Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 17
MORGTTNBLAÐI®, FIMMTUDAGUR 1«. JANÚAR 1967. 17 THORS í DAG hefði Ólafur Thors orðið 75 ára, ef han.n hefði lif-að. Aif þvtí tilefni birrtir Mbl. tvo kaÆLa úr grein, um Ólaf Thors, íem Bjarni Benediktsson hefur nýlega ritað í An-dvara. Kafliarnir tveir, sem MbiL birtir, fjalila uim upphaf rtjórnmái.aferils Ólaífls Thons og síðustu ár hans. En í grein Bjarna Benedilkfcssonar 1 Andvara eru raktir helztu þættir í lífi og starfi Ólafs Thors og f jallað um helztu stjórnmála- viðburði á þeim f jórum áratugum, sem Ólaf Thors bar hæist í ísienzkum stjórnmálum. . Snemma ár» 1'921 vom auka- fcosnintgax tU Atþingis háðar hér í Reykjaviík. Þingmönnum hér Ihafði veri'ð fjölgiað uan tvo og eitt þingisœtá losnað, vegna þess «3 Sveinn BjörnsBon haföi ve-rið •kipaður sendiherra í Kaup- Bnannaihiöfn. Þtasfl vegna átti að kjósa þrjiá þingmenn og I fynsta ekipti hiiutfallsikosning'U. Plokka- •kiptinig var þá enn óljióls, gömlu Iflokkarnir, Heimastj.óma.rfiokk- «irinn og Sjálfistæðistflökkurinn gam'l i, vonu í upplausn, en Al- Jxýðuflokkur og Fnamsóknflr- Iflliokkur i bernsku. Sjáiflsitæðis- pienn gneinduisit í tvennt, Þvers- wm og Langsum, svo sem kal'lað var. Aiþý ðu flokk smenn og þversujnmenn unnu þá stundum •aman við koeningar, eins og að kjöri Jör.undar Brynjóllflssonar til Alþinigis 1916 og kjlöri Þórðar ®veinsslonar læknis á Kleppi í fcæjarstjórn 1920; komust þeir fbáðir að. En þegar þessir eömu tfliokkia.r á árinu 1920 studldiu Sig- wrð Eggierz ti'l horganstjóraifram- boðs gjegn Knuid Zimsen, íéll Sig mrtSuir eiftir harða kosningaihríð. Langsummenn vor.u imeira á eeiki, og munu þó þá þegar filest- ir þeirra hafa hneigzt tiil borg- •naLegnar samvinnu. Aðalfior- vígismaðuT iþeirra í Reykjavík, Jiakob Miöl'ler, studdi þó baeði Þórð Sveinsson og Sigurð Egg- erz í kasin.ingunum 1920, og hflfði •jiálfur fiöllit Jón Magniúsision váð ^þingkósningar 1919, en án at- ftseina Allþýðulflliokksins, sem SnaJfði siína eigin firamlbglóðendur. OPlokkagiundroðinn kom glögg- ftega fram í kosningunum 1921, því að þá vom bornlir firam fijór- lr Rslbaaf: A-Jistii Alþýðuflokks- ins með Jón Bafidvinsison eilsitan. B-listi Heimastjórnarmanna með Jón Þorláksson efstan. C-listi Langs.um-manna og k'lofnings úr Heknabtjórn mieð Magniúls Jóns- son efistan. D-ðisti Þvensum- manna með Þórð Sveinssen á Kleppi efstan. Á lista Jóns Þorláksisonar vloru auk hans Einar H. Kyaran og 1 ne'ðsita sæti Ólafur Tfhors. Únsflit urðu þau, að kosnir voru Jón Baldvinsaon, Jón Þorláks- s»n og Matgmúfl Jónsson. Þetta voru fy.rstu almennu kosningarnflir, siem Ólafiuir Tihiors hauð sig firam við, og hafði hann að sjálfsögðu enga von um kosn- ingu sem neðsti maður listans, Eins og á sitóð varð að skoða Einar H. Kvaran oig hiamn efstu meðmælenid'Uæ Jóns Þorláksson- ar. Engu að síður vatoti Óflalfiur þá þegar atíhyglli jafnt ungra sem gamial.ia með gjörvileik sínum, hitolaiusuttn fulllyirðingum og rösk legni firamkomui. Andstæðingum B-listans