Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.01.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1967. 7 Málaravínna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Haf narfj örður Annast skattaframtöl fyrir einstaklinga og félög. Sigurbergur Sveinsson, viðskiptafræðingur, Strand götu 25. Símar 51500 eða 51717. Bifreiðaeigendur Þrífum og bónum bifreið- ar. Vönduð og fljót vinna. Pöntunum veitt móttaka J síma 31458 kl. 12.33—13.30 og 19.00—20.00. Skuldabréf — ríkistryggð og fasteigna- tryggð, eru til sölu hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan, fasteigna- og verðbréfasala Austurstr. 14. Sími 16223. 100 nors!;, micmunandi dönsk og þýzk ■ frímerki fást í skiptum fyrir 100 ís- lenzk frímerki. Kaj Fichard, Strandvej 166, ÁlsgSrd, Danmark. Byggingarlóð Lóð fyrir einbýlishús eða tvíbýlishús í Kópavogí er til sölu strax. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 23. þ. m. merkt „8387“. Bezt að auglýsa Kona óskast í Morgunblaðinu til ýmislegra starfa. Fannhvítt frá Fönn Fjólugötu 19 B. I kvöld (fimmtudag 19. janúar, byrja enn nýir skemmtikraftar á Loftleiðahótelinu. Þetta er franska parið RLNRYCO og BABY CARAIBEANS, sem eru eyjarbúar eins og við, þótt loftslagið sé ef til vill eitthvað annað, því þau koma nefnilega frá frönsku eyjunni Martinique í Karabíska haf- inu. Hér munu þau skemmta um hríð með suðræn um dönsum, Limbo, Afrískum dönsum, akró- batik og fleiru. Þykir vel til fallið að fá suðræna skemmtikrafta til þess að stytta okkur stundir í svartasta skammdeginu. 70 ára er í dag Elinborg Elís- dóttir, Álfasikeiði 45, Haínarfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Sigiurðar- dóttir, bankamær, Kópavogs- braut 6 og Kjartan Guðjónsson, etud. odont. Norðurbraut 15, Hafnarfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóhanna Axelsdóttir, (Jónssonar alþingismanns), Álf- hólsveg 43 og Ólafur Einarsson (Olgeirssonar, alþingismanns), stud. mag. Hrefnugötu 2. 10. des. voru gefin saman í Hábeigskirkju af séra Jóni Þor- varðssyni, ungfrú Svava Guð- jónsdóttir, Kambsveg 1 og Bene- dikt Jónsson, Bergþórugötu 53. Nýlega opinberuðu trúlofun sána ungfrú Sesselja Kristjáns- dóttir Lindargötu 13, Rvík og Magnús Óskarsson, Hellishólum Fljótshlíð. Brúðuleikhúsið Frá Islenzka brúðulelkhúslnu. Vegna fjölmargra fyrirspurna, vil ég taka það fram, að brúða sú, sem sýnd var í barnatíma íslenzka sjónvarpsins síðastliðinn sunnudag, var ekki á vegum ís- lenzka brúðuleikhússins. Jón E. GuðmUndsson. Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudíiga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9. Hafskip h.f.: Lan<g>á fór frá Norð- firCi 16. til Gdynia. Laxá kom til Rvdflcur 18. frá Hamiborg. R«angá er í HamJborg. Seliá er á Hivaimmstangia. Skipaútgerð ríkisins: Esjia er á Veetfjöröum á noröurleáö Herjólfur er á ieriö frá Vestmatnnaieyjuim til Stöövanfjaröar. Bliflcur er á austifjö<rö um á ouðuirleið. Flugfélag Islands h.f.: Miilfládamia- PlAitg: Sóifaxii kerrvur frá