Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANUAR 1967. Pundit Manor, Saigon: MUNÐ ÞIÐ eftir því, þegar ég sagði ykkur, aS ég gæti gert miklar vitleysur, en það væru þá mínar eigin vitleys- ur? Nú, ég hef aðeins verið i Vietnam í tvær vikur og á þeim tíma hef ég eytt 10 dög- um af 14 á hernaðarsvæðun- um, í eftirlitsferðum, í árás- arferðum. Ég hef farið víða um landið og séð ýmislegt and styggilegt og/eða dásamlegt með mínum eigin augum. Ég hef ekki enn komið til óshólm anna. Allavega er ég staðráðinn í, að setja hér fram nokkrar al- hæfingar, sem foringjar heima varðanna geta bitist um, ef þeir kæra sig um. í New York á öðrum stöðum og í heilsíðu- auglýsingunum í New York Times og auk þess í stjórn- málaræðum, sem heint er gegn utanríkisstefnu Banda- ríkjanna hef ég heyrt og les- ið um, að við séum að blanda okkur í innanríkismál erlends ríkis, — þar sé raunverulega háð borgarastríð og að Viet- namar ættu að hafa heimild til að gera út um sín mál sjálf ir, að Viet-Cong sé skipulagð- ur her drengjaskáta, sem fórni lífi sínu til að frelsa þjóð sína undan óþolandi oki stjórnar- valdanna, sem stutt sé af grimmu, heimsvaldasinnuðu herveídi, er ánægju hafi af því að drepa og limlesta kon- ur og börn. Mín fyrsta staðhæfing er sú, að þetta er hrein endileysa og byggi það á því, sem ég sjálfur hef orðið vitni að. Ég vildi, að vinur minn Yevtus- henko væri með mér núna. Hann er réttlátur maður, glöggskyggn og mikill mann- Stúlkur - New York Tvær stúlkur óskast á íslenzkt heimili í New York. Tilboð, merkt: „New York — 8679“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag. Útboð Hér með er óskað eftir tilboðum um sölu á fjar- stýri- og mælitækjum fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Vonarstræti 8. ÍNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Mikil útborgun Viljum kaupa þúsnæði fyrir skrifstofur og lager, helzt við aðalbraut, t.d. Suðurlandsbraut, Reykja- nesbraut eða Miklubraut. Hús í smíðum kæmi mjög til greina. Þeir, sem áhuga hafa fyrir þessu tilboði leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl., merkt: „Mikil útborgun — 4071“ eigi síðar en 25. þ.m. Taka skal fram hvar eign sú er til greina kæmi er staðsett. VÖRÐUR FUS AKUREYRI Umræðufundur um þjóðfélagsmál Fyrsti umræðufundurinn verður haldinn 1 kvöld í Sjálfstæðishúsinu (uppi). Ingólfur Ármannsson, kennari, hefur framsögu um „Atvinnuhagræðingarkerfi". Fundarstjóri verður Herbert Guðmunds- son, ritstjóri. STJÓRNIN. hafa. Ef maður stígur á eina slíka heyrist hár hvellur og tappi skýzt upp í loftið. Ég steig á þrjár slíkar og varð dá lítið gramur sjálfum mér fyrir heimskuna sökum þess, að ég var einlægt að gá að vírum og gildrum. Kennarinn fræddi mig á því, að eftir að menn voru látnir ganga í gegnum þetta námskeið hafi dauðsföll af völdum jarðsprengja minnk að verulega og það skil ég mætavel. Allmarga daga á eft ir gætti ég vandlega niður fyr ir mig, áður en ég gekk. Þetta er ófagurt stflð og Viet-Vong á sökina. Drengirn- ir okkar læra að berjast á móti. En hversu mjög vildi ég ekki fara í mótmælagöngu niður eftir slóðum Viet-Cong. Þeir láta bændur fara eftir slóðunum áður en þeir hætta sér eftir þeim sjálfir. Kann- ske friðargöngumennirnir mundu vilja þjóna sama til- gangi. Mér þykir fyrir því að vera svo ofsafenginn, en ég hef séð dreng með jarð- sprengjusár. Ykkar John. Viet-Oong stjórnast af sömu sjálflausu hvöt, sömu þokka- fullu lýðræðisstefnunni og not ar sömu aðferðir til að ná marki sínu og Mafían á Sikil- ey. Samlíkingin