Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRUAR 1967. 3 Ályktanir framhalds- aukafundar SH Nýjasta byggingin í Landakotsspítala er tengd við „Nýja spít- alann“, sem einu sinni var kallaður, en er nú orðinn eldri hlut- inn af sjúkrahúsinu. Þar sem þessar álmur sipítalans koma sam- an er turn, eins og sést á myndinni, og þar hefur nú verið opnað nýtt og glæsilegt anddyri fyrir allt sjúkrahúsið og inn- keyrsla gerð upp að dyrunum frá Túngötunni. Frumvarp um samþykkt Ríkisreiknings 1965 — og tll fjáraukalaga FRAMHALD S AUK AFUNDUR Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna, sem haldinn var í fyrradag að Hótel Sögu, gerði eftirfarandi ályktanir: „Almennur aukafundur S.H., (haldinn 7..febrúar 1967, telur að ískyggilegar horfur séu nú í mál- efnum frystiiðnaðarins í landinu, og bendir á þá staðreynd, að þótt komið sé fram í febrúanmánuð, Ihefir enn ekki tekizt að ná neinum samningum um við'hlít- andi rekstrargrundvöll fyrir frystihúsin. Samkvæmt ýtarlegum athug- nnum. sem fram hafa farið á rekstrarstöðu frystihúsanna, ligg ur fyrir, að rekstrarkostnaður þeirra hlýtur að verða að minnsta kosti 2%% hærri, miðað við framleiðsluverðmæti á árinu 1967, en hann var á árinu 1966, ög er þá reiknað með algjörri stöðvun verðlags allt árið 1967. Kostnaðarauki af þessum á- stæðum mun nema 40—50 millj. AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi var haldinn þriðjudaginn 7. þ.m. í Sjá'fstæðishúsinu í Kópavosi. Formaður Fulltrúaráðsins, Guð- mundur Gísiason setti fundinn, en fundarstjóri var .kjörinn Ólaf- ur St. Sigurðsson og fundarritari Ásmundur Guðmundsson. Axel Jónsson Guðmundur Gíslason flutti skýrslu stjórnarinnar og kom þar jfram að unnið hafði verið á vegum Ful]tniaráðsins mikið starf og þá alveg sérstaklega við undirbúning og framkvæmd bæj arstjórnarkosninganna á S.L vori En eins og kunnugt er vann Sjálf kr. fyrir frystiiðnaðinn sem heild. I>á liggur fyrir, að miðað við það verðlag á útfluttum frystum bolfiskaafurðum, sem vitað var um við síðastliðin ára- mót, hefir markaðsverð þeirra þegar lækkað um 11,8% frá því' meðaltalsverði, sem var á árinu 1966. Þessi verðlækkun nemur 160—170 millj. kr. á ári fyrir frystiiðnaðinn. Auk þessara stað- reynda liggja svo fyrir fréttir um útlit á ýmsum þýðingar- mestu mörkuðum érlendis, sem benda til þess, að verðlag muni enn fara lækkandi. Hér er því um mjög alvarlegt vandamál að ræða, sem þjóðin með engu móti fær vikið sér undan að horfast í augu við, svo þýðingarmikil atvinnugrein sem frystiiðnaðurinn er fyrir þjóðar- búið, en vandamál þau, sem hér er við að eiga, eru ek'ki bundin við eigendur hraðfrystihúsanna, stæðisflokkurinn í Kópavogi mik inn siSu-r, var eini flokkurinn, sem hækkaði hhrtfallstölu sína í bænum og bætti við sig 50% atkvæða miðað við sveitarstjórn- arkosningarnar 1962 og er nú stærsti stjórnmálaflokkurinn í KópavogL Var formanni og stjórn Full- trúaráðsins þökkuð árangursrík störf