víkurblaðanna í fyrradag, þar eð ÍSlendingar væru búnir að gera það fyrir allmörgum árum. Strúturinn labbaði út á flug- völl og hitti þar mann gangandi og tók hann tali. Maðurinn virt- ist mjög reiður og spurði því strúturinn manninn gangandi, hvað lægi honum svo á hjarta. Maðurin gangandi sagði: — Ekkert skil ég í því, hversu menn eru áfjáðir í að breyta yf- ir í hægri akstur. Ég er nú að eðlisfari mjög hægrisinnaður, en í þessu máli er ég fram úr hófi vinstrisinnaður, en það er ef^ til vill vegna þess, hve hægrisinn- aður ég er. Forsvarsmenn hægri- aksturs halda því fram að það sé ekkert stórmál að breyta og bera einatt fyrir sig þau rök, að reynslan sýrú, að íslendingar, sem fara utan standi sig ekkert ver en annara þjóða fólk, sem LÆKNAR FJARVERANDI Bjarnl Jónsson fjv. frá 1. mai til 9. júli Stg.: Jón G Hallgrimsson. Eyþór Gunnarsson fjarverandl ó- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tíma. Halldór Arinbjarnar fjarverandi frá 21. marz óákveðið. Staðgengill: Ragn- ar Arinbjarnar. Hörður Þorieifsson fjarverandi frá 12. april til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Ölafsson, Lækjargötu 2. Jón G. Nikulásson fjv. frá 20/5— 20/6. Stg. Ólafur Jóhannsson. Karl Jónsson verður fjarverandi frá 22. maí, óákveðið. Staðgengill er Jón Gunnlaugsson sem heimilislæknir. Ölafur Helgason fjarv frá 26. april til 1. júní. Staðgengill: Karl S. Jónas- son. Ólafur Jónsson fjv. frá 15/5—1/8. Staðgengill Þórhallur Ólafson, Lækj- argötu 2. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2 1 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Arnason, Aðalstræti 18. Tómas Á. Jónasson fjarverandl 1. apríl. Öákveðið. Skúli Thoroddsen fjarverandi frá 25/4. til 1/6. Stg. (heimilislæknir) Leiðrétting Vísan í MorgunlbJaðinu 21. maí 1966 í minningargrein eftir Skarphéðin Bjarnason, sem eignuð er þar Sk. E.: Mesta gull í myrkri og ám mjúkt á lullar grundum. einatt sullast ég á Glám og hálffullur stundum. er eftir síra Guðmund Torfason prest á Torfastöðum í Biskups- tungum 1860 — 1875. Vísan var alkunn á Suðurlandi. 1865 — ’70 var Vigfús Guðmimdsson sikk- ari sóknarbarn séra Guðmundar og kom séra Guðmundur oft á heimili hans. Þeir voru báðir hagmæltir og hestamenn. Afi minn gerði vísu um reiðhestinn sinn Sporð. Álmar korða allir hér, í einu orði velkvaddir. Ég frá borði búðar fer, ba'k á Sporð og flýti mér. Móðir mín Guðrún Vigfúsdótt- ir lærði báðar vísumar, en ég skráði þær niður. Vigfús Kristjánsson Hátúni 8 Reykjavík. í da.g er föstudagurinn 27. mai, o. er það 147. dagur ársins 1966. Eftir lifa þá 218 dagar. Lucianub Fyrsta kv. 751. Tungl næst jörðu. Árdegisháflæði kl. 12:09. Síðdegisflæði kl. 24:37. Drottinn, ég ákalla þig, skunda þ< Ul min, ljá eyra raut minn, e ég ákalla þig (Sálm. 141, 1). Næturvörður er í Vestur- bæjarapóteki vikuna 21/5—28/5 Sunnudagur: Vakt í Austurbæj- arapóteki. Upplýsingar nm læknaþjón- ustu í borginnj gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvarzla lækna í Hafnar- firði aðfaranótt 28. mai er hjá Eiriki Björnssyni í sima 50235. Næturlæknar í Keflavík: 26/5. — 27/5. Guðjón Klemensson, sími 1567. 28/5. — 29/5. Jón K. Jóhannsson, sími 1800. 30/5. Kjartan Ólafsson simi 1700. 