hæfir nær al- veg í mark. Ógn og píningár eru vopn Viet-Cong hermanns ins. Hann rúir fólkið sem hann er að frelsa inn að skyrtunni, rænir heil þorp af vinnukrafti neyðir ungu mennina í stríð og heldur foreldrunum gísl- um. Alla andstöðu bælir hann niður með hávaða eða á laun. Hann rekur oddhvassa hluti gegnum iifandi líkama, ristir á kvið svo menn draga innyfli sín eftir jörðinni áður en þeir deyja. Hann varpar hand- sprengjum inn á markaðstorg in þar sem fátækt fólk safn- ast saman til að kaupa í mat- inn. Ef þorp neitar að borga skatt (Mafían eða Costa Nostra mundi kalla hann verndun) brennir hann húsin. Nýlega hefur hann lagt sér til nýja tækni. Maður, sem grunaður er um samstöðu með andstæðingunum, aðeins grun aður, er færður til þorpstorgs ins. Nágrannar mannsins eru neyddir til að horfa á meðan honum er sundrað lim fyrir lim, byrjað er á tám og fingr- um, gætilega svo honum blæði ekki strax til ólífis, þegar þeir hafa lokið sér af er hann útleikinn eins og kjötskrokk- ur hjá slátrara. Þið trúið<þessu ekki? Ég gæti sýnt ykkur myndir, en ekkert bandariskt blað mundi þora að birta þær af ótta um, að þær trufluðu hina þægilegu sálarró væru- kærra lesenda sinna. Ég vildi, að ég gæti haft með mér fólk- ið sem skrifar mér haturs- bréf og kallar mig morðingja, og sýnt þeim hið fagra og góða athæfi Þjóðfrelsisfylkingarinn ar, eins og Viet-Cong nefnir sig. En ég býst við, að margt þessa fólks mundu ekki þola þá sjón. Ég vildi, að þetta fólk gæti séð flóttamannabúðirnar, sem við aðstoðum við að reisa og hjálpum til að verja. Flótta- mennirnir flúðu ekki frá okk- ur. Þeir flúðu til okkar. Gef- ur það ekki í skyn, að frá S-Vietnam flýr enginn? Eng- inn flýr norður á bóginn til að komast undan ruddaskap S-Vietnama og grimmd Banda ríkjamanna. Hvernig stendur á því? Auðvitað er ástandið flókið. Orð nýju flokkslínunnar í svo mörgum hatursbréfum til mín eru einföld. Nú, ef málið er svona einfalt, félagar, gerið sem mest úr því. Viet- Cong hermaðurinn er hinn hrein- ræktaði tíkarsonur. Tilgang- ur hans eru landsyfirráð og vald á hugum þessa fátæka fólks, hann lætur ekkert ónot- að, engan hrylling, enga lýgi, engin brögð til að ná takmark- inu. Þetta er einföld staðhæfing. Ég gæti rætt um hið gagn- stæða, ef þið viljið, en á með- an, ef þið heyrið einhvern lof syngja hina misskildu og mis þyrmdu Viet-Cong hreyfingu, gefið honum einn á hann fyrir mig. í siðustu viku sótti ég jarð- sprengjunámskeið í grennd við Danang. Brautin er um 300 metra löng og liggur gegn um þéttvaxinn skóg og í hús- unum eru allar þær tegundir jarðsprengja, sem fundizt Eiginkonui til eiginmonnn.... Eiginmenn til eiginkvennn.... EIGINKONUR TIL EIGINMANNA: „Hvað gengur að þér? Þú ert ekki samur og þú varst. Æ, ihristu ðkki hlöfuðið me'ð gremjusvip. Þú lætur þér ekki leng- ur jafnannt um mig og þegar við vorum nýgift. Um leið og ég andmæli þér hið minnsta, hróparðu á mig. Áður fyrr fær- ir þú mér oft blóm eða köku á sunnudögum. Nú eir þvii lokið. Samileikurinn er sá, að þú ert orðinn hræðilega eigin- gjarn. Þú ætlast tiil, að ég haldi húsinu hreinu, hafi matinn til á réttum tíma, ali börnin sómasamilega upp og gæti þeirra vel. En þú spyrð sjálfan þig aJdirei, hversu mikillar vinnu öil þessi kraftarverk krefjast. Þú Ihefur aildrei áhyggjur af því hvort ég sé þreytt. Það er sama sagan með skemmtanir þín- air. Tennis og knattspyrna eru helgir diómar. Það kemur ekki lengur til greina að fara me'ð mig á hljómileika eða í 'leikhús. Það alvarlegasta er, að þú berð enga vir’ðingu