Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANUAR 1967. 7 Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. lögfræðingur, Fjölnisv. 2. Friðrik Sigurbjörnsson, Sími 16941. Hitatæki til sölu Tveir katlar, sjálfv. brenn- arar og blásarar ásamt 150 lítra vatnstönkum. Uppl. í síma 33736. Skattframtöl Aðstoða við gerð skatt- framtala. Sigurður S. Wiium Símar 24425 og 40988. Stretch-buxur í telpna- og dömustærðum. Fyrsta flokks Helanka stretch-efni, margir litir. Mjög gott verð. Simi 14616. 23 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu allan dag- inn. Upplýsingar í síma 14968. íbúð til leigu á Holtsgötu 39. Upplýsing- ar þar eftir kl. 19. Tapazt hefur stór loftihamar á Snorrabraut eða Laugaveg. Vinsaml. hringið í síma 34602. Til leigu þriggja herbergja fbúð, 8. hæð í fjölbýlisihúsi við Kleppsveg. Uppl. í síma 34917 í kvöld milli kL 7 og 9. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. — Þrennt í heimili. Uppl. í síma 13099 eftir kl. 7 á kvöldin. Tveir smiðir geta tekið að sér að setja í hurðir og margs konar önnur smærri verk. Uppl. síma 24834 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til leigu óskast Norðmnaður óskar að leigja herbergi með húsgögnum, helzt með eldhúsi eða að- gang að eldhúsi. Tilb. send- ist Mbl. merkt „8678“. Stigi Vandaður innanihússstigi til sölu. Uppl. í síma 24322. Tek vélritun og fjölritun Upplýsingar í síma 115504, á kvöldin. Dagrún Kristjánsdóttir, Hátúni 8. Tvær konur utan af landi, sem báðar vinna úti, óska eftir 2—3 herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 30454. Til sölu þorskanetaveiðarfærL — Upplýsingar í símum 30950 og 10834. L'r Hrettissögia Þórir og menn hans ráðast á Grettir í gjármynni í hamra- skarði. „Þat var einn dag, at hann þá menn af Þóri, en sumir sá margra manna reið, ok urðu sárir, en þeir gátu ekki stefndi til byggða hans. Hljóp at gert. hann þá í hamraskarð eitt ok Þá maelti Þórir: „Þat hefi vildi eigi renna, því at hann ek spurt“, sagði hann, „at sá eigi liðit allt. í því kom Grettir væri afbragðsmaðr Þórir at með allt liðit ok bað fyrir hreysti sakar ok hugar, þá nú ganga í milli bols ok en þat vissa ek aldri, at hann höfuðs á Gretti ok kvað lítit væri svá fjölkiunnigr, sem nú mundu fyrir illmennit leggj- sé ek, því at þar falla hálfu ast. fleiri, sem hann horfir bak- Grettir svarar: „Eigi er inu við. Nú sé ek, at hér er sopit, þó at í ausuna sé komit. við tröll at eiga, en ekiki við Hafið þér ok langt til sótt, ok mann“. Biðr hann þá frá munu nökkurir fá leiksmark, hverfa, ok svá var gert. áðr en vér skiljum.“ Grettir undraðist, hví svá Þórir eggjaði menn mjök mátti verða, en þó var hann til atsóknar. Hamraskarðit ákafliga móðr. Þórir sneri á var mjótt, svá at hann gat vel brott ok hans menn ok riðu verit öðrum megin, en þat norijr á sveitir. Þótti mönn- undraðist hann, at aldri var at um þeira ferð in sneypiligasta. baki honum gengit, svá at Hafði Þórir látit átján menn, honum yrði mein at því. Fellu en margir sárir. (Úr Grettis sögu). Vísukorn Kvöld við klettastalia, Kiljan leikur sér. Eitthvað fyrir alla, amma prjónar hér. Katla. FRÉTTIR Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki í sókninni til kaffi- drykkju í Félagsheimilinu sunnu daginn 22. jan. að lokinni guðs- þjónuistu í kirkjunni. Stjórnin. Skaftfellingafélagið heldur spila- og skemmtifund í Lindar- bæ þriðjudaginn 20. janúar kl. 9 stundvíslega. Æskulýðsfélag Laugarnessókn ar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fund- arefni. Séra Garðar Svavarsson. Heimaírúboðið. Almenn sam- koma í kvöld kl. 8.30. Verið vel- kiomin. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj- unnar er á Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests er á þriðju- dögum og föstudögum kl. 5-6. Viðtalstimi læknis er á miðviku dögum kl. 4-5. Svarað í síma 15062 á viðtalstímum. Hjálpræðisherinn. f kvöld kl. 20:30 samkoma. Kafteinn Bognöy og frú og hermennirnir. Allir vel komnir. Fíladclfía, Reykjavík. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðu menn: Benjamín Þórðarson og Ólafur Sveinbjörnsson. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður í Reykjavíkurstúkunni í kvöld kl. 8.30 Sigvaldi Hjálmars son flytur erindi, sem hann nefn ir Vort daglega birauð. Hljóm- list, kaffiveitingar. Vestfirðingar í Reykjavík og nágrenni. Vestfirðingamót verð- ur haldið á Hótel Borg laugard. 