Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANUAR 1967. — Ólafur Thors Framih. af bfe. 17 *t)örfum tffl naastu ánamóta. Dvel ur hann raú ásamt fnú sinni hjá dóttur þeirra og tengdasyni í BandanLk-junum. Áður en hann hrvarf af dandi brott skrifaði liann mér sv-cihtj'óðandi brétf: jGóði vin.ur. Bnda þótt hivtfldán sé ekk,i löng, finn éig að hiún heifir gert mér mjag gatt, og auðvitað er ég því fieginn ag hi!jakk.a til að mega varpa af mér a. m. k. að mestu ieyti dagiegu striti og áhygtgjum fram tffl áramnóta. Heilsan er eins og beat verður á ko®ið. En þrátt fyrir það hefi ég raú tekið þá óbifanlegu á- kvörðun að maelast uradan eradur kjörd sem formaður fl'oíkíksins. Treysbi ég þvi, áð flokksráðið, Laradsfundurinn og aðrir fflokks- craenn geri sér ljóst, að það er æeúð sitarf manni á miraum aldri «ð gegraa þvi álbyrgðanmikla emíbætti, sean mér hefur verið tetúað fyrir. Traustið, vináttuna og ástúð- ina, sem flokks'menn hafa sýnt *raér og seim ég vona að mega rajóta áfram, fæ ég aldxei full- þakbað og freisba þess eíkiki að 'lýsa með orðuim, hvter styirkur það hefir verið mér I stanfi cmínu. Éig vona, að raú sem fyrr srvífi *tmdi einiragar og vináttu yfir ■vötnunum og að göfugar hug- *jtónir, samfara raurasæi, marki rbörf og stefnu fundarints, landi ©g lýð til blessiunar. Með einílægiri vinarkveðju til ykkar aálra. Ólafur Thors." Ekki þarf að eyða orðum að og 24 þmgmenn kosna. Frarn- sóknanfllokkurinn flékk 28.2% oig 19 þingmenn, Alþýðuiba nda‘1 a.g 116% og 9 þingnraerara og Ailþýðu- flknkfcuir 14.2% og 8 þinglmenn. Fyrir ikiosningarraar böfðu sitjórnarfloíkkarnir báðir lýst yf- k þvá, að þeir mundu halda á- fraim samvirarau, af þeir hlytu 'flyligi ti£L þess. Svo varð, otg hélt ■stjórnairsamista'rfiið því ■ áfratm snurðulaust, þrátt .yrir ktosning- arnar. Er það einsdæmá í sögu folenzlks þiragiræðiis. Eftir kosniragarnar vann Olaf- ur að sættargjörð við v'erkaiý’ðs- ifléiöigin. Enda hafði hann hvað etfltir annað á undaraflörnum miss- eruim reynt að koma á sam- feomuílagi um, að ihiinir betur launuðu dlokuðiu við í krölfugerð á meðan aiir sameirauðust um að bæta hag hinraa verst settu. SIMlkt samkomulag tókst þó ekki, ojg samkomula.gið í júná 1963 var einungis um frest á firelkari kröflugerð til hausts. Um sum- arið mögrauðust ýmis efnahags- vandamál, ekki sáat eftir að fcjairadómur hafði í júlí-toyrjun kveðið á uim laun starfsrr.anna ríkisiras. Uim haustið sauð upp úr, og vegna alsherjarkröflu- gerðar otg yifirvofandá verfcflalla toar stjórnin fram frumvarp til laga «m að banna verkföll á Frá heimsókn Konrads Adenauers, kanslara Vestur-Þýakaiands til íslands. stjórn nú sem flyrr. Enda vonum við ÖHI, að hann taká afitur váð starfi fiorsætisráðharra uim ára- mótin og að hann eigi óunnin mörg afrek í fslenzkum stj órn- Ólafur Thors ræðir við Friðrik IX Danakonung. því, að öálum er olkkur það næst skapi að hafla að engu þá ákvörð un Ólafls Thors, sem í þessu bréfi greinir. En sjálifur segir haran, að hún sé ótoifanleg, erada verð- um við að játa, að hann hefur iraú þegar lagt sivo miri'ð aif mörk tum fyr.ir flitokk okkar, að meira verður ekki krafizt. Hann átti manna mestan hlut að því, að Sjiálfstseðisflcik'kurinn var stofn- aður með samruna íhaldsfflokkis- ins og Frjálslynda fflokfcsins. Frá uiiplhafi heflur hann hélgað Sj.álliflstæðisflokknum starfskraflta sína og verið fonmaður fltokiksins tfrá 1934 fram á þennan dag. Titl- vera fllokksins og viðgangur er Ólafi Thors fremur að þafcka en nokkrum öðrum manni. Þakk- læti okkar til hans er þeas vegna iraeira en með orðum verði lýst. Hann heflur ekki aðains verið ágætur flokksforingi, heldur varpáð ljóma yfir flokkinn sem mikilhæfasti stjórnmátamaður sinnar samt'íðatr á íslandi. Þó að hann hætti að vera flormaður, heldur hann áfram að vera aðal- maður Sj ál fstæðisf loklksins og auðvitað kj,ósum við haran í mið- ur þess var Eðvárð Sigurðsson, sesn leitáði tii Ólafs Tlhors, en Ólafur lagði höfluðáherzilu á, að samfcomufl'ag tækist. Hélt hann í þvtí tilefni sína