Morgunblaðið - 27.05.1966, Page 8

Morgunblaðið - 27.05.1966, Page 8
8 MORGU N B LAÐIÐ r Fostudagur 27. maf 1966 Glæsileg 4 herb. íbúð Til sölu er óvenju glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu steinhúsi í Lækjunum. íbúðin er 120 ferm. með sér hitaveitu, tvöföldu gleri og teppum. Aðeins tvær íbúðir um þvottahús og inngang. Bílskúrsréttindi. Skipa- og fasteignæalan Bílskúr eða þurrgeymsla Ca. 25—35 ferm. óskast strax. Blossi sf Sími 37456. Tilboð óskast í að byggja viðbótarbyggingu við barnaskólann í Keflavík. Teikningar og útboðslýsingar liggja frammi hjá byggingafulltrúanum í Keflavík og verða afhent gegn 1000 kr. skilatryggingu. Frestur til að skila tilboðum er til 10. júní n.k. Tilboðin verða opnuð í skrifstofU minni sama dag kl. 2 e.h. Bæjarstjórinn í Keflavík. IMokkrir stang- veiðidagar í Laxá á Ásum í júnímánuði og síðari hluta ágúst- mánaðar eru til sölu hjá undirrituðum. Páll S. Pálsson hrl. Bergstaðastræti 14. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 31. maí kl. 1—3. Til- boðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. LÖGMANNAFÉLAG ÍSLANDS Framhalds-aðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarbúð (uppi) föstudaginn hinn 27. þ.m. kL 16. Fundarefni: 1. Breytingar á gjaldskrá félagsins. 2. Önnur mál. Borðhald og dansleikur fyrir félagsmenn, konur þeirra og gesti, hefst í Tjarnarbúð (niðri kl. 19. Dökk föt. STJÓRNIN. Vörugeymsla Innflutningsfyrirtæki óskar eftir ca. 150 ferm. vörugeymsluhúsnæði á jarðhæð, nú þegar. Upplýsingar í síma 15159 og 12230. Góð bifreið til sölu nú þegar Mercedes Benz 220 SE, árgerð 1959, keyrður rúml. 60 þús. km. — Verð kr. 160 þús. BÍLAVAL, sími 19168. I Hafnarfjörður Til sölu m. a. : Einbýlishús á tveim hæðum, 4 svefnherb., stofur Og etd- hús. Einbýlishús við Arnarhraun. Stærð 12i6 ferm. Kjallari 56,4. Bílskúr. Stórt timburhús við Hverfis- götu. Stórt og vandað eldra stein- hús í miðbænum. 4ra herb. íbúðir tilbúnar imd- ir tréverk. Guðjón Steingrímsson, hrL Linnetstíg 3, HafnarfirðL Sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066. ygU»<IUT<ifRB BIMSINV M.s. Herjólfui Þorlákshafnarferð Leyfi veður fer skipið frá Vestmannaeyjum til Þorláks- hafnar kL 12,30 næstkomandi laugardag og þaðan aftur kl. 16.30 til Vestmaimaeyja, en kl. 21 frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur. M.s. Esja Vegna slipptöku fellur niður áælunarferð ausbur um iand 1/6, en í staðinn fer skipið aðeins til Vestfjarða og beint súður frá ísafirði. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af / ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) O&j/HtjOÚCL' Ferdaritvélar Vandaðar, sterkbyggðar og léttar Olympia ferðaritvélar, ómissandi förunautur. — Olympia til heimilis og skóla- notkunar. Heildsölubirgðir: ÓLAFUR GÍSLAáON & co hf Ingólfsstræti 1A. Sími 18370. Til sölu 2ja herb. kjallaraíhúð 70 ferm. á Teigunum. Björt og falleg íbúð með sér hitaveitu. 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Skipasund. 2ja herb. nýmáluð íbúð á hæð í timburhúsi við öldugötu. íbúðiin stendur auð. Útb. 125 þús. við afhendingu og kr. 75 þúsund síðar. 2ja herb. ódýr rishæð við Skipasund. Lítíl útb. sem má skipta. 3ja herb. ódýrar íbúðir í Laugardal við Lindargötu, Njálsgötu, Baldursgötu. 3ja herb. íbúð á hæð við Hjallaveg með tveimur ófuil gerðum herbergjum í risi. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Barmahlíð með sérhitaveitu 4ra herb. rúmgóð rishæð 1 steinhúsi í vesburborg inni, sérhitaveita. Útlb. 360 þús. 5 herb. nýleg rishæð í Kópa- vogL Allt sér. Stór upphit- aður bílskúr. Fallegt útsýni. 150 ferm. nýleg og vönduð efrj hæð á fögrum stað i næsta nágrenni borgari'nnar. Allt sér. Uppl. á skrifstof- unni. Einbýlishús á fögrum stað 1 vesturborginni. Grunnflötur um 90 ferrn. 2 herb. fbúð í steyptum kjallara. 6 heríb. íbúð á tveim hæðum, úr timbri, m’úrhúðaðar. — Glæsilegur trjá-og blóma- garður. Húsið þarf stand- setningar við. Möguleikar til stækkunar. Uppl. á skrif- stofunnL Vantar nýjar eða góðar 2—5 herbergja íbúðir, hæðir og einbýlishús. AIMENNA FASTEIGNASAUN UNDARGATA9 SlMI 21150 Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við GrundargerðA. Útborgun 200 þúsund. 3ja herb. 100 ferm. falleg jarðhæð við Rauðagerðh Sérinngangur. 3ja herb. jarðhæð í tvfbýlis- húsi við Birkihvamm. Sér- lóð og hiti. Útb. aðeins 250—300 þúsund. 3ja herb. góð íbúð ásamt herb. í risi á 1. hæð við Hjarðar- haga. 4ra herb. góð risíbúð við Laugarnesveg. 4ra herb. risíbúð við Shellveg. Útborgun 300 þúsund, sem má skipta. 4ra herb. falleg íbúð við Holts götu. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. Sanngjannt verð og útb. Lítið einbýlishús við Grettis- götu á stórri eignarlóð, sem á má byggja 225 ferm. hús. í smíðum mjög mikið úrval af 2—6 herb. ibúðum við Hraunbæ og víðair í bænum. Þar á meðai eru sérstaklega sfcemmtilegar 4—6 herb. enda fbúðir, aðeins ein 4ra herb. endafbúð eftir með þvöttahúsi og búri inn af eldhúsinu. íbúðirnar seljast tilbúnar uindir tiéverk. Ath., að % hlutar af væntan- legu húsnæðismálaláni er tek- ið upp í söluverð. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. __________ 27, Keflavík — Suðurnes Til sölu góð 4ra herb. hæð í Keflavík. Sér inn- gangur og miðstöð. Laus strax til íbúðar. Einbýlis- hús 2ja hæða á góðum stað í Sandgerði. Skipti á húsi í Keflavík kæmi til greina. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. heimasímar 1477 og 2125. Skrifstofustúlka Stórt fyrirtæki hér í bæ óskar að ráða stúlku 20—25 ára til skrifstofustarfa. Mjög gott starf fyrir reglusama og iðna stúlku. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum ef til eru sendist afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofustúlka — 9848“. Hótel Selfoss opnar laugardaginn 28. maí. Veitingasalir fyrir 40, 70 og 150 manns. Verið velkomin í Hótel Selfoss. HÓTEL SELFOSS, sími 19. 3JA—5 HERB. skriisloluhúsnæði til leigu. — Upplýsingar í síma 12630 eða 33336.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.