Morgunblaðið - 27.05.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.05.1966, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 27. maí 1966 Li tskuggamyndir Flokkar litskuggamynda (5x5 cm) úr byggðum landsins eru til sölu í safninu. Myndirnar eru innrammaðar í gler, og hver flokkur selst í snoturri öskju. Skýringa- hefti fylgir. □ Árnessýsla 27 myndir kr. 375.00. □ Borgarfjörður 17 — — 250,00. o Snæfellsnes 31 — — 555,00. ) □ Skagafjörður 21 — — 355,00. □ Eyjafjörður 22 — — 375,00. □ Norður-Múlasýsla 23 — — 395,00. □ Suður-Múlasýsla 28 — — 475,00. □ A.-Skaftafellssýsla 25 — — 525,00. □ V estmannaey j ar 25 — — 525,00. □ Reykjavík 32 — — 575,00. □ ísland, 40 myndir víðs vegar að af landinu, í glerlausum plaströmmum, með skýringum á onsku — 500,00. Klippið úr auglýsinguna, merkið í reitina fyrir framan nöfnin og sendið sem pöntun. Sent gegn póstkröfu hvert á land sem er, einnig til útlanda. FRÆÐSLUMYNDASAFN RÍKISINS Borgartúni 7 Reykjavík Símar: 2 15 71 óg 2 15 72. Byggingavörur KORK-O-PLAST vinylhúðað korkparkett og til- heyrandi lím. ARMSTRONG hljóðeinangrunarplötur, fallegustu plöturnar á markaðnum, og tilheyrandi lím. SÆNSKAR GÓLFFLÍSAR vinyl, verð aðeine kr. 161,00 pr. ferm. PLASTGÓLFLISTI, margir litir. VEGGFLÍSAR úr postulíni 10x10 cm. GÓLFMOSAIK, mjög hagstætt verð. ARMSTRONG FLÍSALÍM, amerískt, eitt eftirsótt- asta flísalímið, mjög ódýrt, gerir yður fært að setja upp flísarnar sjálfur, þótt þér séuð kálfur. UNDIRLAGSKORK til að leggja undir gólfdúk og gólfflísar. PAKJÁRN, PLÖTULENGDIR 7 til 12 feta. FJÁRGIRÐINGANET 5 strengja 100 m. 1. GADDAVÍRS LYKKJUR. MÚRHÚÐUNARNET — MÓTAVÍR EINANGRUNARKORK, 1”, ÍW’ og 2” þykktir. FYRIRLIGGJANDI. Byggingavóruverzlun Þ. Þorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6. — Sími 38640. Sendum hvert á land sem er gegn póstkröfu. Verzlunarstarf Viljum ráða mann til afgreiðslu varahluta landbúnaðarvéla strax. — Upp- lýsingar gefur Starfsmannahald SÍS. STARFSMANIMAHALD 77/ leigu 4ra herbergja íbúð í fjölbýlis- húsi í Ljósheimum, sérþvotta- hús á hæðinni, sem mætti nota sem herbergi. Fullkomn- ar og sjálfvirkar vélar í sam- eiginlegu þvottahúsL Hægt væri að leigja 2 einstaklings- herbergi út. Ársfyrirfram- greiðsla. Tilboð, er greini leigu, sendist Mbl., fyrir mánudag ,merkt: „Ljósheimar — 9350“. XT'RA-GRIP dekkin gefa 25% jpeiri spyrnu. Framleidd úr «rvals gúmmíi ög endast því lengur. XTRA-GRIP dekkin eru munstruð af nákvæmni til þess að aksturinn verði þýðari, en veiti aukna spyrnu þegar mest á ríður. Fyrirliggjandi: 750x16. Akið á Good Year dekkjum. GOOD/YEAR Tleiri aka á Good Year en nokkrum öðrum dekkjum P. Stefánsson hf. Laugavegi 170—172. — Símar 13450 og 21240. TRELLEB0R3 Hjólbarðar 520x10” 4 Pl. kx. 783,- 520x12” 4 — — 655,- 520x13” 4 — — 675,- 560x13” 4 — — 747,- 690x13” 4 — — . 820,- 640x13” 4 — — 947,- 725x13” 4 — — 1.567,- 520x14” 4 — — 747,- 560x14” 4 — — 820,- 590x14” 4 — — 875,- 700x14” 4 — — 1.115,- 520x15” 4 — — 765,- 560x15” 4 — — 857,- 590x15” 4 — — 930,- 600x15” 4 — — 1.140,- 640x15” 4 — — 1.005,- 670x15” 6 — — 1.185,- 710x15” 6 — — 1.315,- 760x15” 6 — — 1.605,- 820x15” 6 — — 1.805,- 500x16” 4 — — 820,- 590x16” 4 — — 965,- 600x16” 4 — — 1.180,- 670x16” 6 — — 1.730,- Slöngur frá kr. 130,- Ennfremur með hvítum hliðum og slöngulaus. Sölustaðir: Hraunholt við Miklatorg. Jón Einarsson, Akranesi. Hjólið s.f., Blönduósi. Þórshamar, Akureyri. Kristinn Gestsson, 1 Stykkishólmi. Bifreiðaþjónustan, Borgarnesi. Sendum ennfremur í póst- kröfu um allt land, ffannai Stfs&dmon l.f. Suðurlandsbraut 16 - (Uykjavik - Sínmcfni: iVotvar* - Sini 35200 Glerslípun & Speglagerð hf tilkynnir viðskiptavinum, að aðkeyrsla að verk- smiðjunni er nú frá Smiðjustíg 10, þar sem greið að- keyrzla auðveldar mjög alla afgreiðslu glersins. Glerslípun & Speglagerð hf Klapparstíg 16. LUDVIG STORR. TH sölu Vandaður sumarbústaður ca. 20 ferm. sem nota má sem veiðihús eða sumarbústað og er auðveldlega færanlegur, er til sölu. 4 rúmstæði eru í húsinu. Upplýsingar í síma 19813 eða 11199. FRAMTÍÐARATVINNA Viljum ráða bifvélavirkja eða mann vanan bílaviðgerðum. Enn- fremur viljum við taka nema í bifvélavirkjunn á verkstæði okkar. Upplýsingar á olíustöð okkar í Skerjafirði. ✓ • Olíufélagið Skeljungur hf hvert sem þér farið feroatrygging ALMENNAR TRYGGINGAR £ PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 VERZLIINARSTARF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.