Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 32
MYJUNC!
hoaeSSÖ
RUMFATAEFNI
FIMMTiaM.fítJR 19, JANÍJAR im
hoieSESJ
ÞARFNAST
EKK1 STRAUINGAR
Fornbóksalinn Lawrence Whitt en frá New Haven á Connesticut heldur hér á Vínlandskortinu,
Whitten kom mikið við sögu þess.
Vínlandskortið væntanlega
sýnt í Reykjavík i 2 vikur
AGNAR Kl. Jónsson, ráðuneytis
stjóri í utanríkisráðuneytinu,
tjáði Morgunblaðinu á gær, að
fyrir nokkru hefði borizt til-
kynning um það frá íslenzka
sendiráðinu á Washington, að
Yale University Press byðist til
að sýna hér Vínlandskortið, sem
er í eigu Yale-háskóla og fannst
fyrir fáum árum.
Agnar sagði, að utanríkisráðu-
neytið hefði vísað málinu til
menntamálaráðuneytisins, þar
sem það væri nú í athugun.
Knútur Hallsson, deildarstjóri
f menntamálaráðuneytinu, tjáði
blaðinu, að gert væri ráð fyrir,
að boðinu yrði tekið. Líklegt
væri að kortið yrði sýnt hér
1 marzmánuði n.k.
Sagði Knútur, að í bréfi frá
Yale University Press segði, að
Ohester Kerr, forstöðuimaður
stodfnunarinnar, kæmi hingað
með kortið, yrði boðið þegið, og
yrði það sýnt í Reykjavík um
tveggja vikna skeið í marz-
mánuði.
í bréfi stofnunarinnar segir
ennfremur, að Vínlandskortið
verði til sýnis í Britisih Museum
19. janúar til 17. febrúar, i há-
skólanum í Osló 22. febrúar til
14. marz, í Kaupmannahöfn í
apríl og á alþjóðaþingi landfræð
inga í Amsterdam í maímánuði.
Menntamálaráðuneytið kannar
nú ýmis atriði varðandi sýningu
kortsins í Reykjavík. Ekki er
ákveðið, hvar það verði sýnt í
borginni.
Á þessu sýningarferðalagi er
Vínlandskortið tryggt fyrir eina
og hálfa milljón sterlingspund
(160 millj. kr.).
Skjöldur með áletr-
un um Leif heppna
Afmælisgjöf V-íslendinga til Kanada
í TILEFNI af 100 ára afmæli
Kanada á þessu ári ætla Vest-
ur-íslendingar að gefa Kanada
stjórn bronzskjöld, með áletrun
á ensku og frönsku og er það
textinn úr Grænlendingasögu,
þar sean sagt er frá siglingu og
landtöku Leifs Eirí'ks9onar í
Norður Ameríku. Mu-n eiga að
sétja skjöldinn upp í þinghúsinu
í Ottawa.
Á skjöldurinn að vera tæpur
hálfur annar meter á breidd og
notokuð á fjórða meter á hæð.
Hu-gmyndina átti prófessor Har-
aldur Bessason og er sérstök há-
tíðarnefnd að vinna að málinu.
Ponmaður er Dr. P. H. T. Thor-
láksson. Hefur forsætisráðlherra
Kanada, Lester B. Fearson, lát-
ið í ljós ánægju sína með þessa
fyrirhu-guðú* gjöf frá Kanada-
mönnum af íslenzku bergi brotn-
um.
Þá hefur verið rætt um að
gera minni eftirlíkingu af skildi
þessum í kopar og meigi koma
slíkum skjöldum seinna fyrir
annars staðar.
Það var árið 1965, sem Yale
University Press gaf út mikla
bók með niðurstöðu-m rann-
sókna vísindamanna frá British
Museum og Yale háskóla á upp-
runa Vínlandskortsins, en rann-
sóknir þessar tóku 8 ár. Lýstu
vísindamennirnir þvi yfir, að
kortið væri frá árinu 1440, eða
52 árum áður en Kolumibus fann
Ameriku.
Fljótlega komu upp raddir um
það, að kortið væri falsað. í des-
embermánuði s.l. var haldinn
fundur vísindamanna á vegum
Smithsonian-stofnunarinnar í
Washington og var ákveðið, að
láta kolefnarannsaka kortið og
bera niðurstöðurnar saman við
samskonar rannsóknir á gömlum
handritum. Fund þennan sat
m.a. Ib Rönne Kejilbo, forstöðu-
maður kortasafns Konunglegu
bóklhlöðunnan í Kaupmannaihöfn.
Fullyrti hann eftir fundinn, að
Vínlandskortið væri ósvikið.
Sogsrafmagn komið
á allt bilanasvæðið
RAFORKUMÁLASTJÓRN-
IN gerði ráð fyrir því í gær-
kvöldi, er Mbl. hafði tal af
Guðjóni Guðmundssyni, að
bráðabirgðaviðgerð við Brú-
ará yrði lokið á miðnætti í
nótt. Á því vandræðaástand-
inu, sem skapaðist í raforku-
málum Árnesinga síðastlið-
inn sunnudag að vera lokið
og straumur frá Sogsvirkjun
kominn á allt bilunarsvæðið.
Viðglerð hefur gen-gið vel frá
þiví htún hófst, enida flóðin mik-
ið í rénium, veður hagstætt oig
Ihjar-t og vinnuifliototourinin ötulll.
Aðstæðiur við viðgerðina voru
enfiðar og gekto um tíma illla að
koma várunum yfir ána, enda
vegll-eysur beg.gja megin áirin-n-
air.