stó'ó þegar stuggur af Ólafii Thors, ve gna þese að hann gengi í augu unga fióKksins og þá ekki sízt kvenifóliksinis. Um Jón Þorláksson var þá sagt, vegna fienginnar neynslu af fiyrri árflngurslaus.u«ft fnamlboð- um hans, að hann mundi ekki ihafia náð toosnktgu nema við hllutfafliltekotsniingu. En raunjn v-arð sú, að jafnskj'ótt og harm var kosinn á AHþing komst hann í röð áhíiifiamiestu þingmanna. Hiann veitti stjórn Jónts Ma.gnús- sonar, sem var við völd, þegar 'hann kom á þing, stuðning á meðan hiún sait, og var í harðri andlsitöðu wið stjórn Siigurðar Eggerz, sem tók við snemma áris 1922. Seint á árinu 1923 fióru fram almennar þingkotsniinigar, og urðu óflorimileg samtök, sem nefndust Borgaraflokkurinin, otf- an á í þeirn. Töldust þar til flLest- ir þeir úr Heimflstjórn otg Sjfltlf- stæðxsfilokknum gamia, sem ekki höfðu gengfð annaðlhvort í Al- þýðulífllokkinn eða Framsókxu Snemma árs 1924 beitti Jón Þor- iáksson sér fiyrir stofnun íhalds- flUofcksins. Vegna gaimalia vær- iinga hans og Þversum-manna úr SjlálfiS'tæðiis.filoitoknum gamfla var ekki leitað nemia til suimra þeinra um þáttitötou í hin.uim nýja fllotoki, enda Ihefði sMltori miála- teitan trúfllega verið synjað, þó að flram hefði verið bonin. í- ha/1 ds.í>lokku rinn íékk því a'ldrei meirilhfluta á AflþingL Þversum- menn vömuðu Jóni Þorlálkssym að mynda stjóm, er hann haifði tekið að sér að reyna, en studdu í þess stað Jón Maginúission, stem tók með sér í stjómina Jón Þor- látosson ag Magnús Gúðtmunds- son. Ólafiur Thors var meira og minna með Jóni Þonliákssyni í öl'lum þesaum ráðum. Sjáilfur var ha.nn toosinn í miðistjórn hins nýja fllofcks á þingflloKtosfundi 7. mflií 1924. Náfrændi hans og einkavinur, Kristjián Aflbentsson, varð og riitts.tg óri Varðar, mál- gagns fihálddfllokksins, í ofctiótoer 1924. Skrifaði Óliafiur mikið I blflðið bæði þá og síðar, í rit- stjórnartiíð Árna Jónssorxar firá Mrú'la, þótt sjaldnast væru grein- ar þessfl.r undir nafinL Sjálfiur var ÓLafur þó ekki í kljöri við kosningarnar 1923, en þegar Ágúst Flygenring varð að segja af sér þingmennsku vegna theilsu leysis, sivo að aukakosndng var háð í Guflltoringiu-' og Kjósar- sýslu hiim 9. janúar 1926, bauð Óla-fiur Thors sig firam. Mótfiram- bjóðandi hans var Harafldur Gúð mundsson. Þeir háðu harðan kosningalbardagfl, og fór mikið orð af viðureign þeinra, sem fylgat var með um land allt. Báðir voru þeir þá á ungum aldrL óvenjuiega vefi miáli farnir og drógu hvergi af sór í mál- AlutningL Var þá þegar ha.fit orð á þvi, að barátita þeinra hefði verið mátófinalegri en þá var tiíðkaniliegt, og þótti hliutlausum mlönnum það S'pá góðu um vax- anídi iþrostoa í Menaku stjórn- máiiaiífL Únslit'in urðu þau, að Ólafiur varð ofan á, hflaut 1318 atkvæði en Haraldur 958. Ólafiur tók þar me’ð sæflii á AllþingL þar sem hann sa.t alfla æivi síðan, eða í nær 40 ár. Efitir að Ólafur kom á þing ívarð ævi ’hans svo samltvinnuð þjóðarsögunni, að ómöguLegt er að greina þar á mifl!lL í þeim efinum er mangt ókannað