Morgunblaðið - 17.06.1966, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 17.06.1966, Qupperneq 16
r 18 MORGUNBLAÐIÐ r ÍTstudagur 17. Júní 196« TELEFUNKEN Telefunken segulbandstæki fást nú af ýmsum gerðum og stærðum. Transis- torized (engir lampar). Fást bæði fyrir straum og rafhlöður. Ennfremur til notkunar fyrir 6, 12 og 24 V rafstraum í bifreiðar. Hagstætt verð. Ábyrgð. Aðalumboð á íslandi: GEORG ÁMUNDASON & CO. Frakkastíg 9, Reykjavík Sími 154r Umboðsmenn óskast fyrir Telefunken vörur um land allt. Rafsuðupottarnir 70 og 100 lítra — allir úr ryðfríu efni — og margskonar eldhús- áhöld fást venjulega í SMIÐJUBÚÐINNI við Háteigsveg. %OFNASMIÐ)AN iinhoui i# “ iiviiavIi • (itAN§l SoliBniaður óskast Viljum ráða sölumann sem fyrst. — Upplýsingar á skrifstofu vorri. I. PÁLMASON H.F., Austurstrapti 12. =HÉÐINN= Véíaverzíun . Slmi 24260 M.s. Sk jaldbreið fer vestur um iand til Akur eyrar 22. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag til Patreksfjarð- ar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þin.geyrar, Fiateyrar, Suður- eyrar, Bolungarvíkur ísafjarð ar og áætlunarhafna við Húna flóa og Skagafjörð, Siglufjarð ar, ÓJafsfjarðar og Dalvíkur. Farseðlar seldir á þriðjudag. PLASTSTÓLAR PLASTFJARLÆGÐARKLOSSAR UNDIR STEYPU- STYRKTARJÁRN FÁST I EFTIRTÖLDUM VERZL- UNUM: BYGGINGAVÖRUR H. BENEDIKTSSON H.F. SINDRI J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN PÉTUR HJALTESTED BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAYOGS KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA EINNIG VÍÐA UM LAND. VERZUANIR, SEM ENN HAFA EKKI PANTAÐ PLASTSTÓLANA, ATHUGI, AÐ VIÐ SENDUM IIVERT Á LAND GRENSÁSVEGI 22, RVÍK. SEM ER. SÍMAR 33810 OG 12551. N auðungaruppboð Eftir kröfu Þorvalds Lúðvíkssonar hrl. o. fl. fer fram nauðungaruppboð að Bræðaborgarstíg 7, hér í borg. Verða þar seldar vélar og áhöld fyrirtækjanna: Herkúles h.f., Iris, Minervu, Nærfata- og prjónlesverksmiðjunn- ar h.f. og Sokkaverksmiðjunnar h.f. Uppboðið fer fram á staðnum mánudaginn 20. júní 1966, kl. 10% árdegis. y Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Haippdrætli Styrktarfélags vangefinna Happdrættismiðar verða seldir í tveim af þrem happdrættisbílum vorum 17. júní. Verður annar bíllinn staðsettur í Austurstræti 1, hinn á Gamla B.S.Í. planinu við Kalkofnsveg. Allmargir miðar eru þegar í frjálsri sölu, en bif- reiðaeigendur sem eiga forkaupsrétt á bílnúmerum sínum geta fengið kvittun fyrir að hafa keypt númer sín, og verða þeim sendir happdrættis- ^ miðarnir síðar. — Verð hvers miða er kr. 100. — / Happdrætti Styrktarfélags vangefinna. Að DRUMMER „verji" hendur við uppþvottinn er ekki otsagi — hann er mjúkur eins og hand- áburður. Aðeins eitt spraut af DRUMMER við hvern uppþvott — það nœgir til að losa alla fitu og óhreinindi fljótt og vel. DRUMMER hefur alla þá kosti sem verulega góður uppþvotta- lögur á að hafa — og er auk þess ódýr í notkun. /r EFNAGERD » E Y KJ A V 11C U R H. F. DRUMMER ,VER‘ HENDUR YÐAR tVIÐ PPÞVOTTINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.