31/5. Arnbjörn Ólafsson, sími 1840. 1/6. Guðjón Klemenzson siml 1567. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og neaaviKur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegis verður tekið á móti þelm, er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kL 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla vlrka daga frá kl. 6—7. býr við hægria'kstur, En ég vil bara benda þeim góðu herrum á það — sagði maðurinn gangandi — að það er ekkert sambærilegt að breyta um aks-tur, þegar breytt er um umhverfi um leið. Hvernig halda þessir menn, að unnt sé að venja fólk við svo gerbreytta aksturstækni í því umhverfi, sem þeir hafa frá blautu barnsbeini vanizt að aka vinstra megin. Þau slys, sem af breytingunni hljótast — og ég er sannfærður um að þau verða bæði mörg og ljót verða svo Jít- Þórhallur Ölafsson, Lækjargötu 2, slml 20442 og heima 31215. (augnlæknir) Fétur Traustason. Úlfur Ragnarsson fjarv. frá 13. mal tll 1. júní. Staðg. Jón Gunnlaugsson. Valtýr Albertsson fjv. frá 20/5— 24/5. Stg. Ragnar Arlnbjarnar. Gengið >f Reykjavík 17. maí 1966. 1 SterlingBpund . .. 119,90 120,20 1 Banaar dollar _ 42,9í 43.06 1 Kanada jollar 39,92 40.03 100 Dankar krónur _ .. 620,90 622,50 100 Norskar krónur 600,00 601,54 100 Sænskar krónur ... 834,60 836,75 100 Finnsk mörk _ 1.335.20 1 338.72 100 Fr. frankar 876.18 878.42 100 Belg. frankar _ .. 86,38 86,60 100 Svissn. frankar .. 993,10 995,65 100 Gyllini 1.183,60 1 .186,66 100 Tékkn krónur 596,40 598.00 100 V.-þýzk mörk _ 1.069,40 1 072,16 100 Lirur 6.88 6.90 lOOAustur. sch 166.18 166,60 illi þjóð allt of dýr. Þama finnst mér manngildið lítilsvirt. Strúturinn var manninum al- veg sammála. Þó fannst honum ábyrgðin tvöföld, vegna þess að áreiðanlega myndu Ástralíu- menn apa þetta eftir íslending- um sem 12 mílurnar um leið og þeir fréttu af þessu. Síðan hljóp strúturinn nokkra hringi í kring um Reykjavík, en stakk að svo um af sandkössum leikvallanna búnu hausnum í sandinn í ein* í borgini okkar, þreyttur eftir dagsins önn og ' amstur. Leiðrétting í rammagrein, sem birtist 1 Dagbókinni á miðvikudaginn var, var sagt, að leiksýningar, sem þrír íslenzkir blaðamenn sáu i Moskvu hefðu verið kvikmynd- ir. Hér er um að ræða leikritið „Ten Days That Shook tha World“, sem byggt er á bók eftir bandaríska blaðamanninn John Reed og leikrit Chekhovs, „Sea Gull“. Af þeim upplýsingum, sem rússneska sendiráðið sendi Mbl. var ávallt talað um „produ ction“, sem þýðir framleiðsla og olli það misskilningi blaðamanna ins, sem þýddi. sá NAEST bezti Blaðamaður átti viðtal við Jón skipstjóra níræðan. M.a. kom þetta fram í viðtalinu: __ Já, ég hefi alltaf verið mannúðlegur við karlana mina og bjargað, lífi margra þeirra oftar en einu sinni. Ég get t.d. sagt frá því að eitt sinn lögðumst við hjá Kanaríeyjum, og tveir menn voru sendir í land til þess að sækja vatn. Þetta var hættulegt því að á eyjunni var fullt af villin.önnum. Fyrst sendi ég tvo menn og þá tóku villimennirnir, síðan aðra tvo og allt fór á sömu leið, og lok3 enn tvo menn, og enn tóku villimennirnir þá. Eftir það bannaði ég fleirum að fara í land og sigldi í burt. í kvöld kl. 10.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.