28. jan. Allir Vestfirðingar vel- komnir ásamt gestum meðan hús rúm leyfir. Nauðsynlegt er að panta sem allra fyrst. Miðasala og pöntunum veitt móttaka í verzluninni Pandóru, Kirkju- hvoli, sími 15250. Nánarar aug- lýst síðar. Kvenfélag Njarðvíkur heldur sitt árlega Þorrablót laugardag- inn 21. jan. kl. 7. Aðgöngumiðar afhentir fimmtudag og föstudag kl. 2-5 í Stapa. Nefndin. Grensásprestakall. Æskulýðs- kvöldvaka í Breiðagerðisiskóla fimmtudaginn 19. jan. kl. 8. Séra Felix Ólafsson. Kvenfélag Kúpavogs heldur fund í Félagsheimilinu fimmtudaginn 19. jan. kl. 8.30 Fundarefni: Sumardvalaheimilið, fyrirhugað ar skemmtanir og fleira. Stjórn- in. Reykvíkingafélagið heldur skemmtifund í Tjarnarbúð niðri (Oddfellowhúsinu) fimmtudag- inn 19. jan. kl .8:30. Listdans- sýning, tvöfaldur kvartett syng- ur, happdræti og dans. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. I.ryfiB börnunum að koma til min og bannið þeim það ekki, því slikra er Guðsríkið (Mark. 10, 14). í DAG er fimmtudagur 19. Janúar og er það 19. dagur ársins 1967. Eftir lifa 346 dagar. Árdegisbáflæði kl. 11:16. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknaféiags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuverncl- arstöðinni. Opin alla.n sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvrzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 14. jan. — 21. jan. er í Laugavegs apóteki og Holtsapóteki. Næturlæknir í Keflavík 13. þm. Kjartan Ólafsson, sími 1700, 14. þm. til 15. þm. er Arnbjörn Ólafs son sími 1840, 16. þm. til 17. þm. er Guðjón Klemenzson sími 1567 18.—19. þm. er Kjartan ólafs- son sími 1700. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 20. jan. er Eiríkur Björnsson sími 50235. Képavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudagá frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóöbankann, sem hér segir: Mánudagaf þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—\ e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fJh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 St.\ St.\ 59371197 — VHI — 7 I.O.O.F. 11 = 1481198% = 9 H-III. l.O.O.F. 5 = 14811198% = 9.O. Vesffirðingamót Áttæringurinn „Ófeigur" íÓfeigsfirðL Vestfirðingar í Reykjavík og nágrenni efna til Vestfirðingamóts að Hótel Borg laugardaginn 28. janúar. Þetta verður einstakt tæki- færi fyrir stefnumót vina og ættingja af öllum Vestfjörðum. Allir Vestfirðingar eru velkomnir ásamt gestum meðan húsrúm leyfir, en nauðsynlegt er að panta miða sem allra fyrst. Miðasala og mót- taka pantana í verzluninni Pandóru, Kirkjuhvoli, sími 15250. Einnig má panta hjá Guðnýju Bieltvedt, sírni 40429, Hrefnu Sigurð- ardóttur, sími 33961, Guðbergi Guðbergssyni sími 33144, Mariu Maack sími 15528, Þórunni Sigurðardóttur, sími 23279, Sigríði Valdemarsdóttar, sími 154113. Nánar auglýst siðar. Sjáifstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund fimmtudaginn 19. jan. kl. 8:30. Þar verður spilað Bingó, margir ágætir vinningar, þar á meðal vetrarferð til Kaup- mannahafnar með Gullfossi og gisting í 2 sólarhringa að Búð- um á Snæfellsnesi fyrir 2. MUNIÐ IINÍFSDALSSÖFN- UNINA. Afgreiðslur allra dagblað- anna í Reykjavík taka á móti framlögum. Óháði söfnuðurinn. Nýársfagn- aður sunnudaginn 22. jan. kl. 3 í Kirkjubæ. Upplestur, einsöng ur, kórsöngur og sameiginleg kaffidrykkja. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvenréttindafélag íslands: Janúarfundi félagsins verður frestað til 31. jan. vegna flutnings í Hallveigarstaði. Kvenfélagið Heimaey heldur árshátíð sína í Sigtúni, laugar- daginn 21. janúar kl. 19:30. Að- göngumiðar afhentir föstudag- inn 20. jan. kl. 4 til 7 síðdegis í Sigtúni. Ljósastofa Hvítabandsins er á Fornhaga 8. Sími 21584. Ausfirðingafélag Suðurnesja heldur Þorrablót í Ungó laugar- daginn 21, jan. Sýnið skírteini, þegar þið sækið miðann, 18. og 19. janúar kl. 2—6 á Brekku- braut 1. Eyfirðingafélagið heldur sitt árlega ÞORRABLÓT að HÓTEL SÖGU 20. þ.m. kl. 19:00. — Nán- ar í auglýsingum síðar. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Síma númer mitt er 52372. Séra Bragi Benediktsson. unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fást vonandi í næstu búð. sú NÆST bezti Vitur sóknarböm. — Síra Ó., sem var annálaður mælskumaður, var vanur að skera upp á fyrir söfnuð sinn. Eitt sinn sagði hann meðal annars í ræðu: „Fólkið gengur ljúgandi og stelandi bæja milli og hringiða helvítis gapir fyrir fótum þess“. Þegar út var komið úr kirkjunni, sögðu sóknarbörnki: „Gott var það núna hjá honum, eins og vant er, blessuð>un)“,lí ,,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.