Gflasgiow og Kauqxnvonnaihofn loi. 1Ö:W i dag. íUug- vélin fer til London kl. 06:00 á morg- un. Skýfaxi fer til Oslo og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað aö fljúga tál Akureyrar (2 ferðir), Vest- marmaeiyja ( 2ferðir), Patreíksfjaröar, Sauöárflcróks, ísafjarðar, Húsaváflcur (2 feröir), Egilsstaöa og Rauifarhafnar. Á morgun er áætlaö að fljúga til Akureyrar (2 feröir), Veetmannaeyja (2 ferðir), Hornafjarðar, ísafjaröar og Egiilsstaöa. LÆKNAR FJARVERANDI Haukur Jónasson fjv. næstu 3-4 vikur. Áheit og gjafir Hnifsdalssöfnunin afhent Morgunh.: GKG 100; HJÞ 1000; LS 1000.; M3> 200; IffN 2000; SKS 200; ÞH 300; JÓ 300; Stairfiamenn Fltigfél. íslands 5320; UA 500; NN 800; Rósa og Þorsteinn 2000; ónefnd gömul kona 100; ÞuriSur 1000; NN 1000; ÞJ 100; H J400; Magniús KristjánsBon Arnarhoiti 150; Ástmer 100; Soffí a 100; Ásbjörn Ólafsson 25.000; Böm í I-ekjarskóla, Hafnar- fiirði 3.218.50. Hjartveiki drengurinn afhent Mhl.: GK 100; LS 300; GP 100; MiP 100; ÁG 1000 GÁ 300; KA 100;- GS 100; VS 100; .Tóna 75; Gyltfi 25; SV 100; HjR 100; Jón 1000; NN 50; HJ 400; ÁS og GM 200; StB ÍOO; Guðný Árdal 100; HD 300; N 300; JJ 100; Bj. B 300; KG 100; Ásta otg Björ>gvin 1000; Guðrún Bergmann 175; HI 1000; NN 1000; JO 200; Anna 100; G 100; Magnús 200; GG 100.; ónefndur 600 SKS 300; SG 100; ómerikt 200; Ásbjörn Ólafsson 25.000; Ólöf Erna Óskarsd. 500; NN 200; SE 300; NN 100; IH 500; Bergur 1000; HJ 1000; Ingi Ardal 300; Sonny Cay 160. eftir Kolbein frá Kollafirði Kolbeinn Högnason. Nú leggst þú yfir líf og önd með langar nætur, skamma daga, sem vefur húmi vötn og lönd og verpur mjöll í fríða haga. Vor móðir jörð er svo að sjá sem sjúkur maður beði á með lífsins daga lengri þrá — en dauðakvíðans nöðrur naga. Þú vefur þínu valdi mig með voðatökum þinna arma. En hve ég óttast, óttast þig, sem eykur þunga minna harma. — Ég kvíði margri kvalanótt. Þá kringum mig er sofið rótt, Þá vaki ég einn um húmið hljótt yfir dauðri þrá — með þurra hvarma. Kolbeinn Högnason frá Kollafirðl. Sendisveinn Piltur óskast til sendiferða. Vinnutími eftir hádegi. Mötuneyti á staðnum. HF Hampibjan Stakkholti 4. — Sími 11600. Fiskibátar til sölu Þrír 65 rúmlesta bátar, allir tilbúnir að hefja veiðar í bvrjun febrúar. Útborganir og greiðsluskilmál- - ar mjög hagstæðir. Einnig óskast skipstjórar, sem gætu gerzt meðeig- endur í þessum bátum. SKIPA. SALA _____0G____ SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU 5 Simi 13339. — Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. — Iðnaðarhúsnædi það að Sætúni 8, sem undanfarin ár hefur verið notað fyrir Kaffibrennslu O. Johnson & Kaaber hf., verður til leigu fyrir hrein- legan iðnað, eftir nokkurn veginn tvo mán uði. Gólfflöíur er samtals um 360 ferm., auk tveggja herbergja íbúðar, með að- gangi að eldhúsi. íbúðin leigist ekki sér- staklega. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofum okkar. O. Johnson & Kaaber Sími 24000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.