Morgunblaðið - 09.06.1966, Qupperneq 28
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Langstærsta og
íjölbreyttasta
blað landsins
Allvíðtækt ávísana
fals á Akureyri
Akureyri, 8. júní.
UPP hefur komizt um allvíðtækt
ávÍKanafals í Akureyrarbæ ©g alls
sjö perspnur við málið riðnar.
Ná j*egar hafa komið fram 6 fals
aðar ávisanir, sem tekizt hafði
að selja, auk nokkurra, sem náðst
hafa óseldar.
SíðdegLs í gær var kært til
Jögreglunnar um að falsaðar ávís
anir væru komnar í umferð og
jafnframt að ávísanahefti hefði
horfið úr skrifstofu einni hér í
foæ. Nokkrar þessara ávísana
voru þá komnar fram í úti'búi
Landsbankans að upphæð 500—
2000 kr. hver. Rannsókn málsins
hófst þá þegar og er iangt komið
að upplýsa það að fullu. Það hef
ur tafið rannsóknina að sækja
varð þrjá aðila málsins um ail-
iangan veg, einn til Sauðárkróiks,
og tvo austur í Reykjada!.
Það er upphaf málsins að ung-
lingspiitur nokkur álpaðist af
rælni inn í fyrrnefnda skrifstofu
á laugardagskvöld s.l. um i-lla
læstar eða ólæstar bakdyr og sá
ávísanahefti liggja þar á borð-
inu. Reif hann eitt eyðublað úr
heftiinu og hafði sig síðan á brott.
Nok’kru síðar hitti hann Sauð-
krækiinginn, sem útfyilti blaðið.
Eitthvað mun það hafa farið í
handaskolum, því hann taldi föls
unina of auigljósa og reif ávísun-
ina.
En nú var hann kominn á braigð
ið og fór að tilvísan piltsins inn
í skrifstofuna og stal öllu heft-
inu, en í því munu hafa verið
um 20 eyðublöð. Var nú tekið
til óspilltra mála við útgáfu ávís
ana, aðallega með aðstoð ann-
arra. Mun annar Reykdæiingur-
inn hafa verið þar mikilvirkast-
ur og munu jafnvel báðir Reyk- |
dæiingarnir hafa komið þar við ■
sögu. Ekki er búið að yfirheyra
þá en verið er að flytja þá
hingað til bæjarins til yfirheyrslu
nú í kvöid.
Þrír aðitar í viðbót tóku þátt
Fékk sptöku
®§ gummflyðru
SKIPSTJ ÓRINN á trillunni
Sæljón, Magnús Vilhjálmsson
fiskaði sl. sunnudag 400 kg á
handfæri, en svo átti hann skötu
lóðimar í sjó. Meðan hann dró
þær hækkaði heldur betur á
honum brúnin, því á skötuióð-
irnar fékk hann eina 120 punda
spikfeita spröku og það sem
meira var eina gammflyðri 230
punda þunga.
Hávaða iandsynnings rok hefir
verið hér í dag.
— Oddur.
í að koma ávísununum í verð og
munu hafa átt að selja eina að
upphæð 2000 kr. vestur í Húna-
vatnssýslu. Meðal þeirra, sem
fiæktir eru í máiið, er un,g stúika,
sem seldi einna fiestar ávísan-
irnar.
Sjáift ávísanaiheftið hefur ekki
komið í leitirnar enn, en talið er
vist, af framburði annarra sak-
bominga, að það sé í fórum ann-
ars Reykdæiingsins, þess er tal-
inn er bafa. verið stórvirkastur
við faisanirnar.
— Sverrir.
Frá hinum fjölmenna fundi su nnlenzkra bænda á Selfossi í gær. Sjá bls. 3.
Hlaut 4 mánaða fangelsi og svipt-
ur skipstjóraréttindum í tvö ár
Dómur kveðinn upp í máli skipstjórans a b.v. Nlarfa
DÓMUR hefur verið kveðinn upp
í Siglingadóm í máli ákæruvalds-
ins gegn skipstjóranum á b.Y.
Narfa, Lofti Júlíussyni. Hlaut
hann 4 mánaða fangelsi og svipt-
ingu skipstjóraréttinda í tvö ár
fyrir yfirsjónir og vanrækslu við
skipstjórn b.v. Narfa hinn 18.
marz 1965, er olli árekstri við
portúgalska togarann Joao Al-
vares Fagundes. Þetta gerðist á
Hamilton miðum undan strönd
Labrador, með þeim afleiðingum
að portúgalski togarinn sökk, og
einn maður af áhöfn hans fórst.
Þess má geta að bótakröfur
vegna árekstursins, sem hafðar
eru uppi í sérstöku máli og þessu
óviðkomandi, er rekið fyrir Sjó-
og verzlunardómi Reykjavíkur.
Nema bótakröfurnar alls 45 millj.
króna.
í forsendum Siglingadóms í
máli Lofts Júlíussonar segir
m.a.:
„Við athugun á gögnum máls-
ins kemur í ljós að ósamræmi
er í frambur'ði skipstjóranna um
(Jndirnefnd
á fundi í dag
í DAG kl. 4 verður haldið
áfram fundum í undirnefnd
þeirri, sem fulltrúar Vinnuveit-
enda og Verkamannasambands-
ins hafa kjörið til þess að fjalla
um samningamáiin.
stefnur skipanna. Það breytir þó
eigi þeirri staðreynd að stefnur
skipanna skárust og að portú-
galski togarinn var á stjórnborða
frá Narfa.
Það er áiit hinna siglingafróðu
dómenda, að eins og skyggni var
háttað, þegar áreksturinn varð,
hafi í sjálfu sér ekki verið óvar-
legt af ákærða að láta skip sitt
halda fullri ferð, ef fulirar var-
úðar var gætt, Verður ákærða
því eigi gerð refsing fyrir brot
á a-lið 16. gr. tilskipunar nr.