fyrir per- sónuleika mínium. Ætlli þér sé kunnugt um að ég hef einn slíkan. Þú gengur að þvi sem sjiálfsögðum hilut, að ég hafi sama smekk og þú, sömu stj órnmá 1 askoðanir, sömu vini. Til alilrar óhamingju er því ekki svo farið. Ég lifi einnig minu sérstaka fífi. Mér finnast vinir þínir flestir leiðin'legir. Þú víkur til hliðar þeirn, sem ég hefði kosið mér. Mér finnst stjórnmálasfcoðanir þínar mjög gamailsdags. Hvað smekk þínum viðVilkur, ertu brifinn af lélegum máivenkum og lólegum bókmenntum. í hvert skipti, sem þú kaupir ein- hvern hlut, setur a'ð mér kvíðahroll. Þú ert svo sjálfsánægð- ur, að þér dettur ekki einu sinni í hug að spyrja mig ráða. En ég fulLvissa þig um, að þú hefur á röngu að standa. Ég elska þig ennjþá. Ég fylgi 'þér af vana. Þú gætir enn unn- ig mig aftur. En bíddu efcíki of lengi. Ég hef verið sanngjörn og trú |þér. Qg samt, ef ég hefði kært mig um .... vertu ró- legiur, ég kæri mig ekki um það. Ég trúi á hjónabandið, en gættu þín samt. Gangtu ekki of langt við mig, er þú óskar að ég verði áfram góð eiginkona, skaltu reyna að verða eig- inmaður minn aftur.“ EIGINMENN TIL EIGINKVENNA: „Hvað gengur að þér? Þú hefur hegðáð þér undarlega upp á síðkastið. Nei, vertu nú ekki að brosa dapurlega. Settu ekfci upp þennan pdsiarvættissvip um leið og ég geri minnstu athugasemd. Þetta er sannileifcurinn, hvort sem þér líkar hann betur eða verr. Þú ert ekki lengur sama konan og ég giftist. Hvað eru gullhamrarnir, sem Iþú slóst mér í upphafi? Ég var gáfaðasti, sterkasti og bezti maðurinn. Nú er ekfci lengur um það að ræða. Er það vegna þesss að ég hafi breytzt? Ónei, það er vegna þess að þú hefur breytzt Sannleifcurinn er sá, að þú ert or'ðin ótrúlega eigingjörn. Rei'kninga-r þínir eru afltaf borgaðiir um hiver mánaðamót. Þú færð ailt, sem þú þarft tiil að sjá um heimilið. Fyrir flöt- um, tiil að ala upp börnin. Ég kemst með einhverjiu móti yfir penin.ga til þess að við getum öll farið í sumarleyfi. Þeir nægj-a. Þú spyirð ekki sjólifa þig, hvernig ailt þetta fé er tkl komið. Þú virðist ekki vita um yfirvinnu miína, u-m bará-ttu mína og örvæntingu. Þegar ég reyni að ræða við þig um það, grípur þú fram í fyrir mér og segir: „Ég hef enga-n áhuga á viðskiptum." Þú neýðir mig oft til að fara út með þér á kvöldin, þegar ég er dauðuppgefinn. Þú hefur á röngu að standa. Þegar ég er dauður af striti munt þú salkna miíiu Þú lítur á mig sem mann, er 'hugsar aðeins um atvinnu sína. Þú ert svo viss um yfirburði smekks þíns, að þér kem- ur ekki til -hugar, að þú gætir, þegar öllu er á botninn hvolft, haft rangt fyrir þér. Þú fyrirMtur þau má'lverk, leik- rit og bækur, sem mér geðjast að. Ertu alveg viss um að þú hafir á réttu að standa? Þú lýtur handlleiðslu lítilis hóps, sem káilar sig „framverðina". En hvað, ef hópur þessi reyndist vera „þakverðir“? Hvað, ef heiltorigð skynsemi mín reyndist hafa meira gildi en uppsfcafningslháttur vina þinna? Væri ekki kurteisleg-ra og viturlegra að ta-ka dóm- greind mína til greina Mfca? Aðrair konur em reiðubúna-r að gera það. Ójá. Þú ert orðin svo vön mér, að þú getur ekki í-myndað þér, að ég geti verið öðrum konum útgönguleið. Þetta er hreinn sa-nn- leikur. Ég er mjög ef-tirsóttur og þegew þú kemur iila firam við mig freistast ég stundum til að losa mig úr aUium viðj- um. Þú getur verið huglhraust. Fraim að þessu hefur það efcfci gengið langt. En ef þú óskar að ég verði áfriam fyrirmynd- ar-eiginmaður, veröur þú að ver« áatúðHegn sugínfcon*.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.