Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1967. 29 ílJUtvarpiö Fimmtudagur 19. janúar Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleiíkar — 7:30 Fréttir — Tónl-eikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgumleilkfimi —? Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tóxv- leikar — 8:56 Útdráttur úr for- ustugrein-um dag’blaðanraa — 9:10 Veðurfregndr — Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tónieikar 10:00 Fréttir. 18:00 Hádegioútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:16 Á frívadctinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 14:40 Við sem heima sitjum Sigríður Thorlacius flytur frá- sögu: í leit að sjálfvum sér. 16:00 Miðdegisiútvarp Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Herman’s HLermits, Werner MliHer, Th eMaanas og Papas, Jo Basile, Asta Jáder, I>on Costa og The Beach Boys skemanta með söng og hljóðfæraleik. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og kl a»9Í sk tónlist: Alþýðukórinn syngur tvö þjóð- lög og lag eftir Sigursvein D. Kristinsison; dr. Hallgrímur Helgason stj. Annie Schlemm, Walter Ludwig, Josef Greindl, kór og hljómsveit óperunnar í Múnehen flytja atr- iði úr „Seldu brúðinni4* eftir Smetana. Colum'biu hljómsveitin leikiur Sinfóniu nr. 4 1 G-dúr op. 88 eftir Dvorák; Bruno Walter stj. Yl:00 Fréttir. Framburðarkennsla í frönsiku og þýzku — Tónlei'kar. If7:40 Tónlistartími barnanna Guðrún Svéinsdóttir stjórnar tímamim. 18:00 Tilkymiingar — Tónleikar — (18:20 Veðurfregnir). 18:56 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir 19:20 TiLkynningar. 19:30 Datglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 16:35 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um erlend mál efni. 80:05 Ariur eftir Wagner: Óperusöngvararnir Birgit Nilsson Dietrich Fisoher-Diesikau, Vic- toria de lo« Angels og Jess Thomas syngja. 20:30 Útvarpesagan: „Trúðamir* eftir Graham Greene. Maign-ús Kjart- amsson ritstjóri les eigin þýðingu (13). 21 K)0 Fréttir og veðurfregndr. 21 .-30 Minningar um Ólaf Thors Jóhann Hafstein dómsmálaráð- herra flytur ermdi. 21:50 Þjóðlíf Ólafur Ragnar Grímsson stjóm ar þættinum, sem fjallar um trúarlíf íslendinga. 22:40 Norræn svíta eftir Hallgrím Helgason. HJjómsveit ' Rókisút- varpsins leikur; höf. stj. 22:55 Fréttir 1 stuttu mádi. Að tafh Guðmunciur Arnlaugsson flytur sksákþátt. 23:35 Dagekrárlok. Föstudagur 20. janúar Bóndadagur Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleiikar — 7:30 Fréttir — Tónieikar — 7:56 Bæn — 8:00 Morgunleilkfimi — Tónleikar — 8.30 Fréttir — Tón- leikar — 8:56 Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tónleikar 10."00 Fréttir. lð.'OO Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilikynningar. 13:16 Lesdn dagökrá næstu viiku. 13:30 Við vinmina: Tónleiicaf. 14 .-40 Við sem heima sitjum Edda Kvaran les söguna ..fortáð- in gengur aftur“ eftir Margot Bennett 1 þýðingu Kristjáns Bersa Ólafssonar (6). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Russ Coniway leikur fjögur lög á píanó. Ray Charles kórinn syngur laga eyrpu. Hljómsveitin ,^ounds Orchestral44 leiikur raokikur þekikt ]ög. Eydie Gorme syngur. