Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRUAR 1$07. Teppahreinsun — teppalagnir. Teppahreinsunln Bolholti 6. Sími 35607, 36783 og 21534. Bílabónun — Bílabónun. Þrífum og bónum bifreið- ar. Fljót og vönduð vinna. Pöntunum veitt móttaka í síma 31458. Bónver Alf- heimum 33. Sauðatað — Hrossatað Skarni Heimkeyrt og borið I garða ef óskað er. Sími 36870. Háseta Háseta vantar á netabát sem rær frá Rifi í vetur. Upplýsingar í síma 15626 eða 40548 eftir klukkan 7 á kvöldin. Kæliborð allt að 3% meter að lengd fyrir kjörbúð óskast til kaups. Tilb. sendist Mbl. merkt: „8769“ Geymsla til leigu 9 ferm. geymsla upphituð og vel loftræst til leigu í Austurborginni. Uppl. í sima 36627 e.h. Keflavík Tapast hefur Alpina karl- mannsúr í grennd við höfn ina. Finnandi hringi í sima 1827. fbúð 3ja herbergja íbúð til leigu í Laugarási. Aðeins fyrir barnlaus hjón. Tilb. sendist Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „8987“ Stúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. UppL í síma 32585. KleppsboH Get tekið böm til gæzlu sími 37878 eftir hádegi í dag. Keflvíkingar Amerísk einlit handklæði 3 stærðir. Esta og Taucher sokkar tízkulitir. Hrannarbúðirnar Hafnargötu 56 Sími 2585. Keflvíkingar Sængurgjafir í úrvali. Ný sending peysur. Nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Hrannarbúðimar Hafnargötu 56 Sími 2585. Ný sending Handklæði í úrvali, barna- föt, leikföng, smávara. Hrannarbúðin Skipholti 70. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði óskast í dag eða fyrir 15. þ.m. Upplýsingar í síma 24554 kl. 11-15. Nýjung H0ie krepp rúmfatnaður sem ekki þarf að strauja. Þrír litir, gult, blátt og grænt. Merkjum ef óskað er. Húllsaumastofan Sval- barði 3 sími 51075. Þær skemmta í Glaumbæ TVÍBURARNIR Carmen & Cora Montoya frá Filipseyjum eru nú staddar hér, í heimsókn hjá vinafólki sínu, en munu jafn- framt koma fram í Glaumbae nokkur skifti. Þær systur eru aðeins 19 ára gamlar, en þrátt fyrir það, eru þær búnar að syngja og skemmta í mörg ár, og komu þær fyrst fram opin- berlega sem sjálfstæður skemmtikraftur er þær voru 7 ára, — en frá því hafa þær ferðast um víða veröld og skemmt gestum ýmsra næturklúbba, m.a. Pearl Harbour — Hong Kong — Portusal — Afríku — Ástralíu — en 1964 komu þær til London og hafa skemmí þar og annars staðar í Englandi síðan, nú síðast á Astor Club Georgian Club og Playboy klúbbnum nýja í London. Þegar þær fara héðan fara þær tij Spánar en þar eru þær búnar að ráða sig í 3 mánuði, þær koma fram í Glaumbæ í fyrsta skipti í kvöld á árshátíð félags Húsasmíða- nema. Happdrœtti Dregið hefur verið i happ- drætti „Hjálparsjóðs Æskufólks“ Þessi númer hlutu vinning: 1 51 110 120 364 367 499 560 568 589 634 651 675 676 709 863 881 899 952 1106 112,1 1138 1159 1299 1300 1317 1336 1547 1600 1636 1650 1707 1746 1819 1837 1937 2277 2376 2416 2539 2696 2747 2936 3038 3075 3152 3173 3271 3465 3521 3586 3639 3700 3749 3801 3805 3960 3961 4011 4026 4068 4319 4518 4622 4772 4776 4779 5001 5018 5066 5069 5164 5250 5415 5442 5495 5500 5501 5592 5659 5836 6225 6239 6361 6365 6367 6387 6398 6462 6556 6922 7037 7045 7115 7336 7507 7511 7546 75 83 7626 7783 7786 8128 8347 8357 9003 9145 9244 9267 9315 9317 9360 9438 9470 9548 9580 9639 9647 9692 9705 9707 9721 11094 11467 11706 11760 12005 12364 12380 12745 12995 12997 13846 13915 14037 14039 14258 14264 14370 14446 14854 15056 15151 15407 15491 15556 15590 167011 15939 15946 16162 16292 16346 16867 17055 17324 17453 17457 17463 17731 17746 18086 18118 18453 18570 18760 18773 18821 18878 18889 19066 19526 19805 20030 20088 20199 20269 20356 20493 20502 20681 20876 20912 21019 21663 ITangrlmnr Pftui Freisting þung, ef þig fellur á, forðastu einn að vera þá, guðhræddra selskap girnstu mest, gefa þeir jafnan ráðin bezt. Huggun er manni mönnum að, miskunn Guðs hefur svo tilskikkað. 