Morgunblaðið - 17.06.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.06.1966, Blaðsíða 28
Helmingi útbieiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins 135. tbl. — Föstudagur 17. jóní 1966 Tarsis rithöfundur kemur á sunnudag Flytur fynrlesfur n.k. k»riðjudag$kvöld RÚSSNESKI rithöfundurinn Valeriy Tarsis kemur hingað til lands sunnudaginn 19. júní í boði Stúdentafélags Reykjavíkur og AJmenna bókaféQagsins. Tarsis dveist hér 'þangað til á fimmtu- dagsmorgun, en þá fer hann til Ilvrópu. Vaieriy Tarsis kemur hingað fiá Bandaríkjunum, þar sem vegna gagnrýni á rikjandi skipu- hann hefur haidið fjölda fyrir lestra víða um landið. Nú síðast sat hann PEN-þingið í New York. Á meðan Valeriy Tarsis dvelst hér mun hann fiytja fyrirlestur á vegum Stúdentaféiagsins og svara fyrirspurnum. Fyrirlest- urinn flytur hann í Sigtúni á þriðjudagskvöidið og hefst hann kl. 9 síðdegis. Vaieriy Tarsis varð heims- kunnur, er hann kom til London sl. vetur í boði Coliins-forlags- ins. Höfðu áður komið út eftir hann tvær bækur á Vesturlönd- um, sem komið hafði verið út úr Rússlandi í handritum. Vöktu bækur hans mikia athygli, eink- um sú síðari, þar sem hann fjail ar um persónur á geðveikrahæli. Er skýrt frá iþví í bókinni hvern- ig menn eru settir á siík hæii LaiEid banda Ffáreigenda- félaginu SKJUFSTOFUSTJÓRI borgar- verkfræðings lagði á fundi borg a.rráðs, sem haidinn var hinn 14. júni sl. fram tillögur að samn ingi um land til Fjáreigendafé- lags Reykjavíkur og var honum falið málið til frekari meðferð- ar. Borgarverkfræðingur, Gústaf Pálsson tjáði blaðinu í gær að hér væri um að ræða að flytja athafnasvæði félagsins úr Breið- holti upp að Geithálsi. Ákveðnar niðurstöður í málinu lægju ekki enn fyrir. ÁGÆT aðsókn hefur verið að sýningunni á „bezt gerðu bókum ársins", sem féiag ísienzkra teiknara gengst fyrir í Iðnskól- anum. Verður sýningin opin til 19. júní dagiega frá kl. 2—10. Hauft á sÉldariniðuntiTn LÍTIÐ var um að vera á síld- armiðunum í gær. Samkvæmt upplýsingum frá sildarleitinni á Dalatanga, voru skipin að kasta á svipuðum slóðum og undan- farið, en afii var lítiil. >oka var á miðunum en annars gott veður. Höfðu aðeins sex skip til- kynnt um afla frá því kl. 7 í gærmorgun. lag. Sjálfur getur Vaieriy Tarsis talað af nokkurri reynslu um þetta, þar sem hann hefur setið inni í slíku hæli um tíma vegna skoðana sinna. Framhald af bls. 28 Hin nýja flugvél Flugþjónustunnar. (Sjá frétt neðar á síðunni) Valeriy Tarsis Borgarstjórn samþykkir ráðstaf anir til að hindra lóðabrask Á FUNDI borgarstjórnar í gær var samþykkt samhljóða tiliaga frá Sjáifstæðisflokknum um að borgarráði sé heimilt að aftur- kalla lóðaúthlutun á hvaða bygg- ingarstigi sem er, gegn greiðslu fyrir mannvirkin samkvæmt mati, og jafnframt að lóðarhöf- um sé gert Ijóst, að þeir megi bú- ast við að hafa fyrirgert rétti sínum til ióðaúthlutunar hjá borg inni í framtíðinni, ef þeir seija lóðaréttindí eða bjóða þau til kaups. Birgir ísl. Gunnarsson (S) fylgdi úr hlaði þessari tillcgu, sem borin var fram í tilefni af tillögu frá Guðmundi Vigfús- syni (K), þar sem hann lagði til a'ð borgarstjórn áskildi sér for- kaupsrétt að öilum mannvirkj- um á lóðum, sem borgin úthlut- aði, séu þær seldar með ófull- gerðum mannvirkjum. Birgir ísl. Gunnarsson viður- kenndi að það væri ógeðfellt ef þeir, sem fengju úthlutað lóðum frá borginni, seldu þessi réttindi og nytu af því óeðiilegs hagnað- ar. Því væri nauðsynlegt að borg in reyndi að sínu leyti að sporna við slíku braski. Hann taldi hins- vegar, að skilyrðislaus forkaups- réttarákvæði næði ekki fylliiega þeim tilgangi, sem að væri stefnt. Auðvelt væri að fara í kringum slík forkaupsréttarákvæði. Fiutti hann síðan tillögu frá Sjálfstæðis fiokknum og taldi ráðstafanir þær, sem í henni fælust, eðlílegri og heppilegri leið. Tillagan er svohljóðandi: „Með því að borgarstjórninni er ljós nauðsyn þess að hindra svo sem unnt er sölubrask með leigulóðir borgarinnar og byrjuð eða hálfgerð mannvirki á þeim, ályktar hún að setja þá aðvörun og það skiiyrði í úthlutunarskil- Framhald á bis. 27 Flugþjónustan fær nýja flugvél r • A nú 4 vélcur, sem samtals