Morgunblaðið - 17.06.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.06.1966, Blaðsíða 13
Föstudagur 17. júní 198f MORGU NBLAÐIÐ 13 Bylgjuplötur f með ál-þynnum beggja megin. Tilvalin einangrun í loft og á veggi. Góð og ódýr einangrun. VVV/ vy uuyi cmoutji uu % KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.E BBW■ I l-mi-rjgt.WJmHLB.Lg.F—awnti KLEPPSVEGI 33'SIMI' 383 83 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda. af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (Örfá ?kref frá Laugavegi) ÍBÚÐ ÓSKAST t Hafnarfirði, Kópavogi eða Keykjavík. — Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu í nokkra mán. fyrir 1. ágúst. Aðéins tvennt í heimili. Fyrir framigreiðsla. Til’boð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Fyrirframgreiðsla — 9734“. Vil taka á leigu gott skrifstofuherbergi sem næst miðborginni. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Strax — 9827“ fyrir fimmtudag. Ekki taka öryggið sem sjálfsagðan hlut Verið örugg á 6EI\!ERAL hjólbörðum hjólbarðinn hff. LAUGAVEG 178 SÍMI 35260 Að stinga höfðinu í ljóns- kjaft er nokkuð tvísýnt eins og þér sjáið. Akstur á lélegum, uppslitnum dekkjum er jafnvel tví- sýnni. Við leggjum til að þér skoðið dekkin á bif- reið yðar og ef ástæða er til að kaupa ný dekk, þá ættuð þér að hafa sam- band við okkur vegna GENERAL hjólbarðanna, það er eina örugga leiðin til betri og öruggari aksturs. Síldarstúlkur Okkur vantar nokkrar vanar, reglu- samar síldarstúlkur. Fæði og húsnæði á staðnum. Fríar ferðir. — Kauptrygging. STRÖNDIN, Seyðisfirði. 50 - 100 fermetra húsnæði á jarðhæð í verzlunarhúsi sem næst mið- bænum óskast til leigu eða kaups. Þarf ekki að vera laust- fyrr en með haustinu eða fyrir áramót. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt' „Leiga—- sala — 9950“. VIDSKIPTAFRÆfllAIGUR óskar eftir aukastarfi, vel borguðu. Svar sendist afgreiðslu blaðsins mex-kt: „Starf X — 9739“. Glæsilegt íbúðarhús á fögrum stað í Kópavogi er til sölu. — Húsið er til- búið undir tréverk og málningu og múrhúðað að utan. 1 húsinu, sem stendur í brekku á móti suðri, er 180 ferm. íbúð á aðalhæð og 75 ferm. íbúð á jarðhæð. — Rúmgóður bílskúr fylgir. — Upplýs- ingar gefur SIGURGEIR JÓNSSON, bæjarfógeti, sími 41175. Kópavogur — Vinna Óskum eftir að ráða lagermann og aðstoðarmann í verksmiðju vora strax. IViðursuðuverksmiðjan ORA hf. Kársnesbraut 86 — Símar 41995 og 41996. Til sölu 5 herb. ný íhúð á jarðhæð í glæsilegu húsi við Sligahlíð. í íbúðinni sem er 120 ferm. eru 3 svefn- herb. og 2 stofur, sér hiti og sér inngangur. SIGURÐUR REYNIR PÉTURSSON, HRL Óðinsgötu 4 — Sími 21255. VÍSIISIPAIVAPURIIMIM I þýðingu Hjartor Halldórssonar mennlaskólakennara er FIMMTA bókin í Alfrœðasafni AB. Formóla ritar Guðmundur Arnlaugsson, rektor. Bókin Vísindamaðurinn gefur yður innsýn í heim visindanna. Þér fylgist með baróttu visindamanna og Sigrum þeirra á heillandi viðfangsefnum. VÍSINDAMAÐURINN lýsir 6 einfaldan hóH helztu greinum vísindanna, vísindastofnunum, öflun fjór til vísindastarfsemi - eg þeirri undraverðu þróun, sem ótt hefur sér stað á visinda- sviðinu. í bókarlok er yfirlit yfir alla, sem hlotið hafa Nobels- verðlaun i raunvisindum - og ofrek þeirra. VÍSINDAMAÐURINN varpar hulunni of heimi visindamanns- ins og þér kynnist starfi þeirra monno, sem helga líf sitt því göfuga hlutverki að skapa mannkyninu betri lifsskilyrði - starfi þeirra manna, sem standa að baki hinum stórkost- legu fromförum tœknialdarinnar. ALFRÆQASAFN VI8l!MQAIVIADUfi!NN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.