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — ísienzk lög og klassísk t&i-ldst: Karlatoór Reyikjavfíkur syngur lög eftir Sicurð X>órðarson. Jón Leifs og Björgvin Guðmundsson; Sigurður Þórðarson stj. Rússnesik sinfónáuhljómsrvieit leáík ur Prelúdáu og fúgu í Es-dúr eftir Baoh; Gennadój Rozhdies- tveniakij stj. Irmgard Seefrid og Dietrich Fisoher- Dieskaiu syngur ariur og dúetta Kkeópötru og Cetsar úr „Júláusi Cesar** efitir Handel. JI.-00 Fréttir. Miðaiftantánáeikar a. Píanókonsert nr. 17 I G-drúr (K453) eftir Mozart. Geza Anda og Mozarteum hljómsveitin i Salzburg flytja. b. Mars 1 C-dúr nr. 1 (K406) eftir MozaTt. Sama hljómsveLt leflcur; Bernhard Paumgartner stjórnar. 17:40 ÚtvarpssAga bamaiuia: .Jlvíti steiinninn4* eftir Gunnel Linde Katrín Fjakisted les (7). 18 .-00 Tilkynmdngar — Tónleiíkar — (18:20 Veðurfregnir). 16:56 EXagskrá kvöldsins og veður- fregmr. 19:00 Fréttir 19:20 Tiflcynningar. 16:30 Þorravaka a. Lestur fomrita: Þorsteins þáttur bæjanmagns Arndrés Björnsson les úr Fomaldarsög- um Norðurtanda (2) b. Þjóðhættir og þjóðsögur Þór Magnússon safnvörður tal- ar um fráfærur. c. „Ei glótr æ á grænuan laufci44 Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söngfólks. d. í hendingum Sigurður Jónsson frá HaukagiLi flytur vísnaþátt. e. íslenak handrit í Noregd og Svíþjóð Jónas Kristjánsson cand. mag. fiytur erindi. 21:00 Fréttir og veðurfregnár. 21:30 Víðsjá 21:46 Sónata í A-dúr eftir Paganini. John Willia-ms leikur á gitar. 22:00 „Henningway", ævisögúkaflar eftir Hotohíner Þórður Öm Sig- urðsson menntaskólaikennari les (6). 22:20 Kvöldtónleiltoar: a. Spænsác rapsódía eftir Ravei. SinfónÉÍuhljómisveit Lundúna leikur; Leopold Stokowski stj. b. Tvöfaldur konsert í a-moll fyrir fiðlu, knéfiðlu og hljóm- sveit eftir Brahmis. Christian Ferras, Paiul Tortelier o ghljóm sveit Fhilharmonáa í Lundúnum leiika; Paul Kletzki stj. 23:10 Fréttir í stuttu máli. Dagiskrárlok. ðtsalan byrjaði í gær Stendur í fáa daga. Stórkostleg verðlækkun, t.d.: Úlpur frá kr. 300,00. Skyrtur á kr. 25,00—50,00. Nælongallar á kr. 450,00 o. m. m. fl. Komið meðan úrvalið er nóg. Stefnir FUS Fjöltefli verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld fimmtudag kl. 20:30. Sigurgeir Gíslason teflir. Fjölmennið og takið með ykkur töfl. Bridgefélag Reykjav'ikur Spilakvöld Sveitakeppni félagsins (hraðkeppni hefst nk. þriðjudagskvöld í læknahúsinu við Eg- ilsgötu og hefst kl. 8. — Spilað verður annað hvert þriðjudagskvöld. Öllum er heimil þátttaka. Þátttaka tilkynnist til formanns félags- ins í síma 13287. STJÓRNIN. Ný sending Kuldahúfur og hjálmar, verð frá kr. 325,00. Hattabúð Reykjavlkur Laugavegi 10. Atvinna Vön afgreiðslustúlka óskast í kjöt- og ný- lenduvöruverzlun. — Upplýsingar í Verzluninni DRÍFU Hlíðarvegi 53, Kópavogi, milli kl. 11 og 12 f.h. HÓTEL BORG Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Söngkona: Guðrún Fredriksen. Suðurnesjamenn Glæsilegt Stór - BINGÚ í Félagsbíói í Keflavík í kvöld, fimmtu- dag, kl. 9. Aðalviimingur verður dreginn út í kvöld eftir vali m.a.: -y Sjálfvirk þvottavél -y Eldavélasamstœða * >f Grundig útvarpstónn Sótasett ásamt sófaborði ~K Kaupmannahafnarferð fyrir fvo Auk þess framhaldsvinningurinn sem er 10 vinningar m. a. ferðaútvarp — stálborðbúnaður fyrir 12 — hringbakara- ofn, hitakanna — kaffistell fyrir 12 o. fL * I kvöld eru verðmæti vinn- inga milli 30-40 þús. kr. MUNIÐ AÐ TRYGGJA YÐUR MIÐA í TÍMA. Aðgöngumiðasala hefst kl. 6 í Félags- bíói. — Sími 1960. KRK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.