Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANUAR 1967. BÍLALEIGAN FERÐ SfMI 34406 Daggjöld kr. 300,00 og kr. 2,50 á ekinn km. SENDUM MAGNÚSAR SKIPHOLTI21 símar 21190 eftirlokun simi 40381 S,M11-44-44 \mium Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA bíloleigon Ingóifsstræti 11. Hagstætt leigugjald. Bensin innifalið í leigugjaldi. Siroi 14970 BÍLALEIGAN VAKUR Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34036 og 36217. 4 y-—^B/LA l£/GAM RAUDARARSTÍG 31 SÍMI 22022 ÖKUKENNSIA H/EFNISVOTTORÐ ÚTVEGA ÖLL GÖGN VARÐANDI BÍLPRÓF ÁVALT NÝIAR VOLKSWAGEN BIFREIÐAR 35481 RAGNARTÓMASSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Austurstrati 17 - (SlLLI * Valdi) s(mi 2-46-45 Mílflutningur Fasteig nasala ALMENN LÖGFREDiSTÖRF Húseigendafélag Rcykjavíkur Skriístofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Ár Vegabætur Vegaskemmdir hafa orð- ið miklar undanfarna daga, einkum um helgina. Það er dá- laglegt verkefni, sem bíður Vegagerðarinnar víða um land eftir þennan vetur — og kall- ar hún þó ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Það kostar enga smásunjmu að endurbæta vegina á Islandi eftir hvern vetur — fyrir utan viðhaldið, sem þörf er að fram kvæma þess á milli — yfir vetrarmánuðina og svo á sumr in. Ekki er hún öfundsverð, Vegagerðin — og þeir, sem að henni standa. Við gerum æ meiri kröfur til veganna af skiljanlegum ástæðum — og það reynist æ kostnaðarsam- ara að halda vegUnum í öku- hæfu ástandi, því úmférðin vex stórum ár-frá ári, eins og allir vita. En við þetta ástand verðum við og Vegagerðin að búa þar til hafizt verður handa um end urnýjun veganna. Kostnaðurinn vex stöðugt, bæði vegna við- halds vega og ökutækja. Eina ráðið til úrbóta er að gera nýja vegi, leggja vegina varanlegu slitlagi. En það kostar líka peu Og þá peninga verðum við sjálf, þjóðin, að leggja fram. Við verðum að gera okkur grein fyrir því. Þetta gerist ekki allt í einu, tíminn verður að vinna þetta með okkur. En einhvern tima verðum við að byrja. Ég er sannfærður um að fólk vill fá nýja vegi þótt það verði að kaupa þá allháu verði. Og hvað er að frétta um framgang málsins? Ár Skemmtanir Ég var að líta yfir skemmtanaauglýsingarnar í blaðinu um helgina. Úr nógu er að velja. Mikill fjöldi ágætra kvikmynda, fjölmörg leikrit hjá leikfélögunum fyrir utan öll böllin og skröllin. Enginn ætti að þurfa að láta sér leiðast í Reýkjavík. Já, og svo bætist sjónvarpið ofan á allt þetta. Annars er samtiðarfólkinu ekki búin mikil hætta á leiðind um vegna fábreytts skemmt- analífs. Ekki er ólíklegt að hætt an sé miklu fremur fólgin í því, að of mikið sé um skemmt anir, að fólk skemmti sér of mikið — en hugsi of lítið. Það auðveldasta er auðvitað - að hugsa ekki neitt og láta aðrá gera það fyrir sig. En það auð- veldasta er ekki alltaf það bezta jafnvel ekki skemmtilegast, þegar öllu er á botninn hvolft. 