Morgunblaðið - 27.05.1966, Síða 19
FöslucfagOT ST. maí 1966
MORGUNBLADIÐ
19
Hörður Á.
Minning
F. 31. 12. 1947.
D. 22. 4. 1966.
Jafnvél á vorin fá vonirnar dáið
og vinirnir horfið á örlaga stund
oftastnær þeir sem við
umgöngumst náið
og auðsýndu dýrustu vináttul-und
Þannig var fræ-ndi minn förin
>ín hinsta
fyrir oss báða svo áhrifarík
þá brást hún mér vonin mín
bjartasta innsta
er borið til grafar var andvana
lik.
J>ú stóðst á hátindi heiðurs og
frama
hvergi bar skugga á liðina tíð
burt frá mér hrintir þú ángri og
ama
altaf var samveran hugljúf og
blíð.
Sigmundsson
Þó að ég geti ei þakkað sem
Skyldi
þúsundföld gæði og vináttu lund
Michael Sivertsen
vélstjóri — Minning
í DAG er til moldar borinn vin-
ur inn og mágur, Michael Siv-
ertsen vélstjóri. Hann andaðist
Blessuð sé minning mikils og
góðs drengskaparmanns.
Hannes Þorsteinsson.
Drottinn minn sjálfur hann veit
að ég vildi
vera þin frændi að síðustu stund
Höfum nú fyrirliggjandi eina ný uppsetta
En svo eru fleiri er sakna þín
vinur
systkini, mamma og pabbi þinn
síst mætti gleyma þeim afa og
ömmu
þau öll hafa tárfellt í koddann
sinn.
Kynning við þig mun í minningu
vaka
margra frá liðinni samveru tíð
slíkt hlýjar svo vel þegar horft
er til baka
og hjálpar oss gegnum hið
daglega stríð.
K. G.
Hinzta kveðja frá Simma litla
frænda.
IMafnavíxl
NÖFN víxluðust undir þremur
myndanna af efstu mönnum á
framboðslista Sjálfstæðismanna
við Búnaðarþingskosningarnar á
Suðurlandi. Nafn Sigmundar í
Langholti var undir mynd af
Eggert G. Haukdal, nafn Sig-
geirs í Holti undir mynd af Sig-
mundi og nafn Eggerts undir
mynd Siggeirs. — Eru viðkom-
andi beðnir velvir'ðingar á þessu.
Síldarnót
OMFAR: 40
GARN: 10,5
STÆRÐ: 87x240
U. IÍÍaIoaqm F
Sími 20-000.
Sumarbústaður
Sumarbústaður til sölu í Miðfellslandi við Þing-
vallavatn. 2 veiðileyfi fylgja. Uppl. í síma 37849.
Einbýlishús til leigu
Lítið einbýlishús, 3 herbergi, eldhús og bað, er til
leigu frá 1. júlí n.k. Húsið er á Seltjarnarnesi.
Tilboð óskast send Morgunblaðinu fyrir 2. júní n.k.
merkt: „Seltjarnarnes — 9824“.
í Landsspítalanum 21. þ.m., eftir
2ja vikna þunga legu. Miohael
var fæddur í Eidsfjord í Norður-
Noregi 29. sept 1897. Tæplega
þrítugur að aldri kom hann til
íslands, settist að í Vestmanna-
eyjum og starfaði þar sem vél-
stjóri allt til ársins 1943 að hann
fluttist til Reykjavíkur.
, Michael var kvæntur norskri
konu, Rögnu, með henni eign-
aðist hann tvo syni, sem báðir
eru búsettir í Noregi. Michael
og Ragna slitu samvistum.
Michael kvæntist öðru sinni
systur minni Guðrúnu. Þau eign-
uðust 3 börn, tvo syni, Þorstein
sem nú stundar verzlunarnám í
Englandi, Bjarna sem stundar
nám í Menntaskólanum og eina
dóttur, Ingibjörgu, sem varð 16
ára daginn áður en hennar elsku
legi faðir andaðist.
Eftir að Michael fluttist til
Reykjavíkur starfaði hann sem
vélstjóri í frystihúsum, en sein-
ustu 17 árin vann hjá hjá
Ofnasmiðjunni bf. Hann var
sérstakur persónuleiki, glaður
og reifur á heimili og í vina-
bópi, gerði miklar kröfur til
sjálfs sín. Hann stundaði vinn-
‘una á meðan stætt var oft sár
þjáður, læknar höfðu orð á, að
viljalþrek hans hefði haldið
bonum lengi uppi.
Þorsteinn Hafliðason faðir
minn dvaldi seinustu 10 ár æf-
innar á heimili þeirra Guðrúnar
og Michaels. Þar leið honum
eins vel og frekast var á kosið,
enda voru þeir Miohael og pabbi
beztu vinir og Michael reýndi
að gera honum ævikvöldið sem
ánægjulegast. Fyrir það og allt
sem hann var mér og minni
fjölikyldu þakka ég honum
innilega.
V-þýzk úrvals sólhúsgögn
■ÚTIBORÐ. Falleg og traust borð
með spenntum fótum sem hægt
er að leggja saman. Stærð:
40x60 cm. Einnig fóst kringlótt-
ar plötur.
Verð aðeins kr. 298.—
BAKSTÓLAR með fótaskemmli.
Mjög þægilegir stólar með hæð-
arstillingu og fallegum tréörm-
um.
Verð aðeins kr. 498,-
Mikil verðlækkun
SÓLBEKKUR. Mjög léttur
og þægilegur með hæðar-
stillingu. Hentugur í sum-
arbústaði eða á stórar
svalir. Einnig hægt að
nota hann sem svefnbekk
fyrir krakka.
Verð aðcins kr. 645,—
BORÐSTÓLL með tréörmum.
Traustur og góður stóll til
notkunar við borð á svalir eða
í garða.
Verð aðeins kr. 298.—
BARNASETT. Samliggjandi
borð og tveir traustir bakstólar.
Hægt að nota jafnt úti sem inni.
Verð aðeins kr. 890.—
Miklatorgi.