geta flutt 23 menn ER fréttamaður Mbl. átti leið í gær út á Reykjavíkurflugvöl) sá hann að ný flugvél hafði bætzt við íslenzka flugflotann. Við nánari eftirgrennslan kom í Dómur í Langjökulsmálinu Skipverjar fengu fangelsi allt frá 20 í 60 daga og sektir néniu frá 70 þús. kr. í 260 þús. kr. DÓMUR var kveðinn upp í Saka- dómi Reykjavikur í gærmorgun í máli ákæruvaldsins gegn táu skipverjum á m.s. Langjökii. Eins og kunnugt er fannst mikið magn smygls í skipinu, er það kom til landsins fyrir nokkrum mánuð- Dánarorsökin var ekki köfnun SÉRA Jónas Gíslason, prestur kvæmt fregn Kaupmanna- í Kaupmannahöfn, simaði hafnarfréttaritara þess, var Morgunblaðinu í gær og talið, er atburð þennan bar skýrði frá því, að réttarkrufn- að höndum, að barnið hefði ing hefði farið fram á líki dáið köfnunardauða. litla barnsins, sem dó þar í Við réttarkrufningnna kom gistihúsi í borginni á mánu- í ljós, að það, sem olli dauða dagskvöld. Hefði krufning- barnsins, er fátítt tilfelli in leitt í ljós, að dánarorsök- meðal ungbarna og er í lik- in var ekki köfnun. Eins og ingu við það, er fóik verður skýrt var frá í Morgunblað- bráðkvatt. inu á miðvikudaginn, sam- nm, eða 4461 vínflaska, 108, 200 40 daga fangelsi og ennfremur vindiingar, og 200 smávindlar. Hinir ákærðu voru allir dæmdir að skipstjóranum undanskildum, sem þótti hafa tekið út sína refs- ingu að fullu. Hinir níu dæmdu fengu frá 20 daga fan.gelsi upp í 60 daga fangeisi og frá 70 þús. kr. sekt upp í 260 þús. kr. sekt. Óii Kristján Jóhannsson fékk 60 daga fangelsá, og 260 þús. kr. sekt. Kristján Samúel Júliusson fékk 55 daga fangelsi og 260 iþús. kr. sekt. Gisli Þóröarson fékk 55 daga fangelsi og 210 þús. kr. sefct. Valsteinn Víðir Guðjónsson fékk * Arbæjarsafn opnar ÁRBÆJARSAFN opnar að nýju n.k. þriðjudag, og er þetta 10. sumarið, sem Árbæjarsafn er opið. Að undanfömu hefuT ver- ið unnið að snyrtingu og lagfær- ingu kringum gömlu húsin, svo og að viðgerðum. 200 þús. kr. sekt. Gísli Erlendur Marinósson fékk 35 daga fangelsi og 175 þús. kr. sekt. Guðmundur Þórir Einarsson fékk 35 daga fangelsi og 150 þús. kr. sekt. Ólaf ur Kristjón Guðmundsson sæti varðhaldi í 20 da.ga skilorðsbund- ið og 100 þús. kr. sekt Bjöm Eg.gert Ha.raldsson fékk 20 daga varðhald skilorðsbundið og 95 tþús. kr. sekt. Haraldur Zophanías Hel.gason fékk 20 daga varðhald skilorðsbundið og 70 þús. kr. sekt. Boga Ólafssyni var eigi gerð refsing. Nokkrir hinna dæmdu höfðu sefcið í varðhaldi lengur en dóm- ur kveður á um að þeir skuli sitja inni og fengu þeir umfram. daga dregna frá seiktum. Dóminn kvað upp Þórður Björnsson sakadómari og voru hinir níu dæmdir samitais í 356 daga varðhald og 1.730.000 kr. sekt. Þeir skulu greiða Jöklum h.f. kr. 17.000,00 skaðabætur og kr. 144.000,00 í málskostnað. Skipstjórinn, Bogi ólafsson, var Framhald á bls. 27. Ijós að þessi nýja flugvél er í eigu Fluglþjónustunnar hí., og snerum við okkur því til fram- kvæmdastjóra félagsins, Björns Pálssonar, og spurðum hann nán ar um þessa flugvél, sem ber ein kennisstafina TF-BPA. Bjöm kvað flugvélina vera af gerðinni Cessna 180, og í henni eru sæti fyrir sex manns að með töldum flugmanninum. Fiugvél- in kom til landsins þann 10. þ.m. með Goðafossi. Var fiugvélin f kassa, enda kom hún þá beint frá verksmiðjunum. Næstu daga var svo unnið að því að setja hana saman hér á Reykjavíkur- fiugvelii. Var því verki lokið I fýrradag, og flugvélinni þá reynsluflogið. Vél þessi á að nota í sjúkra- flug og eins í leiguflug á sama hátt og hinar vélamar, sem fyrir eru. Fiugþjónustan á nú fjórar vélar, tvær af gerðinni Cessna 180, eina vél aí gerðinni Beech- Framhald á bls. 27 UlMlÍð VÍð húsið í Surtsey AÐFARANÓTT miðvikudagsins fór varðskipið Albert með varn- ing og vörur út í Surtsey, sem nota á við smíði hússins í eynni. Að því er Steingrímur Her- mannsson, formaður Surtseyjar- félagsins tjáði biaðinu í gær, var hér um að ræða tjörupappa og annað byggingaefni til inn- réttinga í húsinu. Er ætlunin að unnið verði við húsið, sem nú er fpkhelt, eftir næstu helgi. Byggimg hússins hófst í fyrra og er það hú langt komið á veg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.