Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 2
2 MÖSGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1967, iÍ€lB3idiWÉlcÍain®G!61 vcsrpia eidspresa cam í Vietnam Afli Narfa seldur til Rússlands TOGARINN Narfi landaði í gær í Hafnarfirði 170 tonnum af heil- frystum og hausuðum bolfiski, sem seldur hefur verið til Rúss- Iands. Verður aflinn geymdur í frystiklef^ Bæjarútgerðar Hafn- arfjarðar ])ar til hann verður fluttur út. Aflann fékk Narfi á miðunum við landið. Myndin er af uppskipun úr Narfa. (Ljósm. Sv. Þorm.) ÆT Isinn hefur fœrt sig fjœr landi FLUGVEl, Landhelgisgæzlunn- ar fór í gær í ískönnunarflug út af Vestfjörðum. Mbl. náði í gær tali af Benedikt Guðmundssyni, sem var skipherra í þessari ferð, og sagði hann að miðað við fyrri könnunarflug hefði ísinn fært sig mikið ular. Sagði Benedikt að samkvæmt mælingum flugvélarinnar hefði ísröndin nú verið 316 gr. og 72 sjómílxir réttvisandi frá Stiga, 320 gr. og 56 sjómílur frá Straum nesi, 331 gr. og 95 sjómílur frá Kögri, 342 gr. og 56 sjómílur frá Horni, svo og 0.23 gr. og 75 sjómílur. Enn ekki somið á Stokkseyri SAMNINGAR milli sjómanna og útgerðarmanna á Stokkseyri hafa enn ekki tekizt. Það sem aðallega ber á milli er það að sjómenn vilja fá frítt fæði á sjó, og að kauptryggingin hækki úr 7000 kr. á mánuði upp í 12.300 krónur. Útgerðarmenn hafa ekki viljað ganga inná að greiða frítt fæði, en vilja greiða kauptrygg- ingu þá, sem fram á er farið. Aftur á móti hafa útgerðarmenn viljað breyta hlutaskiptum, þ. e. að skipt væri í fleiri staði, en hlutaskipti eru hér einhver hin beztu á landinu, sjómönnum í vil. Allir vona að samningar tak- izt sem fyrst, því mikið er í húfi fyrir velferð sveitarfélagsins að róðrar geti hafizt strax, en um- ræður og stöðugir fundir hafa verið haldnir í allan dag. — FréttaritarL Var 28 ára gamall f FRÉTT í blaðinu í gær, þar sem sagt er frá þeim sviplega atburðþ er Ingólfur Bjarnason háseti á vb. Stíganda frá Höfða kaupstað féll útbyrðis og drukkn aðL er farið rangt með aldur Ingólfs. Ingólfxir var 28 ára gamall, en ekki 30 ára eins og sagt var. Saigon, Washington og London, 18. janúar — NTB-AP M A R G A.R flugsveitir banda- rískra sprengjuþota af geröiimi Vv>ywvU X UIU U Íil O O ÍCðtlUll af magnesíum eldsprengjum á 50 ferkílómetra svæði innan Járnþríhyrningsins og gereyddu þar öllu lífi í dag. Sprungu sprengjurnar í 2500 metra hæð og böðuðu allt svæðið í eldslog- um. Steig reykjarmökkurinn 5 km. í loft upp og sást hann úr 160 km. fjarlægð. Er þetta mesta eldsprengjuárás, sem gerð hefur verið í styrjöldinni, en sprengj- umar voru af sömu gerð og þær, sem brezkar og bandarísk- ar fiugvclar vörpuðu á þýzku borgina Dresden I heimsstyrjöld inni síðari og lögðu hana í rúst- ir. Könnunarflugvélar sem flugu yfir svæðið eftir árásina sáu ekkert lífsmark, en mikill eldui geisaði í skóginum og stóðu 60 metra há tré í björtu báli. Af hálfu bandarískra hernaðaryfir- valda var sagt, að ef nauðsyn krefði yrði önnur slík árás gerð á svæðið. Þá fóru aðrar bandarískar sprengjuflugvélar alls 103 árás- arferðir yfir N-Vietnam í dag og ollu meðal annars miklum skemmdum á mikilvægri járn- brautarstöð fyrir norðan Hanoi. Flugvélarnar urðu fyrir harðri Árshátíð Sjálfstæðis- félaganna í Skagafirði ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisfélaganna í Skagafirði verður haldin n.k. laugardag, þann 21. þ.m. Hefst árshátíðin með sameiginlegri kaffidrykkju í félagsheimilinu Bifröst klukkan 8,30. Á samkomunni flytja ávörp þeir séra Gunnar Gíslason, Pálmi Jónsson, bóndi á Akri, og Eyjólfur Konráð Jónsson, rit- stjórL Sjálfstæðisfélögin í SkagafirðL loftvamarskothríð og er einnar könnunarvélar með tveimur nönnum saknað. Undirbúningur stendur nú sem hæst fyrir almennu kosn- ingarnar, sem haldnar verða 1 S-Vietnam í vor. 8 daga kosn- ingabarátta verður leyfð fy.