Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1967. 17 Húsbyggfendur — Verktakar ^ausnarIeg gjöff Tökum að okkur sprengingar í húsgrunnum og hol- ræsum í tíma- eða ákvæðisvinnu. Einnig allt múr- brot. Samon Símonarson Vélaleiga — Sími 33544. AfgreiSslustarf Ungur maður óskast til almennra afgreiðslu- og sölustarfa í verzlun hér í borg, sem verzlar með ljósmyndavörur. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 13. þ.m. merkt: „Drífandi — 8988“. Sauðárkróki, 3. febrúar: •— HINN 8. janúar sl. barst slysa- varnadeildinni „Skagfirðinga- sveit“ myndarleg peningagjöf frá erfingjum Gísla heitins Gísla sonar frá Lágmúla, að uophæð kr. 26.217,76 — Gjöfin er til minn ingar um foreldra Gísla heitins, hjónin Gísla Jónsson og Þóru Jó hannsdóttur frá Lágmúla á Skaga. Forgöngu um, að erfðaféð rynni til „Skagfirðingasveitar**. hafði frú Guðrún Sveinsdóttir, Öldugötu 17, Reykjavík. Stjórn slysavarnadeildarinnar þakkar þessa höfðinglegu gjöf og þann hlýhug, sem á bak við hana felst. — jón. Röskur sendisveinn óskast strax. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F. Kleppsvegi 33. Vélstjóra og háseta vanta’r á góðan netabát sem leggur upp á Suður- nesjum. Skipstjórinn er alþekktur aflamaður. Upplýsingar í síma 34735. GARÐAR GÍSLASON HF. 11500 BYGGINGAVÖRUR Hlúrhúðunarnet Rappnet og lykkjur 1 Vi t o n n a. HVERFISGATA 4-6 o IJnglingameistaramót * Islands í eftirtöldum skíðagreinum verður haldið í Reykja- vík dagana 11. og 12. marz. Verður keppt í stór- svigi og göngu fyrri daginn, en svigi og stökki þann seinni. Keppt verður 1 eftirtöldum aldursflokkum og greinum. 7,5 km. ganga pilta 14—16 ára Skíðastökk pilta 14—16 ára Norræn tvíkeppni pilta 14—16 ára Svig pilta 13—14 og 15—16 ára Stórsvig pilta 13—14 og 15—16 ára Alpatvíkeppni pilta 13—14 og 15—16 ára Svig stúlkna 13—15 ára Stórsvig stúlkna 13—15 ára Alpatvíkeppni stúlkna 13—15 ára S.K.R.R. VAÐSTfGVÉL •» SKOHÚSIÐ Hverfisgötu 82 — Sími 11-7-88 Bankastraeti — Sími 2-21-35. m Nú er rétti tfminn til þess að ákveða friið — Kynnið yður þvf þau einstæðu kostakjör, sem nú eru boðin í fyrsta sinn. Ferðamannabílar,sem 4 farþegar fylgja, eru fluttir farm- gjaldsfrítt — frá Reykjavík til hverrar þeirrar hafnar ( Evrópu, sem skip félagsins sigla reglubundið til — og heim aftur, Þeir sem taka bílinn með eiga valið — geta búið í eigin tjaldi, á ódýrum gististöðum, eða lúxus hótelum. Stöðugt færist ( aukana, að fjölskyldur og vinir ferðisl saman ( eigin bíl, hvort sem leiðin liggur til fagurra héraða, blómlegra dala, um háa fjallvegi eða til bað- stranda suðrænna landa. Takið því bíl yðar með ( fríið til útlanda og njótið þess að aka t.d. niður til stranda Miðjarðarhafsins, yfir Alp- ana, um Rínarhéruðin, sænsku dalina, norsku firðina, og hin friðsælu héruð Danmerkur og annarra Evrópulanda. Ferðist ódýrt- ferðist saman - takið bílinn með í fríið FERÐIST MEÐ EIMSKIP simi 21460

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.