Morgunblaðið - 17.06.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.06.1966, Blaðsíða 7
Föstudagur Vt. Júní 1966 MOKGUNBLABIÐ 7 ÚR ÞJÓDMIIUASAFNI I j ÞESSI mynd sem hér birtist, er af „Tvíhjólarokk", úr inn- réttingunum, svo kölluðu, er Skúli landfógeti Magnússon, hófst handa um að byggja í Reykjavík. Um haustið 1751 sigldi Skúli á konungsfund og fékk drjúgan styrk hjá stjórninni til að koma á fót ullarverksmiðju, hafði Skúli með sér íslenzka ull til vinnslu og lét vinna úr henni klæði í Kaupmannahöfn, til sann- indamerkis um það, að hún væri vel til þess fallin, ef rétt væri að farið. — Svo keypti hann áhöld, og ýmsar nauðsynjar handa innrétting- í unum. — Árið 1752, kom i Skúli með efniviðinn í verk- smiðjubyggingar þessar, og hafði Skúli með sér hóp af dönsku bændafólki, og dansk an mann til að stjórna ullar- iðnaðinum og vefnaðinum. — Rekstur innréttinganna gekk allvel á síðustu árum, og unnu þar um eitt hundrað manns hjá stofnunum. — En árið Husqvarna IUótorsláttuvelar Sjálfdrifnar 19” breidd Stillanleg hæð 2 ha. mótor Öruggar Afkastamiklar GUNNAR ASGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16. 1764, þann 27 marz kom upp eldur í verzlunarhúsunum, og brunnu vefstofurnar til kaldra kola. — Og var það ágiskun manna að skar af kolu, sem ógætilega var farið með, hafi kveikt í húsunum. — Nú eru allir rokkar á fslandi þagn- aðir að mestu leyti en þessi nytsömu áhöld forfeðra okk- ar, eru varðveitt og geymd á þjóðminjasöfnum, til að minna okkur á sig. I. G. Hraðritari Nú þegar óskast einkaritari karl eða kona með stað- góða kunnáttu í íslenzku, ensku og enskri hrað- GAMALT oe con Blátt var pils á baugalín, blóðrauð líka svuntan fín, lifrauð treyja, lindi grænn, lika skautafaldur vænn. FRÉTTIR ' SYNDASELIR: Farið verður í köfunarleiðangur upp á Mýrar árdegis n.k. sunnudag. Þátttaka tilkynnist í síma 35200 og 23220 fyrir kl. 11.30 á laugardag. Þeir sem ekki tilkynna þátttöku geta átt það á hættu að verða eftir. Stjórnin. Kristileg samkoma á Bæna- 6taðnum Fálkagötu 10, sunnud. 19. júní kl. 7. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir vel- komnir. Kvenfélag Kópavogs fer skemmtiferð í Þjórsárdal sunnu- daginn 26. júní. Farið verður frá Félagsheimilinu kl. 9 stundvís- lega. Farmiðar seldir í Félags- heimilinu fimmtudaginn 23. júní kl. 2-6. Nánari upplýsingar í sím um 40193, 40211 og 40554 kl. 8-10 Nefndin. 17. júní: Eins og venjulega verður kaffi sala 17. júní til styrktar starfi Hjálpræðishersins Salurinn opinn frá kl. 3. Kökur eru þakksamlega þegnar frá vel unnurum Hjálpræðishersins. Samkoma verður milli kl. 8.30 og 10.00 e.h. Konur í kvenfélaginu Aldan. Farið verður í Þórsmörk þriðju- daginn 21. júní. Þátttaka til- kynnist í símum 33937, Sigríður, 31282, Fjóla, 15855, Friðrikka. Ferðanefndin. Frá Kvenfélagasambandi fs- lands. Leiðbeiningarstöð hús- mæðra verður lokuð frá 14. júní til 15. ágúst. Skrifstofa Kven- félagasambands íslands verður lokuð á sama tíma, og eru kon- ur vinsamlegast beðnar að snúa sér til formanna sambandeins Helgu Magnúsdóttur á Blikastöð um, þennan tíma. Kvenfélagið Bylgjan. Félags- konur, munið skemmtiferðina miðvikudaginn 22. júni. Upplýs- ingar í síma 22919. Kvenfélag Keflavíkur. Efnt verður til Þingvallaferðar félags kvenna sunnudaginn 19. júní (kvennréttindadaginn) Þátttaka tilkynnist í síma 1657 og 1439 fyrir 16. júní. Nefndin. Kvenréttindafélag íslands fer skemmtiferð sunnudaginn 19. júní til Strandarkirkju um Krísu vík. Félagskonur tilkynni þátt- töku fyrir fimmtudagskvöld í síma 13076 (Ásta Björnsdóttir) og 20435 (Guðrún Heiðberg). ritun. Jafnframt væri æskilegt, ekki nauðsynlegt kunnátta í einhverju norðurlandamálanna. Laun verða í samræmi við kunnáttu viðkomandi. Skrif- legar umsóknir óskast sendar skrifstofu vorri Suðurlandsbraut 32. Fosskraft. Fra Húsmæðrakennara- skóla íslands Háuhllð 9 Ráðskonudeild tekur til starfa við skólann í haust. Umsóknir um skólavist skulu berast fyrir 15. júlí nk. Umsækjendur skulu hafa lokið landsprófi eða gagn- fræðaprófi og námi í húsmæðraskóla. Vottfest áfrit af prófskírteinum og fæðingarvottorðum skulu umsóknum. SKÓLASTJÓRI. Gef mér brouð of borði þínu Þessi mynd gæti heitiff: Gef mér bita af borði Þínu! Þarna er köttur einn að gera sig heimakominn á diski vinar síns, og læðir loppunni að matnum, en hann virðist vera örvhentur, blessaður kötturinn. En sjálfsagt malar hann ánægjulega að loknum snæðingi Kvennadeild Skagfirðingafé- Iagsins í Reykjavík minnir á skemmtiferðina á sögustaði Njálu 26. júní. öllum Skagfirðingum í Reykjavík og nágrenni heimil þátttaka. Látið vita í símum 32853 og 41279 fyrir 22. júni. Bústaðaprestakall: Sumarferð- in verður farin sunnudaginn 19. júní á Suðurnes. Nánar í bóka- búðinni Hólmgarði 34. Messo 77. júní Hafnarfjarðarkirkja. Helgistund kl. 1.45. Séra Garðar Þorsteinsson. SOFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið stmnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá kl. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 \ til 4. Listasafn fslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnudaga kl. 1.30 Þjóðmin jasafn fslands er opið frá kl. 1.30 — 4 álla daga vikunnar. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega írá kl. 2—4 e.h. nema mánu i daga. Landsbókasafnið, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestr arsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugardaga 10 —12. Útlánssalur kL 1—3 nema laugardaga 10—12. Hátíðarmatur í MÚLAKAFFI í dag, 17. júní, er opið hjá okkur til klukkan 20 í kvöld. — Hátíðamatur er framreiddur hvenær sem er dagsins. Matseðill 17. júní Kjörsveppasúpa Innbakaður fiskur með remólaðisósu Saxaður bauti með lauksósu Lambasteik með grænmeti Hangikjöt með grænum ertum og stúfuðum kart. Kjúklingar með frönskum kartöflum Winarshnizel Garne Grísasteik með rauðkáli ís — með ananas- súkkulaði, karamellu- eða vanillubragði. — Kaffi. Fjólskyldan borðar hjá okkur í dag! - Skjót og góð þjónusta! — GLEÐILEGA HÁTÍÐ! — MLLAKAFFI, HALLARMLLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.