Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1967.
T
Atviima
Ungur maður með Samvinnuskólamenntun og með
reynslu í verzlunar- og skrifstofustörfum óskar
eftir atvinnu. Margt kemur til greina. — Upplýsing
ar í síma 19772 milli kl. 4—6 e.h.
ÞorraMót
Eyfirðingafélagsins að Hótel Sögu, fyrsta þorradag,
20. janúar, hefst kl. 19:30, með borðhaldi.
Fjölbreytt skemmtiskrá.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri Hótel Sögu, í dag og
á morgun, kl. 13—16 báða daga.
FÉLAGSSTJÓRNIN.
Bifvéiavirki
eða maður vanur bílaviðgerðum, óskast til
starfa á bílaverkstæði okkar.
Nánari upplýsingar gefur verkstæðisfor-
maðurinn að Sætúni 8, sími 24000,
heimasími 60204.
O. Johnson & Kaaber
Allt á sama stað.
BifreiMaupsnihir!
— Notaðir bílar til sölu. —
Aðeins vel með farnir bíiar.
Hillman Minx 1964.
Singer Vogue 1966
(útvarp — sjálfskiptur).
Singer Vogue 1965.
Vauxhall Viva 1965
Opel Capitain 1960.
Consul Cortina 1964.
Skoda Oktavia 1960.
Gott verð
og greiðsluskilmálar.
fgill Viíhjáfmssan hf.
Laugaveg 116. Sími 2-22-40.
HAFSTEINN BALDVINSSON
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Austurstræti 18, III. h. • Slmi 21735
Sjaldan hefur nýtt íslenzkt leikhúsverk vakið jafn mikla at-
hygli og Dúfnaveizla Halldórs Laxness, sem Leikfélag Reykja
víkur frumsýndi í fyrravor, enda hefur aðsókn verið geysi-
mikU. í kvöld er fertugasta sýning á leiknum og er uppselt
á hana, eins og reyndar flestar aðrar sýningar á Dúfnaveizl-
unni til þessa. Myndin er af Þorsteini Ö. Stephensen í hlut-
verki hin fræga pressara, en Þorsteinn hlaut sem kunnugt
er Silfurlampann fyrir túlkun sína.
Italir heita
Bretum stuðningi
Áður en Wilson og Brown
héldu heim á leið veitti Páll
páfi þeim áheyrn og þakkaði
óþreytandi og aðdáunarverðar
tilraunir Breta til að koma á
— Bindindisráð
Framhald af bls. 10.
um hættullegustu sjúkdómumv
sem nú valdia haestri dánar'tölu
alllra sjúkdóma meðal margra
þjóða í dag, kransæðastfflu og
lungnakratíba, og istytta þannig
líf sitt kannski um mörg ár.
En þrátt fyrir þessa vfcinda-
Hegu, óhrekjiandi vissu leyfa
stjórnanvöld okkar þá srviíivir'ðu,
að auglýsit sé í blöðum, kvik-
myndahlúsum, stjónvarpi og á
strætum og gatnamótum, að í
rauninni geti enginn orðið hiam-
ingj usamur og notið liífsins tM.
fulls. nema hann reyki ákveðn-
ar slígarettutegundir. Og að sjálf-
sögðu lætur stiór hlluti æskunn-
ar blekkjiast af þessu faisi, það
vitum við öll.
Já, kirfcjan verður M'ka að láta
miklu meira til sin talba í þessu
imáili. Hún má ekki láta sér óvið-
komandi neitt af því, sem til
óheillla hiorfir í þjóðlífi okkar.
Þjónar hennar mega því ekki
heldur, þegar um þetta vanda-
mál er að ræða, ganga firam hjá,
eins og þeir sjái e'kki blekking-
una og böllið, sem henni fyílgir.
Framkvtæmdánefnd Stórstúku
fslands tók myndarlega á þessa
vandamáli, blekkingum tólbaks-
auglýsinganna, þegar ég vék ný-
lega að því á fundi hiennar.
'Nefndin samþykkti einróma, a!ð
skrifa útvarpsráði um málið og
einnig að hafa samlband við mörg
félagasamtölk og Ihivetja þau til
að hefja markivissa mótmæla-
öldu gegn þessum ósóma. Þetta
ivar gert, og þess ber að vænta,
að það hafi borið einhvern árang
ur. En betur má ef duga skál.
Já, verkefni Bindindisráðs
kristinna safnaða eru vissullega
mörg og aðkállandi. Hér þturfa
isem alilra flestir að hialda vöku
sinni og vera fúsir til starfa.
V erum samtaka um að hefj a
Btrax vakningaröldu í þessum
efnum undir forystu presta og
safnaðarstjórna.
Sigurður Gunnarsson.
Rómaborg, 17. jan. — NTIB-AP
HAROLD Wilson forsætisráð-
herra Bretlands og Brown utan-
ríkisráðherra, sneru aftur til
Bretlands í dag eftir árangurs-
ríkar og vinsamlegar viðræður
við Aldo Moro forsætisráðherra
ítalíu, um inngöngu Breta í
Efnahagsbandalag Evrópu. Hét
Moro Wilson fullum stuðningi í
þessu máli.
Viðræður þessar voru upp-
örvandi þyrjun fyrir Breta á 6
vikna heimsóknum og viðræð-
um til höfuðborga EIFTA-land-
anna 6, en 26. þessa mánaðar
munu þeir hitta De Gaulle
Frakklandsforseta að máli og
verður það án efa erfiðasti hjalli
viðræðnanna.
Á fundi forsætisráðherranna í
Róm kom það 'berlega fram, að
margir erfiðleikar eru framund-
an áður en af inngöngu Breta
getur orðið, en Aido Moro sagði
á fundinum, að enginn þeirra
væri óyfirstíganlegur og góður
vilji og skilningur myndi leysa
Öll vandamál.
Sjálf stæðiskvennaf él agið HVÖT
heldur fund fimmtudaginn 19. janúar í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30.
Þar verður spilað Bingó og margir ái
gætis vinningar, þar á meðal vetrarferð
i
með ms. GULLFOSSI til Kaupmanna-
hafnar. — Gisting á Hótel Búðum fyrir
2 í 2 sólarhringa og margt gott matar-
kyns, t.d. súr hvalur, hangikjöt o. m. fl.
sem er of langt til að telja upp.
12 umferðir verða spilaðar og kaffihlé eftir 6.
umferðina. — Ókeypis aðgangur. —
Stjórnin.
Skrifstofumaður
Óskast til starfa í Söludeild
Ritarastörf
Stúlkur vanar vélritun og með verzlunarskólamennt
un, eða aðra hliðstæða menntun, óskast strax til
starfa. — Góð enskukunnátta áskilin.
Hér er um góð framtíðarstörf að ræða, og gefur
Skrifstofuumsjón nánari upplýsingar, en upplýs-
ingar eru ekki gefnar upp í síma.
S AMVIN N UTRYGGINGAR