Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANUAR 1967. 30 HM í handknattleik: Tvisvar framlengt í leik Þjóðverja og Júgóslava Svíar unnu IJngver|a 21-19 1 GÆR fóru fram tveir leikir í HM í handknattleik í Svíþjóð. Komu til leiks liðin f jögur er töpuðu í „8 liða úrslitunum.“ og mættust eftir reglum sem ákveðnar voru fyrir upphaf keppninnar. Úrslit urðu. í sviga staða í hálfleik: Vestur-Þýzkaland — Júgóslavía 31—30 (14—12) Svíþjóð — Ungverjaland 21—19 (10—11) Þessi úrslit þýða að Svíar og V-Þjóðverjar mætast á föstu- daginn í keppni um 5. sætið, en það liðanna er tapar hlýtur 6. sæti keppninnar. Liðin sem töpuðu, Júgóslavar og Ung- verjar, mætast sama dag í baráttu um 7. sæti, en liðið er tapar hlýtur 8. sæti keppninnar. Þeir leikir fara fram í Eskiltuna. V-Þýzkaland — Júgóslavía og tvísýnn — og þetta átti eftir að verða lengsti leikur keppn- innar. í hálfleik var staðan sem fyrr segir 14-12 >jóðverjum í vil. En er flautað var til leiks- loka var jafntefli 24-24. Gripið var til framjengingar 2x5 mín, en að þeim tíma lokn- um var staðan enn jöfn. Enn var framlengt í 2x5 mín og undir lokin í þeirri framleng ingu tókst DÞjóðverjum að tryggja sér sigur yfir hinu harða liði Júgóslava og lokatölur urðu 31-30. Svíþjóð — Ungverjaland Svíar hafa á öllum heimsmeist aramótum til þessa hlotið verð- launasæti og þar af tvívegis hlot ið heimsmeistaratitilinn og tvi- vegis silfurverðlaun. MOLAR RUDI Gutendorf, sem þjálf- aði Þýzkalandsmeistarana í knattspyrnu 1964, Meiderich, og hefur síðan þjálfað í Stutt gart, hefur undirritað samn- ing við hina nýstofnuðu bandarisku knattspymudeild og verður þjálfari innan vé- banda hennar. Nú er öldin önnur í sænskum handknattleik. í gær voru Svíar í baráttu um það hvort þeir næðu að öðlast rétt til að keppa um 5. sætið í keppninni. í»á bar- áttu unnu þeir gegn Ungverjum. En það var engan vegin auð- veld sigurganga. í hálfleik höfðu Ungverjar yfir 11-10 en Svíar náðu tökum á leiknum og unnum með tveggja marka mun 21-lQ. Þeir berjast því við V- Þjóðverja á föstudaginn um 5. sæti í HM að þessu sinni. Hjónin Edda Thorlacius og Sigurður Iskasson að keppnis- lokura er frúin hafði borið hærri hlut. Konan sigraði eigin- mann sinn í skotkeppni Skotfélagsmenn slökkva á kertum með kúlu og kljúfa spil sem reist er upp á rönd ísl. dömarar í Finn'andi og Leipzig K.S.l. hefur verið falið að tilnefna dómara á afmælis- , leik finnska knattspyrnusam- bandsins sem fram á að fara í Finnlandi 20. júní n.k. milli 1 Finna með styrktu liði frá hinum Norðurlöndunum og Rússa. Ennfremur hefur K.S.Í. verið falið að tilnefna dóm- I ara og linuverði á leik milli , A.-Þjóðverja og Hollendinga í landsliða keppni Evrópuliða, sem á að fara fram í Leipzig 5. april 1967. MIÐVIKUDAGINN 11. jan. var fjörug og fjölmenn æfing hjá Skotfélagi Reykjavikur. Var þá brugðið út af þeirri venju að skjóta á venjulegar pappirsskíf- ur og þátttakendum í þess stað hvorki meira né minna en skjóta sundur kveikinn alveg niður við kertið sjálft, en þeir sem snertu kertið hið minnsta voru vægðar- laust dæmdir úr leik og fengu auk þess fimm króna sekt fyrir VESTUR-Þjóðverjar urðu að láta sér nægja 2-0 sigur yfir Luxemborg í landsleik sem fran) fór í Achen á þriðju- dag. í hálfleik var staðan 1-0. 