Samikvæmit upplýsingum Guð-
jón-s er um bráðabirgðavi'ð-ge-rð
að rœða, en vonas-t er til að un-n-t
ve-rði að l-júka endanilegri við-
g-erð á næsitu tveimiur tiil þre-m-ur
dlögum, viðri vei og verður þá
stra-umiur tekinn af svæðinu
nokkra tíma á dag.
Dísel-rafstlöðin að Plúðum var
s-töðvuð í nótt, er sfraumi var
'hlleypt á, en hiún hefur gengið
vel frá þivi lun 00.30 í fyrrinó-tt,
að loki'ð var við að k-oma heinni
fyriir. Af og til þurfti að rjúfa
strauminn, vegna #f mitoils á-la-ga
á raflkerfið, en að öðru leyti hief-
ur hiún vafalaiuist gert mikið gagn
og annað brýnustu rafma-gnsiþörf
svæðiisins. Þá g-a-t Gu-ðj'ón þesa
Framhald á bls. 31
Dælustöð bjargað
frá vatnsflóði
MINNSTU munaði að vatn
flæddi inn í dælustöð Hitaveitu
Selfoss í fyrradag, en flóðið
stafaði frá hinum mikla vatns-
flaum, sem herjað hefur á Suður
landi að undanförnu.
Mbl. hafði tal af Erlendi Sigur
jónssyni, hitaveitustjóra og sagði
hann, að um kl. 14 í fyrradag
hefði borið á því að vatn var
farið að seitla inn í dælustöð-
ina. Var þá brugðið skjótt við
og grafinn farvegur fyrir vatnið
yfir veg, sem er skammt frá
stöðinni, en ræsi undir veignum
hafði ekki við vatnsflaumnuin.
Dælustöðin er í Þorleifsfcoti við
Laugardæli
Erlendur sagði, að allt Sel-
fossþorp sunnan ölfusár væri
hitað upp með hverava-tni, en
hitaveita hetfur verið starifrækt
á Selfossi síðan 1-946. Norðan ár-
innar eru hús hins vegar ekki
á hitaveitusvæði.
Á Selfossi eru nú um 600 vatn»
mælar, en nokkru færri húg
njóta hitaveitu. Á síðastliðnu
ári fjölgaði notendum mikið og
var tengdur 4)1 nýr mælir.
Færð um landið batnar
Þó enn ófært yfir Lónsheiði
VEGAKERFIÐ er víðast hvar
komið í samt lag, en það fór
sem kunnugt er mjög úr skorð-
um um helgina, er miklar leys-
ingar gerði, ár flæddu um vegi
og grófu meðfram brúarsporð-
um víða um landið. Þó er enn
unnið að viðgerð á brúnni yfir
Jökulsá á Sólheimasandi. Hefur
botn árinnar verið ruddur
þannig að stórir bílar komast
yfir ána, en fólk gengið yfir
sjálfa brúna.
Þá varð í gær ófært yfir Lóns-
heiði milli Hamarsfjarðar og
Lóns vegna úrrennslis á heið-
innL Færð um Suður- og Suð-
vesturland er nú allgóð, og var
í gær enn unnið að viðgerð á
brúnni yfir Litluá í LaugardaL
Færð um Borgarfjörð og Dall
er allgóð, en þó er ennþá ófært
við Reykjadalsá hjá Fellsenda.
Verður viðgerð á veginum þar
lokið bráðlega. Sæmileg færð er
um Snæfellsnes fyrir stóra bíla.
Færð um Vestfirði er einkar
slæm, og mikil hálka almennt á
vegum. Fært er frá Reykjavíls
til Akureyrar, og færð norðan-
lands er allsæmileg, nema við
Æsustaði í Langadal þar sem
Blanda flæðir ófær yfir veginn.
Á Austurlcuidi eru allir vegir
færir.
Stefni að föstum Reykja-
víkurferðum
— segir Tryggvi Heígason flugmaður
Akureyri, 18. janúar
FRÉTTAMAÐUR Mbl. átti í dag
samtal við Tryggva Helgason
flugmann, vegna orðróms um,
að hann hefði lagt inn umsókn
til samgöngumálaráðuneytisins
um að Norðurflug á Akureyri
fái að fljúga á áætlunarleiðinni
Akureyri-Reykjavík til jafns við
Flugfélag íslands og spurðist fyr
ir um sannleiksgildi þess orð-
— Ég vil hvorki neita því né
játa hvort slík umsókn hafi ver-
ið lögð fram, vil ekkert um það
segja nú. En ég skal ekki draga
dul á það, að ég tel Akureyringa
eiga fullan rétt á að fljúga frá
sánum heimabæ til hvaða staðar
sem er á landinu auðvitað að
fengnum nauðsynlegu-m leyfum
og á þann hátt, sem hagkvæm-
ast er fyrir þjóðarheildina.
— Flugleiðin Akureyri-Reykja
vík er þar engin undantekning.
Ég tel fullkomið réttlætismál að
Akureyringar fái leyfi til að ann
ast flugflutninga á þeirri leið tii
jafns við aðra. Þótt við fengjum
eitthvað minna en helming flug-
ferðanna fyrst í stað er ekkert
við því að segja.
— Yrði hin nýja skrúfuþota
Norðurflugs, sem væntanleg er
í vor, notuð á þessari flugleiðí,
— Svo stór vél verður náttúr
lega að hafa næg verkefni og
hún er afkastamikið flutninga-
tæki. Hún verður notuð tö flug-
ferða til allra staða á Norður-
og Austurlandi þar sem hún get
ur á annað borð lent og frá
Fraimibajld á bis. 3>1