enn og atburðirnir of nænri tifl þess, að með fiulliu hlutileysi verði á þá liitið eða réttilega metið, bvað mesta þýðingu hafðL Hér .yertSur þvd einungis stitolað á því staersta í þvii IjósL sem það kem- ur mér fiyrir sjónir. Er þá sjáflf- sagt að (hafa í huga, að ég var mjög riðinn við marga þessa at- burðL og fier því þess vegna Olafiur Thors ræðir viff IBjarna Benediktsson, núverandi forsætisráðherra og Jón Pálmason, fyrrv. forseta sameinaðs Alþingis. fjanrL að ég geti geeét fiuitils leysis, þó að ég reyni að segjia svo nétit finá sem ég veit. Áður hafði afit reynt á Ólaif I 1 a ndihel g is.mál in u, og laigði hann ailt frá þvL að stjórn tians tók við 1959, áherzflu'á, að haflda þannig á málum, að deilan við Breta magnaðisit etokL í fyrstu stóðu vonir til a‘ð málið kynni að leysast á seinni Genfar-ráð- stefmunnL vorið 1960, sivo varð þó ekkL Áður Ihöfðu Bretar kvatt flota sinn í bur.tu um sinn, tifl þess að greiða fyrir la.usn, og efitir ráðs'tefnuna gáíu ísflenzk Stjórnarvöfld brezkum togara- mönnurn upp sakir. Engu að síð- ur urðu nýir árékstrair sumariff 1969, svo alvarlegir, að litilu mátitá m.una, að stórfiélld sflý* hilytust af. Þá var ákveðið, innan ríkis- stjórnarinnar, að gena úrslita- tiiliraun um a'ð koma sátitum á og leitast í því skyni flyrir um fund Jorisaetisráðlherra beggja þjóða, þeirxa Harolds MaomiLlahs og Ólafis Thors. Þessi f-undur varð. haustið 1960, þegar Maomilflan hélt vestiur um baif, og áttu þeir Óla.fiur langti samtal á Kefilavík- urÆlugvelli. Vann Ólafiur þar Maomiilil'an til skilnings á nauð- syn ókkar, þótt enn værd eftir að semjia um einstök atriði. Meff (þessu samtali var grundvölfl.ur flagður að lausn málsins og þar með að einum sitærsta stjórn- máflasigri íslendinga. Guðmund- uir L Guðmundsson u'tanr.íkisráð herra, hafði florystu um áfiram- fhaldandi samninga, og tókust þeir þá um veturinn, og var samtoomulagið um lausn fisk- vedðideilunnar ..gert (hdnn 11. marz 1961. Óflafur Thors hafði ötula fior- ystu um alilar þessar rá'ðstafanir efitir því, sem á þurffti að halda. En þegar nýr vandi skapaðist vegna óhcifilegra kauphækkana, fyrri hluta sumars 1961, og gera þurfti gagnráðsitalfanir af þeim sökum, var ljósit, að hjá honum kenndi þreytiumerk.ja. Varð það þvi að ráðþ að hann tók sér hióíld írá störfum haustið 1.961 firá því um miðjan septemtoer tifl ársloka. Dvafldd hann lengst af iþess tíma vestan hafis hjá dóittur sinnd, Ingdbjlörgu, og manni henn ar, Þorsteini Gíslasyni. Af þessum sökum toom Óliafur ek'ki á 14. Land&fiund Sjáflfisitæðis floklksins', sem settiur var hinn 19. októlber 1961. í hans stað setti Bjarni Benediktsson fund- inn og mælti á þessa leið: „Ég leyfi mér hér með í fior- fiöfl'lum formanns Sjálfistæðis- flokksins að setja 14. Landslfund Sj'áfllfistiæðiisfiliolk'ksáns og býð aflla fiuflltrúa velkomna til starifia. Eins og kunnugt er, hefur for- ma'ður filoktosins, Ólafur Thorsi, að lætonisráði tekið sér frí firá Framh. á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.