30 þús. manns sáu leik- inn og voru allir vonsviknir að sjá ekki meira en raun varð á til „silfurliðsins“ frá HM. HM í dag Breiðablik Knattspyrnudeild U.B.K. Heldur skemmtikvöld laugar daginn 21. janúar í Sjálfstæð ishúsinu í Kópavogi kl. 8:30. Munið að Skemmtunin er haldin vegna væntanlegrar utanferðar. Fjöimennið og talkið með ykkur gesti. i Róbert Schmidt sigurvegari í kertaskotraun ásamt Axel Sölvasyni form. Skotfélagsins. boðið upp á keppni í þvi að spreyta sig á því að slökkva kertaljós með byssukúlu á 25 m. færi án þess að snerta kertið sjálft. O Erfið þraut. Sú þraut er ekki eins auðveld og mátti virðast í fljótu bragði því til að Ijósið slokkni þarf spellvirki! Þátttakendur voru 25 í þessari keppni og féllu 15 úr leik í fyrstu umferð, en til úrslita þurfti þó að keppa fimm sinnum þar til að- eins einn stóð eftir. Var það hin gamalreynda skytta Róbert Scfhmidt, sem fór með sigur af hólmi. 1 DAG fara fram tveir leikir í HM í handknattleik. Það er undirbúningur úrslitaleiks ins og keppninnar um 3. sæt- ið. í dag mætast: Danmörk — Sovét Tékkósióvakía — Rúmenía Liðin sem sigra í þessum leikjum keppa á laugardag um heimsmeistaratitil en þau sem tapa keppa á laugardag um 3. sætið í keppninni. 3. deildar lið í úrslitum bikarkeppni á Wembley? ÞRIÐJU deildar félagið Queens Park Rangers frá London sigr- aði í fyrrakvöld Birmingham City, í undanúrslitum deildar- bikarsins (League Cup) með fjórum mörkum gegn einu. Þetta var fyrri Ieikur félaganna, en þau leika heima og heiman í undanúrslitum. Leikurinn fór fram á velli Birmingham, St. Andrews, og áhorfendur yfir 40 þúsund. Mið- herjinn Barry Bridges, sem leik ið hefur í enska landsliðinu (1965) skoraði fyrsta markið, og var staðan 1-0 fyrir heimamenn í leikhléi. í síðari hálfleik íór framlína QPR í gang og á 9. mín skoraði innherjinn Rodney March og stuttu síðar bætti Roger Morgan öðru við. Birm- ingham reyndi allt hvað af tók að jafna, en vörn QPR gaf ekk- ert eftir. Undir lokin réðu QPR lögum og lofum og bætti March við 2 mörkum. Á seinni leik félaganna, sem fram fer 7. febrúar á leikvelli QPR, er þegar uppselt og hefur BBC ákveðið að sjónvarpa lýs- ingu á leiknum. Queens Park Rangers, fjrrsta erlenda atvinnuliðið sem heim- sótti ísland (1947), eru lang- efstir í þriðju deild og mark- hæstir á Englandi, hafa skorað 70 mörk í 25 leikjum. March, keyptur frá Fulham sl. sumar fyrir reyfaraverð eða 15 þús. pund er markhæstur í ensku keppninni og hefur skorað 36 mörk. Urslitaleikurinn í þessari bik- arkeppni fer fram á Wembley- leikvanginum 4. marz og reikn- að með úrslitaleik milli West Ham og QPR, en bæði þessi félög eru í London. Búizt er við fullum velli, og jöfnum leik þó þriðju- og fyrstu deildarfélög eigist við. • Að hitta spil reist á rönd. Blaðamaður frá Mbl. leit inn að Hálogalandi um það bil sem þessari keppni var að Ijúka en þá hóÆst önnur keppni um hversu oft skotmönnum tækist að skipta venjulegu spili, reistu upp á rönd, í tvennt, með því að skjóta í það á sama færi. Venjulegt spil er um hálfur mm á þykkt svo ekki má þar mikið útaf bera að kúlan fari framlhjá. Þessi keppni reyndist þó það harðsnúin að alis urðu umferðir efstu skotmanna 6, áður en úr- slit fengust. í báðum keppnuma fengu skotmennirnir aðeins þrjú skot til umráða í hverri ferð, og voru úr leik er þau dugðu ekki. Við spilagaldurinn reynd- ist samkeppnin það hörð að fækka varð skotunum fyrst í tvö en síðan í eitt og að lokum að setja mönnum 30 sekundna tímia takmark áður en úrslit fengust. Þannig er spilunum komið fyrir í 25 m færi frá skyttun- um. Það voru reyndar engar hinna gamalreyndu skyttna sem þarna fóru með sigur af hóimi heldur sigraði Edda Thorlacíus hina þrautvígðu meistaraflokksmenn og hlaut að verðlaunium vönduð bridgespil og koss hjá eigin- manni, sem blaðaljósmyndar- inn varð þvi miður einum oí seinn að skjóta á, enda haíðá hún fyllilega til hans unnið þv4 úrslitakeppnin stóð milH hennar og eiginmannsins sem er meist- araflokksmaður. Verðlaunin fyrir fyrri keppn- ma voru koníekbkassi sem Ró- bert varð að láta sér nægja án uppbótarl Vakti það athygli Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.