-ir kosningarnar. Að kosningunura loknum munu um 60% af þorp- um og héruðum verða undir borgaralegri stjórn, en hermena munu stjórna hinum . George Brown, utanríkisráð- herra Bretlands, sagði á þing- fundi í Neðri málstofunni í dag, að þriggja liða friðartilboð U Thants framkvæmdastjóra S.Þ. væri nægilegur grundvöllur til að binda endi á styrjöldina I Vietnam. Sagðist Brown harma að Sovétríkin vildu ekki fallast á Genfarráðstefnu um Indó- Kína til að ræða Vietnam-deil- una, né taka þátt í tilraunum til friðarumleitana. Hét hann þing- mönnum að stjórnin myndi halda áfram tilraunum sínum. Hlutabréf í Hag tryffginff h.f. seld fyrir 12 millj. króna UM ÁRAMÓTIN var lokið Inn- heimtu hlutafjárloforða í Hag- trygging h.f. Var það gert sam- kvæmt stofnsamþykkt hlutafé- lagsins. Sala hlutabréfa gekk mjög vel, og seldust hlutir fyrir á 12 milljónir króna. Jókst sal- an mjög í desembermánuði. Valdemar Magnússon, fram- kvæmdastjóri Hagtrygging h.f. tjáði Mbl. í gær, að starfsemi Hagtrygging h.f. hefði gengið ágætlega á sl. ári. Enn áhugi á stofn* un olíusamSags EKKI hefur verið kallaður saman fundur það sem af er nýja árinu hjá þeim aðilum, sem hafa sýnt áhuga á að stofna nýtt olíusamlag. Að þvi er Magnús •'Valdemarsson hjá FÍB tjáði Mbl. í gær, er ennþá mikill áhugi meðal þessara aðila um að stofna nýtt olíusamlag, en vegna ára- mótanna hcfur ekki enn gefist tími til að koma málinu frekar á rekspöL Magnús sagði ennfremur, að stofnsetning slíks fyrirtækis sem Olíusamlag er væri tímafrekt, seinlegt og umfangsmikið verk, og mætti því gera ráð fyrir því, að frekari undirbúningur tæki nokkurn tíma. Ýmsir einstakl- ingar hafa sýnt málinu áhuga, svo og mörg félagassamtök, þeirra á meðal Neytendasamtök in, Félag íslenzkra bifreiðaeig- enda, Húseigendafélag Reykja- víkur, Landssamband vörubif- reiðastjóra o. fl. Bandaríkjamenn hraða vopnasendingum I GÆR snerist vindur hér smám saman úr norðri til austurs og þegar á dagfnn leið voru él aðeins norðaustan lands, en víðast bjartviðri annars staðar. Horfur eru á að A-áttin geti orðið þráJát. Amman Jórdan 18. janúar NTB — AP. JÓRDANÍUSTJÓRN tilkynnti í dag að Bandaríkjamenn hefðu nú sent fyrstu vopnasendinguna til Jórdan sem styrkja á varnar- aðstöðu landsins. Jórdaniustjórn bað Bandaríkjamenn að hraða afhendingu vopnanna eftir að ísraelsmenn gerðu sprengju- árásir á þorp í Jórdaníu 13. des. sl. Þá skýrði stjórnin frá því, að innan skamms væri von á fyrstu Starfighter orustuþotunum, sem Bandaríkjamenn láta Jórdaníu- mönnum í té. Stjórnin í ísrael hefur nú opin berlega lýst sig samþykka til- lögu U Thants, um að stjórnir ísraels og Sýrlands haldi fund með sér til að reyna að ná sam- komulagi og draga úr spennu milli landanna. Til smávægilegra átaka kom í dag milli ísraelska og jór- danskra hermanna á landamær- unum í Aqaba-Eilat svæðinu. Þrír ísraelsmenn særðust. ísrael segir að Jórdanir hafi byrjað skothríðina og hefur kært þá fyrir vopnahlésnefndinnL AÐJVIÍRÁLL Ralph Wey- mounth, yfirmaður herja NATO hér á landi, heiðraði sj. föstudag þrjá íslendinga fyrir samstarf þeirra við varn arliðið við björgunarstörf undanfarin tvö ár. Menn þess ir eru, taldir frá vinstri; Henry Hálfdanarson, fram- kvæmdastjóri Slysavarnafél. íslands, Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæzlunn- ar og Sigurður Þorsteinsson, formaður Flugbjörgunarsveit arinnar. Lengst til hægri á myndinni er Ralph Way- mounth, aðmíráll. Á skjöldum þeim, er þessum þrem mönn- um voru afhentir, stendur- „Með VIRÐINGU og þakklæti fyrir sérstakt framlag til sam eiginlegra björgunaraðgerða frá janúar 1965 til janúar 1967 “

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.