Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1967. 21 Þórir Einarsson form. Bandalags háskóiam. AÐA LFU ND U R Bandalags há- skólamanna (BHM) fyrir árið 1966 var haldinn fyrir skömmu. Fráfarandi formaður Banda- lagsins, Sveinn Björnsson, verk- fr., flutti skýrslu stjórnarinnar fyrir sl. starfsár. Kom fram í !henni, að aðildarfélög Bandalags ins eru nú 11 að tölu með um l. 360 félagsmönnum. Nam fjölg- un félagsmanna á árinu um 50. Á liðnu starfsári beindist starf BHM, eins og reyndar undan- farin ár, öðru fremur að því að afla Bandalaginu samningsrétt- ar til jafns við BSRB handa ná skólamenntuðum mönnum í þjónustu ríkisins. Af öðrum málum, sem Banda lagið lét til sín taka á árinu, má nefna, að á vegum þess var m. a. starfandi nefnd til að at- Ihuga og skila áliti um forgangs- rétt háskólamanna til starfa og ura lögvernd akademískra lær- dóms- og starfsheita. Bandalag- ið, sem er fulltrúi íslenzkra há- skólamanna gagnvart hliðstæð- um samtökum erlendis, át'ti á ár inu töluverð samskipti við syst- urfélög sín á Norðurlöndum og Nordisk Akademikerrád, sem það er aðili að. Átti BHM m.a. fulltrúa á fundi ráðsins, sem Ihaldinn var í Svfþjóð sl. sumar. í janúar n.k. mun fulltrúi frá !BHM verða gestur SAOOs, syst ursambands BHM í Svíþjóð, á smóti sænskra háskólamanna. Bandalagið gaf á árinu tvisvar út fréttabréf, sem sent var til allra háskólamanna innan vé- banda BHM. Loks má geta þess, að á vegum BHM er nú starfað að skoðanakönnun meðal ís- lenzkra háskólamanna, sem bú- settir eru erlendis, í því skyni að komast að raun um, hvað valdið hefur búsetu þeirra og starfsvali._Hefur á þriðja hundr- að háskólamönnum verið skrif- að og svör borizt frá um helm- Ingi þeirra. Gefa svörin ástæðu til að ætla, að niðurstöður skoð- anakönnunarinnar verði bæði gagnlegar og fróðlegar og komi jhnislegt á óvart. Fráfarandi formanni, Sveini Björnssyni, voru þökkúð störf hans fyrir Bandalagið sl. 4 ár, •vo og þeim Bjarna B. Jóns- mytá og dr. Matthíasi Jónassyni, •em einnig gengu úr stjórn. í ■tað þeirra voru kjörnir Þórir ■inarsson, viðskfr., formaður, Brlendur Jónsson, kennari, og Jónas Jónsson, náttúrufr. Fyrir voru í stjórninni Arinbjörn Kol- beinsson, læknir, og Ólafur W. Stefánsson, lögfr. Frkvstj. BHM er ólafur S. Valdimarsson, viðskfr. Aðildafélög Bandalags háskóla manna eru Dýralæknafélag ís- lands, Félag háskólamenntaðra Skólarítvélin BROTH ER er komin aítur! 6d.vra.sta of bezta skóla- og ferðaritvéiiu á markaðinum. Verð aðeins kr. 2750,.. Pantanir sækist fyrir fyrir 1. febrúar. BorgarfeH hf. Laugaveg 18. Sími 11372. Mótmæla að veitt verði undanþáp;a HREPPSNEFND Stokkseyrar- hrepps samþykkti nýlega eftir- farandi tillögu: Út af framkomnu áliti togara- nefndar um auknar veiðiheim- ildir fyrir togara innan 12 mílna landhelginnar vill hreppsnefnd Stokkseyrarhrepps mjög eindreg ið og afdráttarlaust mótmæla því að slíkar veiðiheimildir verði auknar. Væru slíkar aðgerðir ef til kæmi beinlinis ógnun við lífs- afkomu fólksins, sem byggir plássin hér við suðurströndina, og einnig tilveru þeirra sem út- gerðarstöðva. Jafnframt skorar hreppsnefndin á Alþingi og rík- isstjórn að fella allar slíkar til- lögur, ef fram koma. Á aðaiirundi sjómannadeildar V erkalýðsfélags Grindaivíkur, sem Ihaldinn vair 2. janiúar sl. var samlþjdtkt svöhljóðandi ályktun: „Út af f.ramkomnu áliti tog- aranefndar .um auknar veiðiiheim ildir Æyrir togara innan 12 míllna íandlhe'lginnar, vúll sjiómanna- deild VerkalýðíSfélags Grindavík ur mjög eindregið og afdrátltar- laiust mótmæla þvií, að slákar Vieiðiilheimildir verði auknar Væru slíkar aðger'ðir, ef ti'l kæmu, beinlínis ógnun við lif; afkomu Grindwíkinga og tilveru Grindavikur sem verstöðivar. Eins teliur sjómannadeildin að ekki beri að lleyfa itogveiðar vél- báta í 'landhélginnii, sem við- gengst og veldur háskalegru virð inigarleysi f.yrir liögum og rétti. Þá má einnig á það ibenda, að fiskimiðin úti af Grindavík og á Selvogs'banka éru mjög þýð- ingarmiíkil fyrir vétibátaútveginn á IHúnaflóa — og Suðvestuiúands svæðinu, enda <fá vem'tiö’ð'varniar á þessu svæði verulegan hluta af afla sánum af iþessum miðum á vetrarveritíð.