Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1967. t Minning: Xenía Jessen Faðir minn, Emil J. Jónsson, andaðist á Landspítalanum 8. íebniar. Edda Fmilsdóttir og aðrir vandamenn. t Maðurinn minn, faðir okkar, tegndafaðir og afi, Ágúst Jóhannes Pétursson andaðist i Landsspítalanuim aðfaranótt 8. þ.m. Sigríður María Sigurðard., börn, tengdabörn og barnaböm. t Hjartkær mó'ðir okkar, tengdamóðir og amrna, Jónína Ragnhildur Jónsdóttir, Hrísateig 30, l'ézt af slysförum á Lands- sfátalanum þriðjudaginn 7. febrúar. Fyrir hönd vandamanna. Svanhvít Skúladóttir. t Eiginmaður minn og faðir; Þorsteinn Kristinsson, Kirkjuvogi, Höfnum, andaðist á sjúkrahiúsi Kefla- víkur 8. þ. m. Erlendína Magnúsdóttir og börn. f DAG verður til moldar borin frú Xenia Jessen, ekkja M. E. Jessen fyrrv. skólastjóra Vél- skólans. Ekki eru nema fáir mánuðir síðan frú Jessen fylgdi manni sínum til grafar og nú er hún sjiálf horfin okkur sjónum. Þær eru áreiðanlega margar eiginkonurnar sem vinna þjóð- inni mikið og óeigingjarnt starf lítt áberandi, svo að segja á bak við tjöldin. Ekki á það hvað sízt við um eiginkonur opin- berra starfsmanna, sem taka virkan þátt í mótun þjóðfélags- ins á" framfarabraut, en svo var lífsstarfi Jessens skólastjóra háttað, eins og rifjaðist upp við lát hans, að hann setti sinn svip t Útför eiginmanns míns, Guðlaugs Guðmundssonar, Álfheimum 26, fer fram frá Fossvogskirkju föstud. 10. febrúar kl. 1,30. Sigríður borsteinsdóttir. t Útför föður míns, tengdaföð- ur og afa, Markúsar Þórðarsonar, Grímsfjósum, Stokkseyri, fer fram frá Stokkseyrar- kirkju laugardaginn 11. þ.m. og hefst með húskve’ðju að heimili hins látna kl. 1.30. Andrés Markússon, Jónína Kristjánsdóttir, Halldór Andrésson. á eina framhalds-tækniskóla landsins (sem þá var) frá upp- hafi og um 40 ára skeið. Frú Jessen var manni sínum mikil stoð og stytta. Hún bjó honum fagurt og gott heimili og studdi hann á margvíslegan hátt í þessu vandasama starfi. Ég minnist þess við afihjúp- un brjóstlíkans af skólastjóran- um þegar hann kvaddi skólann, að frú Jessen reis úr sæti og þakkaði samstarflsmönnum og nemendum hans eldri sem yngri fyrir hlýhug á undanförnum ára tugum. Hún lét þá svo um mselt að henni þætti ekki síður vænt um vélstjórana heldur en ma-nni hennar og teldi sig eiga í þeim nokkurn þátt. Orð sín mælti frú Jessen fram á sinn hógværa og hugljúfa hátt, sem hen.ni var svo tamur að aúðsætt var að hugur fylgdi máli. Aflvik þetta hafði á mig mjög minnisstæð áhrif. Frú Jessen var sérstaklega að- laðandi og traustvekjandi per- sónuleíki, sem ég held að öllum hafi þótt vænt um er kynntust og mun ég ævinlega minnast hennar með þakklæti og virð- ingu. Nú eru þau bæði horfin þessi heiðurshjón, en minning þeírra lifir. Við hjónin færum dót'ur þeirra og öðrum aðstandendum samúðarkveðj'ur. Gunnar Bjarnason skólastjóri Vélskóla fslands. t Eiginmaður minn, faðir okkar og stjúpi minn, Jón E. Sigurðsson, forstjóri frá Akureyri, lézt í Landspítalanrum 8. febrúar. Laufey Pálsdóttir, Sólveig Björg Jonsdóttir, VaJdimar Jónsson, Eyvindur Sigurðsson, Steingrimur J. Þorsteinsson. t Þórunn Sæmundsdóttir frá Nikulásarhúsum verður jarðsungin fná Foss- vogskirkju föstudaginn 10. þ. m. kl. 10,30 f. h. Athöfninni í kirkj'unni verður útvarpað. B’óm vinsamlegast afbökkuð. Frímano fsleifsson, Marta Signrðardóttir, Torfhildur Sigurðardóttir, Óskar Friðbjörnsson. