Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 1
32 síður 54. árg. —15. tbL U....—. ■ ■' ... FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins ' ■ / . H&xmmxxssiw R. Kennedy mun styðja Johnson New York, 18. jan. — NTB. ROBERT Kennedy öldungadeild- arþingmaður sagði í New York í kvöld, að hann hafi í hyggju að styðja Johnson forseta og Hubert Humphrey varaforseta í kosningunum 1968 og að hann muni bjóða sig fram aftur í kosn ingunum tii öldungadeildarinn- ar 1970. Robert Kennedy, sem viðhafði framangreind ummæli í sjón- varpsviðtali, vildi ekki ræða um möguleikana á því að gera til- raun til þess að komast í Hvíta húsið í forsetakosningunum 1972, en þá er ekki hægt að endurkjósa Johnson forseta. Nýr formaður Frjálslynda flokksins ipffs:* Ólafur Thors, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjáifstæ ðisflokksins, hefði orðið 75 ára í dlag hefði hann Ufað. Af því til- efni birtir Morgunblaðið tvo kafla úr Andvara-grein Bjarna Bene diktssonar, forsætisráðherra, um Ólaf Thors og minnist hans á ritstjórnargrein. — Myndin hér að ofan: Ólafnr Thors flytur ræðu á Alþingi nokkru eftir að hann myndaðt siðiasta ráðuneyti sitt. Baráttan gegn andstæð- ingum IMao heldur áfram Yfirmaður fréttastofunnar „Nýja Kína" dreginn um götur Peking Tdkíó og Peking 18. jan. NTB ©ARÁTTAN gegn andstæft- Ingum Mao Tse Tungs virð- Ist halda áfram af sama Itrafti og fyrr. í dag var hald Inn fjöldafundur í vinnubúð- lim verkamanna Peking og Var það hinn fyrsti í meira en viku. Af slagorðum og vkiltum kom það fram, að fjöldafundurinn var einn í röð svonefndra haráttufunda, lem haldnir eru um gjörvallt Kína, þar sem þeir eru for- dæmdir, er taldir eru and- stæðingar menningarbylting- ar Maos. Sýndar voru myndir á skilt um og veggspjöldum víða í Peking af 20 þekktum for- ystumönnum kommúnista- flokksins og menntamanna, sem neyddir hafa verið til þess að standa með hneigð höfuð, á meðan mannfjöldinn á slíkum baráttufundum V-Þýzko stjórnin ræðir leiðir til nð forðn greiðsluhnlln Bonn, 18. janúar NTB. V-ÞÝZKA stjórnin kom saman «il fundar í Bonn í dag, til að Itianna leiðir til að koma í veg jfyrir eða bæta upp greiðsluhalla á fjáriögum Iandsins, án þess að t>að skaði efnahaginn. Vanda- tnál þetta oili Erhard fyrrv. kanzlara miklum erfiðleikum og arð honum að síðustu að falli. Samsteypustjórn Kiesingers tiúverandi kanzlara stendur nú Krammi fyrir minnkandi skatta- Ktekjum, vegna erfiðleika í at- •vinnulífi V-Þýzkalands og er af þeira orsökum gert ráð fyrir að r greiðsluhalli fjárlaganna geti numið allt að 4.5 milljörðum v-þýzkra marka, og er það 900 milljónum meira en upphaflega var reiknað með. Fjármálasér- fræðingar stjórnarinnar hafa sagt, að ástandið geti farið enn versnandi, ef vöxtur þjóðarfram leiðslunnar nái ekki 5.1%, en hann er nú um 3%. Bæði fjár- málaráðherra og viðskiptamála- ráðherra landsins eru sammála um að skattahækkun sé engin lausn, því að hún myndi aðeins auka erfiðleikana í atvinnulíf- inu. hreytti að þeim ásökunum. í dag lokuðu Rauðu varðlið- arnir og aðrir úr hópi samsvar- andi hreyfingar á meðal full- orðinna Kínverja, sem nefnast Rauðu byltingarmennirnir, stærstu verzluninni í Peking. Ýmsum öðrum verzlunum eða ákveðnum deildum þeirra var einnig lokað og öll sala ákveð- inn§ vara eins og myndavéla, armbandsúra, reiðhjóla og bóm- ullarvefnaðarvara var bönnuð. í Peking er þó talið, að verzlan- irnar verði