Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1967. 15 Hákon Bjarnason Merk og þörf bók ÞORSTEINN JÓSEFSSON blaða maður, ljósmyndari og ferðalang- ur hefur nýlega sent frá sér stóra bók, sem hann hefur valið heitið Landið þitt. 1 bókinni eru lýsingar á nærri 2000 stöðum á landinu á 440 blaðsíðum. Slik bók hefur aldrei verið gerð hér áður, og er þetta því alger frumsmíð. Að baki slíkri bók liggur feikna mikið verk margra ára, og svona bók getur enginn tekið saman nema sá, sem víða hefur ferðast og kynnzt landinu. Bókin Landið þitt er staðfraeði, þar sem lýst er einkennum og sögu bæja, kennileita, hvera, fjalla, fljóta o. s. frv. Að vísu höfum víð átt um mörg ár staðfræði eða topografiu Kr. Kálunds, en hún mun nú aðeins til á bókasöfnum,, og hún er ein- göngu miðuð við íslendirigasög- urnar, og því óskyld þessari. iÞessi bók er uppsláttarbók en ekki leiðarlýsing, og er staðarnöfnum komið fyrir eftir stafrófsröð. Skrá yfir staðanöfnin í hverri sýslu gerir bókina auðvelda að- gangs. öllum þeim, sem kynnast vilja landinu, er ómetanlegur stuðningur að þessari bók. Eins og að likum lætur, þá hafa ritdómarar lagt misjafnt mat á bókina. En þess ber að gæta, að þar sem hér er um frumsmíð að ræða er varla við Léttstíg öld — sögur Jakob Thorarensen. Léttstíg öld, sogur. Helgafell 1966. JAKOB Thorarensen, skáld, komst yfir á níunda tug ævi- áranna í vor er leið. Ljóðabók kom út eftir harrn snemma á árinu og nú á haustvertíð bók með átta smásögum. Geri aðrir beturl Rúmlega sjötugur gekk Jakob Fór með hönd- ina í færihand VINNUSLYS varð 1 síldarverk- smiðjunni á Akranesi á mánu- dag um kl. 15. Lenti maður að natfni Ingimar Ólafsson, til heim ilis að Háholti 2Ö, Akranesi, með hendina í færiband og skadd- aðist. Ingimar var fluttur á sjúkra- húsið á Akranesi, þar sem hann liggur og líður honum etfir at- vikum. úr Migfirði suður Tvídægra til Hvítársíðu í einum áfanga, lagði sig aðeins útaf eftir hádegið og sofnaði væran dúr í fjallakyrrð- inni. Ekki mundi nú garpurinn leggja upp í slíka ferð, til þess hefur hann ekki fætur lengur, en andans kraftur er óbilaður og sýnir þessi nýja sögubók það. Jakob er í fremstu röð skálda. Þetta eru nú sögur. Ekki væri nein þörf þess, að nafn höfund- ar stæði í bókinni, hver maður mundi þekkja handbragðið. Hið sérkennilega, dálítið kaldhæðna en þó skilningsríka viðhorf skáldsins til meðbræðra og systra, hispurslaus frásögn en aldrei klúr, oft eins og hálfkveð- in vísa og talað í hálfum hljóð- um en þó ætíð vel skiljanlegt. Málið mergjað en forðast þó til- gerð og öll látalæti. Ég ætla ekki að fara að skrifa um hverja einstaka sögu en að- eins benda mönnum á mjög at- hyglisverða og læsilega bók sem enginn verður svikinn af að lesa vandlega og hugsa um. — Útgáfa Helgafells er snotur. Þorsteinn Jónsson. Útsala — Útsala Mikil verðlækkun á HETTUKAPUM ^ckkabúíiH Laugavegi 42. — Sími 13662. * * Utsala — Utsala Buxnadragfir Peysur pils o. m. fl. Mikill afsláttur. — Aðeins fáir dagar eftir. íOcÚ&a öðru að búast. Menn hefur greint á um , hvaða staði skuli nefna og hvaða og hverskonar upplýs- ingar skuli taka með. Af því að bókin er samin af einum manni, hlýtur það að vera hans eigið mat, sem ræður, og um það tjáir hvorki að sakast né deila. Flestir munu sakna einihvers og telja annað ofaukið. Hin mikla sala bókarinnar hef- ur sýnt, hvílík þörf var fyrir slíka bók sem þessa. Satt að segja er það næsta furðulegt, að svo lengi hafi þurft að bíða is- lenzkrar staðfræðibókar. Mér er sagt, að endurprentun bókarinn- ar sé hafin, og er það vel. Prent- villur, sem því miður urðu alltof margar vegna veikinda hötfund- ar, verða þá leiðréttar og mynd- irnar verða betur úr garði gerð- ar, þannig að önnur útgátfa mun taka fyrstu útgáfunni fram. En þeg£U það upplag þrýtur finnst mér það mætti verða verk- efni Ferðafélags íslands að afla sér útgáfuréttarins og halda áfram á sömu braut. Mætti þá t. d. skipta bókinni eftir fjórð- ungum eða sýslum og gefa hana út í nokkrum bindum, þannig að menn gætu haft hana með sér á ferðalögum og notað hana bæði sem uppsláttarbók og ferðalýs- ingu. Verk sem þetta hlýtur að halda áfram að koma út. Tímarnir breytast og mennirnir með, og því er nauðsyn á að breyta svona bókum eftir því, sem þýðing staða dvín eða eykst. En hvað sem þessu líður, þá er full ástæða til að þakka höfundi fyrir elju hans við að koma bóíe þessari saman og fá hana úi gefna. Hann hetfur unnið þarft og gott starf með þessu, sem seint verður fulLþakkað. Tökum upp i dag nýja sendingu af vetrarkápum með án loðkraga. Meðal annars fallegir frakkar úr Lama- og Kamelull. Einnig hina margeftirspurðu þrí- skiptu ALÚNDCÓ jerseykjóla. Tízkuverzlunin uorun Rauðarárstíg 1. Sími 15077. Verndið heilsuna, sitjið rétt n * r\ „TAN-SAD" SKNIFSTOFUSTOLARNIR komnir aftur. Úrval við allra hæfi. Sterkir, - þægilegir. - ódýrir. — Einu sinni „Tan-sad". — Alltaf „Tan-sad“. ÓLAFUR GÍSLASON & CO HF. — Ingólfsstræti 1A - Sími 18370. Austurstræti 7. — Sími 17201. HEIMDALLUR FUS Jóhannes Nordal NÆSTI KLUBBFUNDUR félagsins verður haldinn laugardaginn 21. janúar, kl. 12:30 í Tjarnarbúð. — JÓHANNES NOllDAL, seðlabankastjóri, verður gestur fundarins og talar um „ÍSLENZKA BANKAKERFIГ. Að venju svarar fyrirlesari fyrirspurnum fundarmanna. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.