á jiðnu starfsári. Stjórn Fulltrúaráðsins skipa nú Axel Jónsson, formaður, Ólaf ur St. Sigurðsson, varaformaður, Kjartan Jóhannsson, ritari, Gott- freð Árnason, gjaldkeri og Sig- ríður Gísladóttir, meðstjórnandi. í Kjördæmisráði voru kosnir þeir Jósafat J. Líndal, Kristinn G. Wium, Ólafur St. Sigurðsson, Gottfreð Árnason og Kjartan J. Jóhannsson. Að loknum aðalfundarstörfum voru umræður um bæjarmá1 KópavoKs og þjóðmál. Framsögu menn voru Axel Jónsson, alþm. og Pétur Benediktsson, banka- stjóri. Var þetta í fyrsta sinni, sem Pétur Benediktsson mætti á fundi hjá Sjálfstæðismönnum í Kópavogi og var hann ákaft hyjltur af fundarmönnum. Miklar umræður urðu á fund- inum og tóku margir til máls og kom fram hjá ræðumönnum mik- ill áhugi fyrir því að gera hlut Sjálfstæðisflökksins í Reykjanes kjördæmi sem glæsUegastan í AI þingiskosningunum í vor. LAGT hefur verið fram á AI- þingi frv. um samþykkt á ríkis- reikningi fyrir árið 1965. Tekjur ríkissjóðs á því ári voru áætlað- ar um 3,5 mhljarðar, en reynd- ust skv. reikningum 4,2 milljarð ar. Samtímis frv. var Iagður fram ríkisreikningur fyrir árið 1965. Frv. um sölu eyði- jarðar í Snæ- fjallahreppi MATTHfAS Bjarnason hefur lagt fram á Alþingi frv. um heimild til ríkisstjórnarinnar að selja eyðijörðina Skarð í Snæfjalla- hreppi í Norður-ísafjarðarsýslu til Engilberts Ingvarssonar, bónda á Tyrðilmýri, fyrir það verð er um semst eða verður á- kveðið samkvæmt mati dóm- kvaddra manna. í greinargerð frv. segir að jörð in Skarð hafi verið í eyði í fjöldamörg ár. Þar séu hins veg- ar góðir sauðfjárhagar sem jörð in Tyrðilmýri geti hagnýtt, þar sem allt land þeirrar jarðar verði fullræktað innan fárra ára. Jafnframt var lagt fyrir Al- þingi í gær frv. til fjáraukalaga og er þar lagí ti] að til viðbótar þeim gjöldum, sem veitt voru á fjárlögum árið 1965, verði veitt- ar um 977 millj. til þeirra sjaida. sem tiltekin eru í frv. Umræðufundur um sjávar- útvegsmál STÚDENTAFÉLAG Háskólans efnir til almenns umræðufundar um sjávarútvegsmál í kvö'd að Hótel Borg og hefst fundurinn kl. 21:00. Frummælendur eru Guðmund ur Jörundsson, útgerðarmaður og Jón Ármann Héðinsson, viðskipta fræðingur. Að ræðum framsögu- manna loknum mun Árni Bene- diktsson, forstjóri Kirkjusands h.f. í Ólafsvík, tala að beiðni Stúdentafélagsins. Annars eru umræður frjálsar. Og er öjlum heimill aðgangur. SiAKSTtlWI! „Fagna mjög boði“ kommúnista! Framsóknarforingjarnir hafa sjaldnast litið á utanríkis- og öryggismál íslenzku þjóðarinnat út frá þjóðarhag, heldur fyrst og fremst frá stundarhagsmun- um flokks þeirra. Þetta kemur glögglega fram í því, að ungir Framsóknarmenn hafa nú lotið svo lágt að taka upp viðræður við kommúnista um brottför varnarliðsins og Atlantshafs- bandalagið og skýrir Framsókn- armálgagnið frá því, að Fram- sóknarmenn hafi „FAGNAÐ MJÖG BOÐI“ kommúnista um sameiginlegan fund um þetta málefni. Frá upphafi hefur mönnum verið ljóst, að áhugi kommún- ist