'Á' Knattspyrna En ég minntist á sjónvarp ið. Ég tel ástæðu til þess að hrósa honum Sigurði Sigurðs- syni fyrir skemmtilega íþrótta þætti. Og gaman var að sjá heimsmeistaraleikina í knatt- spyrnu. Velvakandi verður að viðurkenna, að hann hefur ekki horít á knattspyrnuleik síðan árið 1948, eða í nær tuttugu ár. Þá láku íslendingar landsleik við Fjnna hér í Reykjavík, en ég er alveg húinn að gleyma hvor vann. Af rælni horfði ég á nokkra heimsmeistaraleikj- anna í sjónvarpinu og hafði núkla ánægju af. Árangurinn vexður e. t. v. sá, að Velvak- andi á eftir að leggja leið sína á völlinn í sumar, þótt ekki sé hægt að búast við jafnspenn- andi leik og þeim, sem Þjóð- verjar og Englendingar háðu um heimsmeistaratitilinn. En kannski verður það ekki lakara en árið 1948? ^ Endurtekin fyrirspurn í sl. mánuði birtum við bréf frá Vigdísi Ágústsdóttur varðandi gæzlusystraskóla í KópavogL Voru það fimm spurn ingar, sem bréfritari óskaði að fá svar við — en þar eð ekkert svar hefur enn borizt hefur stúlkan farið þess á leit, að Vel- vakandi birti spurningarnar aft ur, ef vera kynni að þetta hafi farið framhjá hlutaðeigandi. Eru þær svohljóðandi: „Mig langar að koma hér á framfæri fáeinum spurningum til réttra aðila: 1. f hvaða tilgangi er gæzlu- systraskólinn í Kópavogi reist- ur? 2. í hverra þágu er skólinn starfræktur? a) í þágu sjúklinganna? b) í þágu hins opinbera? c) í þágu forstöðumanns og yfirlæknis? 3. Hver eru réttindi og starfs- grundvöllur gæzlusystra? 4. Er forsvaranlegt að hafa eina stúlku allt niður að 16 ára aldri á næturvakt yfir allt að 60 fávitum og sumum þeirra geðbiluðum? 5. Hafa ppinberir embættis- menn leyfi til þess að víkja fólki úr starfi fyrirvaralaust — fólki, sem hefur gert sínar skyld ur og unnið sín störf án þess að hægt sé að finna að? í sambandi við 5. spurningu vil ég geta þess að ég hlaut þessa reynslu sjálf á Kópavogs- hælinu, þar sem ég var innrit- uð sem nemi — fyrir það á3 spyrja spurninga viðvíkjandi náminu eins og hver nemandi á rétt á. Einnig vil ég geta þess að ég er ekki sú fyrsta, sem er gerð burtræk af þessum yfir- mönnum og það án nokkurra saka það geta fleiri borið vitni um“. Vigdís bað að þess yrði getið, að átta stúlkur hefðu verið rekn ar frá upphafi. Af þremur nem um, sem byrjuðu í haust væri enginn eftir, en einn nemi síðan í fyrra. Síðan sagði hún: „í fyr- irspurn minni, sem áður birt- ist ,sagði ég, að væri samvizka viðkomandi hrein mundi ekki standa á svörum. Ég er enn að vona, að svo sé“. inga. Frystihús Minkafóðurs-hakkavél, ásamt startara o. fl. til sölu. Afköst 2—3 tonn á klst. Upplýsingar í síma 16288. Good Year og Kentile gólfflísar nýkomnar í fjölbreyttu og fallegu úrvali. LITAVER Grensásvegi 22 — Símar 30280 og 32262. Nýkomið atlasksilki í 12 litum. — Skiffon í 10 litum. Einnig samkvæmiskjólaefni í úrvali. Dömu og Herrabúðin Laugavegi 55. Skíði Skíðastafir Bindingar Skíðapeysur Miklatorgi. Sótarkaffi ísffrðingafélagsms í Reykjavík og nágrenni verður að Hótel Sögu, Súlnasal, miðviku- daginn 25. janúar, kl. 8:30 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Súlnasals, sunnudaginn 22. janúar kL 4—6 e.h. — Jafnhliða verða borð tekin frá gegn framvísun aðgöngumiða. STJÓRNIN. 'f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.