Morgunblaðið - 17.06.1966, Blaðsíða 11
Föstudagur 17. Jfiní 1966
MORGU N B LAÐIÐ
11
TJÖLD
Svefnpokar
Bakpokar
Veiðiáhöld
Ferðaprímusar
Sólhúsgögn
Vindsœngur
Vélapakknissgor
Ford, amerískur
Dodg'e
Chevrolet, flestar tegundir
Bedford Disel
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Plymoth
Bedford, diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
De Soto
Chrysler
Buick
Mercedes. Benz, flestar teg.
Gaz ’59
Pobeda
Opel, flestar gerðir
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
t>. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
Rauða myllan
Smurt. brauð, heilar og nálfai
sneiðar.
Opið frá kl. 8—23,30.
Sími 13628
LOGI GUÐBRANDSSON
héraðsdómslögmaður
Laugavegi 12 — Sími 23207.
Viðtalstími kl. 1—5 e.h.
þrískiptar og spennast í stól, verð kr. 498.—
FERÐAGASPRÍMUSAR kr. 375.—
TJALDSTÓLAR kr. 120.—
SVEFNPOKAR stoppaðir með íslenzkri
ull, verð kr. 695.—
Miklatorgi.
1. vélstjóra
vantar á góðan togbát. — Upplýsingar í síma 41770
og 34735.
A L t M IIM 11) M
FYRIRLIGGJAIMDI
★ L-PRÓFÍLAR
★ U-PRÓFÍLAR
★ T-PRÓFÍLAR
★ D-PRÓFÍLAR
★ FLATALUMINÍUM
★ ALUMINÍUMRÖR
★ ALUMINÍUM STIGAHANDRIÐ
★ SLÉTTAR ALUMINÍUMPLÖTUR
★ BÁRAÐAR ALUMINÍUMPLÖTUR
★ ALUMINÍUMGÓLFPLÖTUR
(MÖko
Laugavegi178 Sími 38000
Massey Ferpson gröfn- og mokstursa mstæða til sölo
Til sölu er notuð MASSEY-FERGUSON
gröfu- og moksturssamstæða af gerðinni MF
65S/702/710 með mokstursskóflu y2 cu. yd.
og gröfuskóflu 91 cm. br., ásamt ásettum
STA-DRI húsum á gröfu og dráttarvél. Sam-
stæðan hefur verið yfirfarin og að nokkru
endurnýjuð.
Nánari upplýsingar gefa Alexander Stefánsson, Ólafsvík og Arnór Valgeirs-
son, Dráttarvélar h.f. Simi 38540.
4 ástæður til að kaupa heldur
GENERAL hjólbarða
hann
Fimmta ástæðan • • • •
Þér borgið þegar þér keyrið
INTERNATIONAL
Slitin dekk eru stórhættuleg.
Látið mæla loftið í hjól-
börðunum með vissu milli-
bili og séu þau orðin lé-
leg setjið nýjan gang af
GENERAL undir. Langlífi
GENRAL dekkjanna er við-
urkennt. Látið ekki léleg
dekk eyðileggja ánægjuna af
að aka. Lítið inn. ... látið
okkur leiðbeina yður í vali
á General hjólbörðum.
hjölbarðinn hf.
LAUGAVEG 17S SfMI 3S7K0
Til leigu
Stór, vönduð 3 herbergja íbúð á 2. hæð í sambýlis-
húsi við Stóragerði til leigu nú þegar. Húsaleiga
. greiðist mánaðarlega fyrirfram. Tilboð merkt:
„fbúð við Stóragerði — 9951“, sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir 23. júní.
Afgreiðslustúlka
Eina af stærri bókabúðum bæjarins vantar af-
greiðslustúlku nú þegar allan eða hálfan daginn.
Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins og merkt:
„Rösk — 9953“.
Skrifstofustúlka
vön vélritun, með nokkra kunnáttu í ensku, óskast.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og starfsferil,
óskast sendar skrifstofu vorri, Laufásvegi 36. fyrir
þriðjudagskvöld 21. þ.m.
VERLUNARRÁÐ ÍSLANDS.
B'
r£oo*'*><
Ódýrasta fúavarnarefnið.
LITAVER hf.
Grensásvegi 22—24.
Símar 30280 og 32262.