Morgunblaðið - 27.05.1966, Síða 24
MORGUNBLAÐIÐ
Fðstudagur 27. maí 1966
J*
er langvinsælasta sólkremið og sólarolían í Bandarikjunum í dag.
Vísindaiegar rannsóknir, framkvæmdar af hlutlausum aðila, sýna að
Coppertone gerði húðina brúnni og fallegri á skemmri tíma en
nokkur önnur sólarolía, enda hafði Coppertone 69.5% af allri sölu
á sólarolíu og sólkremi í Bandaríkjunum árið 1965, eins og taflan
fyrir neðan sýnir. Salan á Coppertone var 234% meiri en af teg-
und No. 2 á töflunni. j
Útsölustaðir: Gjafa- og snyrtivör ubúðin, Bankastræti 8, Herra-
deild P.Ó., Austurstræti 14 og Laugavegi 95, Apóteki Vesturbæjar,
Melhaga 20—22, Kaupfélagi Borgfirðinga, Borgarnesi.
COPPERTONE
Verið brún, brennið ekki
IMOTIÐ
COPPERTONE COPPERTONÉ
Glæsilegt einbýlishús
á fögrum stað í Kópavogi til sölu. Húsið er tilbúið
undir tréverk og málningu. — Uppl. gefur
EGGERT KRISTJÁNSSON, HDL.
Sími 23350.
Bílkrani - Beltakrani
Höfum til sölu bílkrana Quick Way 14 cu. á Reo
Studebakerbíl með drifi á öllum hjólum og Bu-
cyrus Erie beltakrana % cu. með dieselvél. Tækin
eru í góðu lagi og hentug til allra minni fram-
kvæmda s.s. sprengingavinnu, hafnarframkvæmda,
við landanir o. s. frv.
Jarðvinnslan sf
Símar 32480 og 31080.
Frá Sjúkrasamlagi
Reykjavíkur
HANNES FINNBOGASON læknir hættir heimilis-
læknisstörfum hinn 1. júní.
Þeir samlagsmenn, sem haft hafa hann að heimilis-
lækni þurfa að snúa sér til afgreiðslu samlagsins og
velja heimilislækni í hans stað.
Hafið samlagsskírteinið meðferðis.
SJÚKRASAMLAG REVKJAVÍKUR.
Einangrunar-
gler
Franska einangrunarglerið
er heimsþekkt fyrir gæði.
Leit.ið tilboða.
Stuttur afgreiðslutími.
HANNES ÞORSTEINSSON,
heildverzlun,
Sími: 2-44-55.
BOUSSOIS
INSULATING GLASS
TOWNE-OUER SEQUENTIAl REPORT YEAR ENDING SEPTEMBER 1965
a DLiaruilJ E m -se
COPPERTONE'S 1965 so!m w*re 234% greoltr Ihon Brond #2 —
CRYPTON
hleðslutæki fyrir rafgeyma.
Starttæki fyrir bifreiðar og
vinnuvélar.
Garðar Gíslason hf.
Garðahreppur
Samkvæmt úrskurði sýslumanns Gullbringu- ©g
Kjósarsýslu fara fram lögtök fyrir fasteignagjöldum
1966 og eldri, svo og gjaldföllnum fyrirframgreiðslum
útsvara 1966 ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að
8 dögum liðnum frá birtingu þessari.
Sveitarstjórinn í Garðahreppi.
Steýpustððin hf
Heiðruðum viðskiptavinum vorum til-
kynnist hér með, að skrifstofur vorar hafa
verið fluttar í skrifstofubyggingu vora við
Elliðaárvog, og eru breytt símanúmer
þannig:
Pantanir og afgreiðsla sími 33604.
bifreiðaverzlun.
Skrifstofa Sími 33600.