47/1953.
Af frambur’ði ákærða og öðr-
um gögnum málsins er hins veg-
ar ljóst að ákærði fór af stjórn-
paili og fól á meðan ósiglingar-
fróðum manni eftirlit með sigl-
ingu skipsins, sem var stýrt með
sjálfvirkum tækjum, enda þótt
auðvelt hefði verið fyrir ákærða
að kaila á 2. stýrimann, sem vat
að störfum á þilfari skipsins, og
láta hann fylgjast með sigiingu
skipsins meðan ákærði þurfti að
FramhaJd á bis. 21.
ÁHtin með 7
unga a
Tjörninni
er fóru með Tjö’minni sunn-
ÞAÐ VAKTI athygli þeirra
anverðri í gær að hnúðsvan-
urinn þýzki var kominn með j
7 nnga út á Tjömina. Ilrfir :
álftin legið á frá því snemima '
í april, eða um tvo mánuði, I
og leiðir nú út fleiri unga |
en nokkra sinni áður.
Óþekkt lík finnst
í Rvíkurhöfn
I GÆR klukkan 14.50 fannst
karlmannslík á floti í Reykja-
víkurhöfn milli Ingólfsgarðs og
Faxagarðs. Líkið var alkiætt
venjulegum vinnufötum, gráum
jakka bláum vinnubuxum og
köflóttri skyrtu með svarta,
lága skó.
Líkið virðist vera af miðaldra
manni 174 cm. á hæð, frekar
þrekvöxnum og nokkuð holdug-
um, með dökkt hár.
Engin skilríki fundust, sena
upplýst gætu hvaða lík hér er
um að ræða og hefir ekki tekist
að uppiýsa það enn, að sögn
lögreglunnar.
Ttúlega mun líkið hafa legið.
nálæg tveimur mánuðum í sjó.
Þeir, sem kynnu að geta gef-
ið einhverjar upplýsingar um
mál þetta eru beðnir að hafa
sam.band við rannsóknarlög-
regluna.
Flestir fjallvegir aö verða færir
cn þurtgatakinarkanir á þeim enn
BUAÐIÐ HAFÐI í gær sam-
band við skrifstofu vegamála-
stjóra og spurðist fyrir um á-
stand vega á nokkrum fjallveg-
um á þjóðleiðum.
Verið er að moka Þorskafjarð-
Eleildar síldarmagnii var 44
þúsund tonn um helgina
Jén Klartansson aflahæstur
HINN 12. maí fékk m.b. Jón
Kjartansson frá Eskifirði
fyrstu síld sumarsins. Var
það um 150 sjómílur suðaust-
ur af Seley. Fyrsta síldin í
fyrra barst á land 25. maí. Fá
skip voru á miðunum fyrstu
dagana, en upp úr 20. maí
voru þau orðin rúmlega 40 og
hefur fjölgað síðan. Erfitt er
að segja um þátttöku í síld-
veiðum í sumar, þar sem bú-
ast má við að margir minni
bátar heltist úr lestinni, en í
fyrra voru skipin sem lögðu
afla á land 210. Aðalveiði-
svæðið hefur verið 200—250
sjómílur austur af Jandinu,
frá Gerpi að sunnan og norð-
ur til Langaness.
Veiðiveður má segja að hafi
verið sæmilegt, en síldin stygg
og erfið viðureignar.
Framhald á bls. 21
arheiði, sem skilur miili Barða-
strandarsýslu og ísafjarðardjúps
Ekki er gert ráð fyrir að heiðin
verði fær fyrr en um næstu
helgi. Tafir hafa orðið á mokstr
inum vegna bilunar á vélum.
Þingmannaheiði var fyrir
nokkru orðin fær öllum bílum,
en er nú aðeins jeppafær sökum
rigninganna sem skapað hafa þar
aurbleytu. Breiðdalsheiði milli
ísafjarðar og Önundarfjarðar er
aðeins jeppafær enn sem komið
er.
Siglufjarðarskarð er nú fært
öllum bílum, en sett hafa verið
þungatakmörk þar við 5 tonna
öxulþunga. Sama gildir um Lág
heiði til ólafsfjarðar. Vaðlaheiði
er fær öllum bílum að kalla, en
öxuliþungi er þar 5 tonn. Fljóts-
heiði er lokuð sökum aurbleytu.
Vegurinn um kelduhverfi og
Núpasveit er veikur og vart fær
nema jeppum og svo gildir norð
ur fyrir Melrakkasléttu og suður
um heiðar allt til Vopnafjarðar.
Möðrudalsfjallgarður hefir
verið opnaður og er fær öHum
bilum en þungatakmörk þar
fyrst um sinn miðuð við 5 tonn
á öxul.
Oddskarð má heita fært öll-
um bílum. Er öxuiþungi þar 5
tonn og Fjarðaheiði hefir verið
mokuð en kafli heiðarinnar er
svo slæmur að vart er fær nema
jeppum. Suðurfjarðavegux á
Austurlandi er sæmilega fær en
háður úrkomu þar sem grunnt
er á aunbleytu.
Loks er að geta þess að hér á
Suðurlandi er Gullfossvegur
enn lokaður svo og Lyngdals-
heiði sökum aurbleytu.
Háskólanum
sagf upp i fyrsta
sinn á þriðjudag
HÁSKÓLA íslands verður
sagt upp með viðhöfn næstkom-
andi þriðjudag. Er þetta í íyrsta
sinn frá stofnun skólans, sem
formleg slit munu fara fram,
og mun kandidötum þá afhent
prófskírteini sín.
/