á brottflutningi varnarliðs- ins er ekki sprottinn af löngun til þess að vernda hagsmuni Is- lands heldur vegna hags- muna Sovétríkjanna. Lengi framan af höfðu lýðræðisflokk- arnir þrír fulla samstöðu um utanríkismálin, en þegar Fram- sókn þótti henta breytti hún um stefnu, og hefur nú niðurlæging hennar í þessum málum náð há- marki, þegar hún býst til við- ræðna við kommúnista, fulltrúa og talsmenn erlends stórveldis, um öryggismál íslenzku þjóðar- innar. Göbbelskar aðferðir Þórarni Þórarinssyni virðist einkar tamt að nota Göbbelskar aðferðir í málflutningi sínum. Hann viðhefur hinar frægu starfsaðferðir áróðursstjóra Hitl- ers að endurtaka ósannindin nógu oft í von um að einhverjir freistist til þess að trúa þeim. Hann heldur því fram, að kaupmáttur tímakaups í dag- vinnu hafi ekki aukizt heldur í sumum tilfellum minnkað síð- an 1959, þrátt fyrir miklu meiri þjóðartekjur nú en þá. Þetta er rangt og hefði alþingismannin- um verið vorkunarlaust að afla sér réttra upplýsinga um þetta atriði. í skýrslu Efnahagsstofn- unarinnar til Hagráðs í ágúst s.1. var gefið yfirlit um þróun kaup- máttarins frá 1960 til 1. júni 1966. Þar kemur fram, að kaup- máttur tímakaups verkamanna jókst á þeim tíma um 12,9% samkv. vísitölu neyzluvöruverð- lags, en um 22,4% samkv. vísi- tölu framfærslukostnaðar. Meiri hluti þess mismunar stafar af breytingum skatta og fjölskyldu bóta, sem voru að koma fram í vísitölu framfærslukostnaðar fram eftir árinu 1961. Sé hins vegar miðað við árið 1959 eins og tillögumaður gerir er helzti munurinn á því ári og 1960 sá, að ofangreindur mismunur vísi- tölu talnanna er mun meiri þannig, að kaupmátturinn jókst til 1. okt. sl. um 5,3% á mælikvarða neyzluvöruverðlags en um 22,3% á mælikvarða fram færslukostnaðar en augljóslega verður að miða við vísitölu framfærslukostnaðar í þessum efnum vegna hinna miklu kjara- bóta, sem fram komu vegna breytinga á sköttum og fjöl- skyldubótum. Staðreyndin er því þessi. Frá árinu 1959 til 1. okt s.l. jókst kaupmáttur tímakaups verkamanna um 22,3%. Þórar- inn Þórarinsson segir að hann hafi minnkað. Það er rangt. Miðað við 100 1959 var kaupmáttur tímakaups dagvinnu í störfum sem eru í sama taxta 166,4 1. marz 1965 en samvegnir taxtar, það er kaupmáttur meðalkaups dag-, eftir- og næt- urvinnu 166,2. Sé hinsvegar miðað við störf sem hafa færst milli taxta er kaupmáttur tíma- kaups í dagvinnu 175,8 á þess- um tíma en samvegnir taxtar 175,6. Af þessu kemur glögglega fram, að kaupmáttur tímakaups i dagvinnu hefur hækkað svo til nákvæmlega jafnmikið og samvegnir taxtar. Skoðið það nýjasta i húsgagnagerð... í verzlun vorri aÖ Laugavegi 103. Höfum á boÖstólum margar gerðir af húsgögnum, innlend og erlend. Seljum Verzlunin VALBJORK ennfremur málverk og fallega muni til heimilisins. Laugavegi 103, Simi 16414 Framhald á bls. 5. Axel Jónsson formaður Fulltrúaráðsins í Kópav.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.