Morgunblaðið - 27.05.1966, Síða 13
Föstudagur 27. mal 1960
MORGUNBLAÐIÐ
13
Vandaðir og ódýrir gúmmíbátar
Fást hjá: Verzluninni Sport Kjörgarði
Föndurbúðinni Siglufirði
Þorsteini Svanlaugssyni AkureyrL
Kinkaumboð:
BÍLAR
Austin Station 7 manna
allur í 1. flokks standi.
Tilvalinn til að flytja
vinnuflokka-
Opel Reckord ’64, 4 dyra.
Greiðsluskilmálar.
3SL
bilasalq
GUÐMUNDAR
BertJiiriifðtu 3. Sfmar 19032, 2007«
G.
Helgason & liielsteð hf
Rauðarárstíg 1 — Sími 11644.
Eyjólfur K. Sigurjónsson
löggiltur endurskoðandi
Flókagötu 65. — Sími 17903.
HLUTAFÉLAG TIL SÖLU
sem rekur sérverzlun í miðbænum og framleiðir stóran hluta af
söluvörum sínum. Verzlunarsambönd fylgja, ásamt húsaleigu-
samningi. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Þeir sem áhuga hafa
vinsamlega gefi sig fram við blaðið sem fyrst merkt: „Öruggt
og vaxandi fyrirtæki — 9536“.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN
AUSTIÍRSTRÆTI 17. 4 HÆD. SiMI 17466
Jörð í ÖIiusi
er til sölu. Laxveiðiréttindi í Ölfusá fylgja.
Upplýsingar gefa
VAGN E. JÓNSSON
GUNNAR M. GUÐMUNDSSON
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9 — Símar 21410 og 14^"0.
LAND-
-ROVER
VERÐ UM KR. 180 ÞÚS. BEMZÍN
VERÐ IIM KR. 200 ÞIÍ8. DÍESEL
Simi
21240
KEILBVERZLRNIN
Lhekla m
Laugavcyi
170-172
Þeir, sem í dreifbýlinu búa, geta ekki skroppið milli staða í strætisvagni, þess vegna verða
þeir að eiga eða hafa til afnota farartæki, sem þeir geta treyst á íslenzkum vegum og í ís-
lenzkri veðráttu. — Farartæki. sem getur fullnægt kröfum þeirra og þörfum.
Allir þeir, sem þurfa traustan, aflmikinn og þægilegan bíl, ættu að athuga, hvort það er
ekki Land-Rover, sem uppfyllir kröfur þeirra.
Á Land-Rover er rúmgóð aluminíum yfir
bygging fyrir 7 manns. Lofthæð 123 cm.
Ryðskemmdir í yfirbyggingu bíla eru
mjög kostnaðarsamar í viðgerð og erfitt
að koma í veg fyrir að þær myndist.
ROVER HEFIR FUNDIÐ LAUSNINA. —
Aluminium í yfirbygginguna . . . það er
létt. Ryðgar ekki, þolir hverskonar veðr-
áttu og er endingargott. Aiuminíum-hús
ið á Land-Rover er með opnanlegum
hliðargluggum, og afturhurð. Land-Rover
er á 750x16 hjólbörðum og styrktum aft-
urfjöðrum og höggdeyfum að framan og
aftan. Ennfremur stýrisdempara að fram-
an, sem gerir bílinn öruggari í akstri.
Hreifanlegt hliðarstig beggja vegna. —
Sterkur dráttarkrókur að aftan og drátt-
araugu að framan.
TRAUSTASTl TORFÆRUBÍLLIIVIU
Land-Rover er afgreiddur með eftirtöld-
um búnaði: Almuninium hús — Með stór
um opnanlegum hliðargluggum — Mið-
stöð og rúðublásari — Afturhurð með
varahjólsfestingu — Aftursæti — Tvær
rúðuþurrkur — Stefnuljós — Læsing á
hurðum — Fótstig beggja megin — Inni-
spegill — Tveir útispeglar — Sólskermar
Dráttarkrókur — Dráttaraugu að framan
Kílómetra hraðamælir með vegmæli —■
Smurþrýsti- og vatnshitamæli — H. D.
afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan
og framan — Stýrishöggdeyfa — Eftirlit
einu sinni eftir 1500 km. — Hjólbarðar
750x16.
B E Al Z í IV
m
DÍESEE