2. sélmur 10. vers. Guðbrandur Þorláksson AL.MANAK hins ísL þjóð- vinafélags birti árið 1914 grein um sr. Hallgrím Péturs son eftir Jón Þorkelsson. Þar Jón Vídalín segir m.a.: Siðaskiptaverkið hér á landi er í rauninni ekki fullkomnað fyrri en á önd- verðri 18. öld. Og það verk er, fremur öllum öðrum, þremur mönnum að þakka: Guðbrandi biskupi Þorláks- syni, síra Hallgrími Péturs- syni og Jóni biskupi Vídalín. Þeir eru eiginlegu reformat- ores hér á landi. Þeir eru kirkjufeður vorir“. Um Hall- grím segir J.Þ. ennfremur: „Aldrei hefir nokkur maður verið fyrir ofan mold á þessu landi, er náð hafi eins til huga og hjartna allra landsmanna jafnt sem Hallgrímur Péturs- son. Þeir eru ekki margir á landi hér, sem eiga honum ekki eitthvað að þakka. sá ungi heilræði og lífsspeki, sá voldugi og yfirlætismikli var- ygðarorð, sá vesæli og von- lausi huggun . . . .“ ÉG er vinviöurlnn, þér ernð grein- arnar, sá sem er 1 mér og ég f honum, hann her mikinn ávöxt, því án min getið þér aUs ekkert Bjort (Jóh. 15,5). f dag er fimmtudagur 9. febrúar og er það 40. dagur ársins 1907. Kft.ir lifa 325 dagar. Nýtt tungl. Gðu- tungl. Árdegisháflseði kL 4:25. Síð- degisháflæði kl. 16:4«. son sími 1567, 8/2—9/2 Kjartan Ólafsson sími 1700. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 10. 'febrúar er Jósef Ólafsson sími 51820. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá Upplýsingar um Iæknaþjón- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sóiarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikúna 4. febrúar — 11. febrúar er í Apóteki Austur- bæjar og Garðs ApótekL Næturlæknir í Keflavík 3/2 Kjartan Ólafsson sími 1700. 4/2 tii 5/2 Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 6/2—7/2 Guðjón Klemenz- kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeira cr gefa vllja blóð í Blóðbankann, sem bér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9--11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasfml Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 I.O.O.F. 5 = 148298^ = 9. Fl. I.O.O.F. 11 = 148298^ = 9. 0. A Miklubraut „Hvort viltu heldur vera ánægt svín eða óánægður Sókrates?" Þar sem fyr var kölluð Kringlumýri (kartöflurnar úðaði ég hér) sit ég nú oR yrki undir stýri (eigi beittu fornmenn Landróver). í Iandi þar sem heyrðist hljóð í rokkum og húslestrarnir skópu sálarfrið horfir dájeitt fólk sem býr í blokkum í barnaskap á Iitlaust sjónvarpið. Hvort mun efla ítroðslan og grinið andans flug um viðan sagnaheim? Hvað finnst þér um Sókrates og svínið? (sumir vita litil skil á þeim) Úlfur Ragnarsson. 21700 21888 2194« 2195« 22086 22472 22478 22672 22695 22691 22896 23026 23483 23550 23962 (Birt án ábyrgðar). Vinninga sé vitjað til Magnús- ar Sigurðssonar, skólastjóra, Hlíðaskóla fyrir apríl-lok. VÍSGKORN Þótt mig angri kul nm kinn og klaki í hverju spori, alitaf leitar andi minn eftir sól og vori. Páll Böðvar Stefánsson. Hlutavelta á Ránargrund ÞESSIR krakkar, sem allir eru í Barnaskóia Garðahrepps héldu á dögunum hiutaveltu til ágóða fyrir litla drenginn hjartveika. Þeir fengu góðar undirtektir kaupmanna bæði i Garðahreppi, Hafnar- firði og í Reykjavík. Hiutaveltan var haldin á Ránargrund 5. Krakkarnir heita: Jónína 11 ára, Hrefna 8 ára, Sigríður 12 ára, Loftur Atli 8 ára, Dóra 10 ára og Þródís 10 ára. Við eigum enn eftir að birta nokkrar myndir af krökkum, sem safnað hafa til Hnífsdalssöfnunar og litla drengsins, en þessum söfnunum fer brátt að ljúka. sá NÆST bezti Stúdentinn: „Það er ekki sérstakur inngangur I herbengið". Húsráðandinn: „Það kemur allt undir því, við hvað þér eigið með sérstökum inngangi. Síðasti leigjandinn kom t.d. oft inn um glu8gana“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.