Morgunblaðið - 17.06.1966, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.06.1966, Blaðsíða 26
52ö MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 17. júní 1966 Snyrtisffofa AndBitsböð Ffímator andiitsaðgerðir Handsnyrting o. fl. Versíun Oá Bane Germaine IHonteil o. fB. snyrtivörur í úrvali SNYRTIHUSIÐ Austurstræti 9, II. hæð. — Sími 1-57-66. Sigríður Þorkelsdóttir, snyrtisérfræðingur. Kennedy í Eþiópiu Addis Abeba, 15. júní AP-NTB BANDARtSKI þingmaðurinn, Robert Kennedy, sagði í ræðu í dag, að þjóðir Afríku Asíu og Suður-Ameríku ættu að beita sér meira fyrir því að reyna að hefta frekari útbreiðslu kjarn- orkuvopna og styrkja samtök Sameinuðu Þjóðanna. Kennedy talaði á fjölmennum fundi í Afríku-húsinu í Addis Abeba, þar sem Einingarstofn- un Afríku var sett á laggirnar fyrir þremur árum. Þar sagði hann m.a., að stórveldin, sem sundruð væru sökum gagn- kvæmrar tortryggni og treystu á kjarnorkuvopn til þess að tryggja öryggi sitt gerðu ekki nóg til þess að hefta frekari útbreiðslu þessara vopna — þau væru ekki reiðubúin að íæra nægilegar fórnir í því skyni. Þá væri ljóst, að Indland og önnur ríki, sem teljast mættu á þrösk- uldi kjarnorkuvopnasmíði, væru veik fyrir þeirri freistingu að komast í hóp þeirra er réöu yfir slíkum vopnum. Því væri mikilvægt, að ríki Afríku- Asíu- og S-Ameríku sem hefðu ekki enn lagt út í smíði slikra vopna hefðu forgöngu um að beim yrði ekki dreift frekar en orðið er. Kennedy er senn á förum frá Eþíópiu, sem er síðasti viðkomu staður hans í Afríku að þessu sinni. Meðal þeirra, sem hann hefur rætt við í Eþíópíu, er keis arin Haile Selassie. Afgreiðslumann vantar í byggingavöruverzlun sem fyrst. Tilboð óskast sent afgreiðslu Mbl. fyrir hádegi n.k. laugar- dag merkt: „Gott kaup“. Hljómsveit óskast til að leika fyrir gömlu dönsunum á þjóðhátíð Vestmannaeyja 5.—7. ágúst. Spila þar 2 kvöld. Tilboðum sé skilað í pósthólf 188 Vestmannaeyjum fyrir 5 .júlí n.k. íþróttafélagið Þór, Vestmannaeyjum. INTREPID stangaveiðih j ólin írá íirmanu K. r. MORNITT LTO. eru mest seldu veiðihjólin í Bretlandi. Þau eru einnig vel þekkt hér á landi. Nú í ár hafa verksmiðjurnar sent frá sér tvær nýjar gerðir af veiðihjólum: INTREPID-ROLA Málmtannhjól og full- sjálfvirk línustýring. Rúllan á linuspönginni gerir það sérlega vel fallið til nota með spón, með hvaða sverleika af linu sem er. Gert til að nota með hvorri hendinni, sem er. Vara- spóla fylgir, og tveir | misstórir bakhringir, til að auðvelda áfyllingu. Línurými 150 yards af 11 lbs. línu. Skrifleg ábyrgð. — Verð kr. 368,— Höfum einnig mikið úrval af hinum vinsæiu Canadisku veiðistöngum frá SPORTVÚRUm REYKJAVÍKUR Reiðskólijin á Bala auglýsir Halldór Gunnarsson og Hedi Guðmundsson kenna. Ný námskeið byrja eftir helgina Upplýsingar í síma 51639. Ráðskona og s.ldarstúlkur óskast Ráðskona óskast á Söltunarstöðina Neptún h.f. Seyðisfirði. Einnig stúlkur til síldarsöltunar. Upplýsingar Neptún h.f. Seyðisfirði í síma 174 eða hjá Karii Jónssyni í síma 211 Seyðisfirði. RAFHA-húsinu við Óðinstorg, Rvík. Sími 1-64-88. PÓSTSENDUM I Ík'$U. JLJÓStÐ 2? göða rjgr LJÓSIÐ GÓÐA eftir danska skáldib Karl Bjarnhof. í bókinni lýsir hid blinda skáld umheimi sínum og mebborgurum af miklum nœmleik og snilli Almenna bökafélagiö Komsl npp d þnk! London 15. júní — NTB EINUM alræmdasta afbrota- manni Breta, Thomas Wisbey, tókst í dag að komast úr fangaklefa sinum í Leicester framhjá fjölda fangavarða og upp á þak fangelsisins, áður en nokkur varð hans var. Með honum voru tveir aðrir afbrotamenn, Martin nokkur Morgan 23 ára að aldri, sem dæmdur var í lifstíðar fang- elsi fyrir morð og Thomas Richardson, 35 ára, sem af- plánar 14 ára fangelsisdóm. Wisbey, sem er 36 ára að aldri, var einn þeirra er dæmdir voru fyrir þátttöku í lestarráninu mikla sumarið 1963. Hann var fluttur til fang elsisins í Leicester í febrúar sl. og hefur verið geymdur i rammefldum fangaklefa. Tveir aðrir lestarræningj- anna eru einnig í Leicester fangelsinu, þeir Robert Welch og James Hussey. Þegar Wisbey og félaga hans varð vart uppi á fang elsisþakinu skoraði lögregian á þá að koma niður, en beir neituðu. Ekki eiga þeir mikla von um að komast burt, því að þrjátíu fangaverðir og fjöldi varðhunda hefur um- kringt fangelsið. SHUtvarpiö Framhald af bls. 25 7:00 10:00 13:00 15:00 16:30 17:00 18:00 18:55 19:20 19:30 Laugardagur 18. júnl Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir Tónleikar — 10:06 Fréttir m- 10:10 Veðurfregnir. Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. Óskalög sjúklinga Kristín Anna l>órarinsdóttir kynnir lögin. Fréttir. Lög fyrir ferðafólk — með ábendingum og viðtals- J>áttum um umferðarmál. Veðurfregnir. A nótum æskunnar Pétur Steingrímsson og Jón Þór Hannesson kynna létt lög. Fréttir. Þetta vil ég heyra Óskar Þorsteinsson fuiltrúi vel- ur sér hljómplötur. Söngvar í iéttum tón Robert Shaw kórinn syngur og Richard Tauber syngur lög úr kvikmyndum. Tilkynntngar. Veðurfregnir. Fréttir 20:00 „Gayaneh“, ballettsvíta eftir Arm Khatsjatúrjan. Fííharmon íusveit Vínarborgar leikur; höfundur stjórnar. 20:20 „Þá hlýt ég að vera dauður“, smásaga eftir Soya, Þýðandi: Unnur Eiríksdúttir. Lesari: Gísli Ha.ldórsson leikari. 20:40 Góðir gestir Baldur Pálmason bregður á fón inn plötum frægra hljómlistar- manna, sem lagt hafa íeið sína til íslands á síðari árum. 21:30 Leikrit: „Því miður, frú‘‘ eftir Jökul Jakobsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22:00 Fréttir og veðuríregnir 22:15 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. Sparifjáreigendur Avaxta spanfé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 15385 og 22714. PILTAR. = EFPlD EIGIO UNNUSrUNA ÞA Á EC HRINOANA ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.