siíðustu næðu í sitjómarsessi, svohljóðandi: „Herra florseti! X gærfcvöldi og í dag (hafa farið fram viðræður miilli ýmissa forystumanna laun- iþegasamtaka og iríkisstjörnar. Hafa þei-r tjáð rikisstjórrairmi, að þeir munu beita sér fiyrir þvlí, að verkflölllum þeim, ser*. raú sitanda yfir og þaim; sem boðuð haifa verið, verði frestað og að ekld verði stofnað til nýrra verkfaflla, a. m. k. fram til 10. desemfoetr ntk., erada verði frum.varp um lauraamál o. fl. ekki afigreitt með an. svo sttendur. Þar sem það var megintilgangur þessa frumvarpis að flá ráðrúm til undirtoúnirags efnaha.gsaðgerða og til viðræðna um kjaramálin, teöiur ríkisstjórn in að svo vöxnu má'ii efcki réitt að Ijúka raú endanlegri af- greiðsiu frumvarpisins og Leggur itifl, að atkvæðaigreiðsliU við þessa síðustu umræðu mállsins á Afl- þingi vei'ði firestað.“ Þó að Ólaflur slakaði hjvergi á í þessar-i hríð, var hann nú mjög farinn að ’áta á sjó. Hann haifðá legið veifcur vikum saman sum- arið áður, að vísu orðið hressari, þegar fram á haustið kom, og málum. Ég veit, að efcki þartf a’S bera undir atkvæði þá ti'llögu, að fyrsta verk fundairins verði að serada bon.um og haras góðu konu innilegar þakkir og árnað- aróiskir". Þetta var hinn fiyrsti og eini LanidlS'fundur, sem háður var meðan Ólafur var á llífi, sem hann sótti ekki. Ætíð ella setti ihann sitt svipmót á fundina. Um áhrif hans og athaflnir innan Sjálfls'tæðisfflokksins væri ærið efni að rita heila bók. Engin tök eru á að refcja þetta hér um- fram það, sem lýst hefur sér í frásögninni hér að framan. A/f benni sézt, að Ólafiur átti öðm hverju að etj’a vfð harðan mál- efnaágreining iranan fflokksins. En aldrei varð þess vart, að sá ágreiningur næði til flormennsku hans. Á LandS'furadum var hann ætíð kosinri saimlhljóða — eða svp till — í miðstjlórn og síðan sem flormaður í eirau hlljóði. Þó að Ólafur segði af sér flor- mennsiku á Landsflundi 1061, var hann eftir sem áður kosinn í mið stjórn og sa.t þar til dauðadagis. Ólafur tók við stjórnarsitörf- um aftur í árstoyrjun 1962. En þegar kom fram á árið 1963, urðu þreytumerfci á honum enn á ný augljós, ekki sízt á Lands- fundi llokksiras þá um voríð fyr- ir kosningarnar. f kos'ningahríð- inni sjálfri lét Ólafur hiras vegar hvergi á sjá. Átti stjömin og þá einkum Sj.áfliibtæ&isifflokfcurinn góðum sigri að fagna, því að hann fékk 41.4% af atkvæðum' Valtýr Stefánsson og Ólafur Thors ræðast við. meðan á samningum stæði og til áramóta 1063—1964. Gegn þessum tillliögum brugðust verka iýðsflélögin hið versta, og horfði þá til fulliltoomiruia vandræða, þar til samkomulag náðist hinn 9. nóvemlber 1963. Upphaiflsmað- Ólafur Thors með stjómarandstæðingum, Hermanni Jónassyni, fyrrum íormanni Framsófcnar- flokksins og Einari ólgeirssyni, formanni Sósíalistaflokksins. farið á fund forsætisráðherra Norðurlanda. Þegar hann kiom heirn afltur rétt fyrir þiraglbyrj- un, var horaum samt eflst í hugla að biðjast lausnar. Vegna þess hversu ólfniðlega horfði og skammur tími var tffl stafniu, ihvairf ihann þó frá þvtí þanga'ð tifl betur herataði. Strax og nokkurt iþlé varð á lét hann verða úr ákivörðun sinni og seradi frá sér svolhljóðandi tilkynniragiu 12. nóvemlber 1983: „Læfcnar mlínir 'bafa tjáð mér, að mér sé nauðsynlegt að taka mér algera hwiild frá störfum í nokfcra mánuði. Ég get því ekki unnið að lausn hinna ýmsu vandamáfla siem framundan báða. Haustið li961 stóð svipað á fyr- ix mér. -Tók ég iraér þá hvffld frá stönfum í þrjá márauði. Ég tel eklki rétt að hafa sama hátt á nú og hef, þvlí ákveði'ð að -biðjast lausmar firá emlbætti márau. Reykjavlíik, 12. nóiv. ’SöS. Ólafur Thors." Haiin sótti síðan um og fóklk lausn flrá emibætti fiorsætisráð- herra hinn 14. nóveimlber og vildi svo til, að það var réttu 31 ári efitir að hann flynst hafði verið skipaður til þess að vera ráð- berra. Hefur engiran maran&ald'ur verið atburðarífcari á ísflandi raé ftífclegri tffl framþúðartoleil'la. Bfcömmu efltir að Ólafiur hafði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.