“ kennara, Félag íslenzkra fræða, Félag íslenzkra náttúrufræðinga, Félag íslenzkra sálfræðinga, Hagfræðafélag íslands, Lyfja- fræðingafélag íslands, Lækna- félag íslands, Lögfræðingafélag íslands, Prestafélag íslands og Verkfræðingafélag íslands. (Fréttatilky nning). Bannsóknar- styrkir á vegum FAO MATVÆLA- og landbúnaðar- stofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) veitir árlega nokkra rannsóknarstyrki, sem kenndir eru við André Mayer. Hefur nú verið auglýst eftir umsóknum um styrki þá, sem til úthlutun- ar koma á árinu 1967. Styrkirnir eru bundnir við það svið, sem starfsemi stofnunarinnar tekur til, þ.e. ýmsar greinar landbúnað ar, skógrækt, fiskveiðar og mat- vælafræði, svo og hagræðilegar rannsóknir á þeim vettvangi. Styrkirnir eru veittir til allt að tveggja ára, og til greina getur komið að framlengja það tímabil um 6 mánuði hið lengsta. Fjárhæð styrkjanna er breytileg eftir framfærslukostnaði í hverju dvalarlandi, eða frá 150—380 dollarar á mánuði, og er þá við það miðað, að styrkurinn nægi fyrir fæði, húsnæði og öðrum nauðsynlegum útgjöldum. Ferða kostnað fær styrkþegi og greidd- an. Taki hann með sér fjölskyldu sína, verður hann 'hins vegar að standa straum af öllum kostnaði hennar vegna, bæði ferða- og dvalarkostnaði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, fyrir 15. febrúar næstkomandi. Sérstök umsóknar eyðublöð fást í menntamálaráðu neytinu. Þar fást einnig nánari upplýsingar um styrkina, ásamt skrá um rannsóknarverkefni, sem FAO ihefur lýst sérstöum áhuga á í sambandi við styrkveitingar að þessu sinni. Umsókn skulu fylgja staðfest afrit af póstskír- teinum, svo og þrenn meðmæli. Það skal að lokum tekið fram, að ekki er vitað fyrirfram, hvort nokkur framangreindra styrkja kemur í hlut íslands að þessu sinni. Endanleg ákvörðun um val styrkþega verður tekin í aðal- stöðvum FAO og tilkynnt i vor. Röskur sendill óskast strax hálfan daginn. Sveánn Egiflsson flif Laugavegi 105. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, ea. 70—100 ferm. Upplýsingar í síma 17642. Afar ódýr frímerki frá Austurríki Tvö þúsund og átta hundruð falleg, mismunandi safnfrímerki og sérfrímerki, raunverulegt verð- mmti urn 320 mörk en í auglýsingaskyni aðeins 300,00 ísienzkar krónur, gegn póstkröfu, svo lengi, sem birgðir endast. — Póstkort nægir. MARKENZENTRAI.E, Dempschergasse 20, 1180 Wien. Sniðkennsla Byrja síðdegisnámskeið 25. janúar. Kenni tvo daga i viku frá kl. 2—5, aðeins 6 í flokki. Innrita einnig í næsta kvöldnámskeið. SIGRÚN Á. SIGURÐARDÓTTIR, Drápuhlíð 48. — Sími 19178. V estmannaeyingar V estmannaeyingar Kvenfélagið Heimaey heldur árshátíð sína í Sig- túni, laugardaginn 21. janúar kl. 19:30. Aðgöngumiðar afhentir föstudaginn 20. jan. kl. 4 til 7 síðdegis í Sigtúni. * SKEMMTINEFNDIN. Kjötiðnaðarmaður óskast Gott kaup. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. janúar nk., merkt: „Kjöt — 4070“. \ Sendisveinar óskast á afgreiðslu blaðsins. Vinnutími fyrir hádegi. BLAÐBURÐARFÓLK I 1 EFTIRTALIN HVERFl: VANTAR Skerjafjörður — sunnan flugv. Túngata Lambastaðahverfi Vesturgata I Miðbær Fá'kagata Snoirabraut Laugav. - efíi Lynghagi Sjafnargata Langholtsvegur II TaliÖ við afgreiðsluna, sími 22480 Prentnemi LTngur, duglegur maður óskast sem nemi í prentiðn. Algjör reglusemi áskilin. PLASTPRENT H F Skipholti 35. Til sölu 3ja herbergja íbúð við Vífilsgötu. Sérhitaveita. íbúðin getur verið laus til íbúöar nú þegar. SIGURÐUR REYNIR PÉTURSSON hæstaréttarlögmaður — Óöinsgötu 4. Símar 21255 og 20750. Skrifstofnstúlka Stúlka óskast hálfan daginn til enskra bréfaskrifta og bókhaldsstarfa. PLASTPRENT H F . Skipholti 35.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.