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðrún Sigríður Einarsdóttir, verður jarðsungin föstudag- inn 10. feörúar kl. 1,30 e. h. frá Aðventistakirkjunni. — Blóm vi 3amlega aflbeðin en þeim, sem vildu minnast hinn ar látnu er bent á systrafé- lagið Alfa. Símon Konráðsson, Jón Ko; ráðsson, Nikólína Konráðsdóttir, Concordia K. Nielsen, María Konráðsdóttir, Stella Konráðsdóttir, Ágúst Konráðsson, Elinberg Konráðsson, Tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Innflegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og útför móður okkar og tengda- móður, Guðrúnar Andrésdóttur. Börn og tengdabörn. t Hugbeilar þakkir til alíra þeirra er auðsýndu hjálp og samú’ð við andlát og útför, Þorsteins Jósepssonar, blaðamanns. Sérstakar þakkir viljum við færa prófessor Snorra Hallgrfmssyni og öðrum læknum og starfsliði Lands- spítalans. Edith Jósepsson. Ásta Þorsteinsdóttir, Ásta Jósepsdóttir. t Þökkum hjartan'lega auð- sýnda samúð og vinanhiug við fráfall og útför móður okkar, Þóru Júlíusdóttur Björnsson. Sérstaklega viljtim við þakka læknum, hjúkrunar- konum og starfsstúlkum Só4- vangs í Hafnarfirði frábæí-a hjúkrun og umönnun og vis-t- fólkinu margháttaða vinsemd og hlýhug er það auðsýndi henni. Systkinin. Jón G. Mognusson — Minningnrorð f D A G er lagður til hinztu hví.ldar í Fossvogskirkjugarði Jón G. Magnússon, Hjarðarhaga 62. Hann var fæddur í Vestmanna eyjum 9. ágúst 1923. Hraus.tur og stæltur var Jón á sinum ungl- ings- og uppvaxtarárum í Eyj- um, haí'ði mikinn áhuga á íþrótt- um og vann fullur kapps að hverju sem var. í Vestmannaeyjum kynntist bann eftirlifand? eiginkonu sinni Helgu Einarsdót+ur kenn- ara, ættaðri frá Akureyri. Lífið virtist blasa við þeim báðum, en snögglega syrti að. Jón tók berklaveiki, fór á Vífflstaðahæli og var sÆumfley tt á hælinu 9Vi ár, en áður en hann útskrifaðist þaðan, hafði ann-ar sjúkdómur gert vart við sig, liðagigt, er smám saman lamaði og fjötraði hans líkamlegu krafta, svo segja má að hann hafi yfir 26 ár átt við vanheilsu að strfða en seint eða aldrei lét hans andlega þrek undan. Jón var sérstaklega vel gerð- ur maður, tryggur og traustur, vel gefinn og sérstaklega athug- ull, opin augu fyrir hvers kon- ar náttúrufyrirbrigðum, ég held að hann hafli t.d. þekkt alLa ís- lenzka fugla, hann var hinn fræðandi leiðsögumaður og vakti einatt eftirtekt samferðafóliksins á þvi/s.em fyrir augun bar. Ör- uggari bilstjóra var ekki hægt að kijósa sér, og vil ég þakka þér, Nonni minn, allar s’kemmtilegu ferðirnar, lengri og skemmri, er við áttum saman. Þrátt fyrir hinar erfiðu hliðar í lífi Jóns átti hann þó ljósar stundir Hka, sérstaklega er þau Helga og Jón eignuðust dóttuir, er ber fuWt nafln föðurömmu sinnar, Kristín Björg, og er hún nú 8 ára og var hún sólargeisl- inn hans pabba síns, eins og s>já má er hann sag'ði til heranar: Hefir st jórn á góðu geði, gullið yndis fagra mær. Eins og rós í blóma-beði berðu af mín liljan kær. Um dugnað, vfljafestu og fórn- fýsi Helgu ætla