opnaðar aftur að ein hverjum tíma liðnum og að sum ar tegundir hinna bönnuðu vara verði leyfðar á nýjan leik. Var talið af stjórnmálafréttariturum í Peking, að þessar aðgerðir væru nýr þáttur í baráttunni gegn andstæðingum Mao Tse- Tungs. Japanska fréttastofan Kyodos skýrði frá því í dag, að á vegg- spjaldi í Peking hefði staðið, að Brandt til Was- liington WILLY Brandt, utanríkisráð- herra V-Þýzkalands fer til Was- hington 8. febrúar nk. til við- ræðna við Dean Rusk utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna. Mun Brandt dveljast einn dag í Was- hington, en ekki er vitað hvort hann hittir Johnson forseta að máli. Daginn eftir mun hann flytja ræðu í hádegisverðarboði ráðs, sem fjallar um samskipti erlendra ríkja, í New York. yfirmaður fréttastofunnar Nýja Kína, Hu Chi hefði verið dreg- inn eftir götunum af hópi bylt- ingarmanna við eitt blaðanna I Peking. Voru það Rauðir varð- liðar, sem störfuðu við frétta- stofu hans sjálfs, sem komið hefðu upp veggspjaldinu. Þá var einnig frá því skýrt, að ritstjórinn við málgagn kín- verska kommúnistaflokksins, Dagblað alþýðunnar hefði verið Framlhia.ld á bLs. 3>1 London, li8. jan. — NTB JHREIMY Thorpe, 37 ára gamall lögfræðingur, var í dag kosinn formaður Frjálslynda flokksins í Bretlandi. Hinir 12 þingmenn fiokksins í brezka þinginu tóku þátt í kosningunni, sem var leynileg. Thorpe tekur við af Je Grimond, sem sagði af sér 1 geer, eftir að hafa verið foringi flokksins í áratug. Kjör Thorpes hefur það senni- lega í för með sér, að stefnu Grúnond í þá átt að reyna að skapa flokk á breiðum grund- velli, sem væri endurbótasinn- aður en borgaralegur, verður haldið áfram. Eiturlyf vanda- mál í Noregi Lillehammer, 18. jan. NTB. EITURLYFJANAUTN er aug- ljóst heilbrigðisvandamál í Nor- egi nú. Þannig komst Arnfinn Teigen yfirlæknir að orði í dag á sérstöku námskeiði, sem haldið er nú í Noregi um eiturlyf og eiturlyfjanautn. Sagði læknirinn að gera mætti ráð fyrir því, að í Noregi væru 4—5000 eiturlyfja neytendur, ef til vill allt að 7000. Ky í Ástralíu Mótmælaaðgeiðir við komu ráðherrans Canberra, 18. janúar — NTB FORSÆTISRÁÐHERRA Suður- Vietnam, Nguyen Cao Ky, hóf í dag heimsókn sína til Ástralíu og var honum mætt með mótmæla- aðgerðum og morðhótunum. Há- mark mótmælaðgerðanna gegn hinum 35 ára gamla forsætisráð herra, sem er kominn til Ástra- líu til þess að vinna málstað lands síns stuðning, var mót- mælaganga, sem farin var í gegn um Canberra, en fór rólega og skipulega fram. Undir forystu foringja Verka- mannaflokksins, Arthur Cal- wells, þrömmuðu 500 manns í gegnum göturnar með skilti, þar sem á var letruð gagnrýni á Ky forsætisr'áðherra, ríkisstjórn hans en einnig slagorð, þar sem Viet-cong-hreyfingin var studd. Var gengið frá gistihúsi því, þar sem Ky átti að búa í til þjóð- þingshússins. í ræðu, sem Calwell hélt fyrir utan þinghúsið, kallaði hann Ky fasistaeinræðisherra og sagði: „Þetta er dimmur dagur í sögu Ástralíu". Inni í hótelinu sagði Ky, sem virtist ekki láta mótmælaaðgerð irnar á sig fá, að tilgangurina með heimsókn sinni vaeri að ryðja úr vegi misskilningi og andúð, sem gætti gegn honum persónulega. „Ég geri mér engar tálvonir í þessu tilliti; ég veit vel, að þeir eru til, eem Mta á ríkisstjórnina í Saigon sem rétta og slétta einræðisstjórn hersins", sagði hann á fundí með blaða- mönnum. FramhaJd á bis. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.