ég ekki að ræða, það þekkja allir kunnug- ir. f góðum hðpi var Jón hrók- ur alls fagnaðar enda spaugsam- ur vel. Taflmaður var Jón góð- uir, eiras giöggur bridge-maður. Umgengni við börn var honum einkar huglerkið, og aldrei var hægt að merkja annað en hann fylgdist með afl l'ífi og sál þá hann lék við þau. að því gekk hann aldrei með hálfum huga, frekar en öðru. Nú ert þú 1aus við alla fjötra Nonni minn. Fyrir hönd tengdia- t Þökkum auðsýnda samúð og Huttekningu við fráfall og jarðarför föður teragdaföður og afa, okkar, Halldórs Teitsssonar. Börn, tengdabörn og barnaböm. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýncia samúð við andlát og útför, Sigurjóns Einarssonar, Eskifirðl. Aðstandcndur. fól'ks og vina að norðan, kveð ég þig. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Guð blessi konu þ;na og dóttur. Á. E. t F. 9. ágúst 1923. D. 31. jan. 1967. ÞRIÐJUDAGINN 31. jan. sk andaðist að heimili sínu, Hjarð- arhaga 62, Rvík. Jón G. Magnús- son, 44 ára að aldri. Foreldrar Jóns voru þau Magnús Tómas- son frá Vestmannaeyjum og Kristín Björg Jónsdóttir, ættuð frá Vattarnesi. Ég kynntist Jóni árið 1047, er vi'ð unnum saman við síldar- verksmiðju norður við Eyja- fjörð. Brátt tókst með okkur vinátta, sem ætíð hélzt á með- an hann lifði og engan skugga bar á. Jón var sterkur persónuleiki, eins var hann lákamlega sterkur og man ég vel hve léttilega hann fór með síldarmjöis.sekki, er stúa þurfti þeim og dáðist af því, mest vegna þess, að hann virtist .ekki Hka.mlega sterkur, en það var hann svo um munaði, og kom það bezt fram í veikindum hans. Um haustið 1947 dundi svo ó- igæfan yfir, er hann varð að fara á heilsuhælið a'ð Vífilsstöðum, vegna berkiaveiki. Þar var hann sjúkUngur í 8 ár. f júní árið 1955 fór hann í aðgerð norður á Akureyri, og síðan aftur sama ár. Læknaðist hann af þeirri veiki, en varð þó aldrei samur síðan. Um það Ieytí er hann var að útskrifast af hælinu, fór að bera á liðagigt, sem fór svo illa með hann, að hry.ggilegt var að sjá hvemig hann var leikinn al henni, en bá kom bezt í Ijós, hversu sterkur hann var, aldrei var gefizt upp, þótt oft mér finradis>t hann ekki komast ferða sinna. Aldrei var kvartað bversu illa, sem honum leið, og alltaf var hann með spaugsyrði á vör. Jón kvæntist eftirlifandi kontt sinni 6. sept. 1958, en þau voru trúlofuð i allmörg ár áður. — Reyndist hún honum hinn bezti förunautur og oft var þó erfitt, einkum þau ár, er bann dvaldi á hælinu. f desemiber 1958 eign- uðust þau dóttur, Kristínu Björgu, bráðefnilega stúlku, og var bún mjög hænd að honum alla flíð, og er sorg hennar að vonum mikil yfir föðurmissin- um. Barngóður var Jón, og m.innisi: ég þess er hann var að koma á sunnud'öt?uim og fiá son minn ung an, til að fara með hann i göngu ferðir, og alla tíð síðan voru þeii vinir. Nú ertu horfinn sjónurm, en trúin á það, a!ð nú sértu laus við allar þínar kvalir. huggia og styrkja. Að lokum bið ég góðan guð að blessa og styrkja konu b»na og dóttur, í harmi þeirra, vitandi það að nú muni þér líða vel. Nonni minn. Þakka þér fvrlr tryggð þína ”ið mig og fjöi- skvldu mína alla tíð. Guð blessi big. St. B. Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.