Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1067. 27 Kosygin í London: Stöðvun loftárása skilyrði fyrir frið í Vietnam Fjorutíu ára afmæl- ishátíð Heimdallar London, 8. febrúar (NTB). BORGARSTJÓRINN í London, sir Robert Bellinsrer, hafði í dag móttöku fyrir Alexei Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkjanna og fylgdarlið hans, en forsætis- ráðherrann er i opinberri heim- sókn í Bretlandi. Meðal annarra gesta voru Harold Wilson, for- sætisráðherra, og Georgre Brown, utanríkisráðherra. í veizlu þessari flutti Kosysrin ræðu þar sem hann gagnrýndi harðleera stefnu Bandarikjanna varðandi Vietnam og’ endur- vakningu nasisamans í Vestur- Þýzkalandi. Víetnam-málið hefur oft borið á góma í viðræðum þeirra Kos- ygins og Wilsons undanfarna daga, en ekkert verið látið uppi um árangur. Telja fréttarítarar að mikill skoðanamunur ríki milli forsætisráð'herranna um leiðir til lausnar vandamálsins, og sýnir ræða Kosygins í dag að svo er. Segir Reuter- fréttastof- an að þeir Wilson og Brown hafi setið skammt frá Kosygin, er hann flutti ræðuna, og verið þungbúnir á svip. Kosygin sagði f ræðunni að Sovétríkin styddu skilyrðislaust kröfu Norður-Víetnam um stöðv un loftárása Bandaríkjamanna F'Tsta loðnan til Eyia 1 GÆRMORGUN kom Kristján Valgeir inn til Vestmannaeyja með fyrstu loðnuna, sem hann hafði fengið út af Ingólfshöfða. Voru það 2500 tunnur. í fyrra kom loðnan á mið Eyjabáta 6. febrúar. Eins og venjulega hafði loðnu orðið vart út af Hornafirði áður og færist hún ausbur með land- inu. Trygginí*askólinn settur í da^ TRYGGINGASKÓLINN verður settur í dag kl. 17,30 í Átthaga- salnum á Hótel Sögu. Formaður skólanefndar, Jón Rafn Guð- mundsson, setur skólann. Kenn- arar á næsta kennslumisseri, þeir Kr. Guðmundur Guðmunds- son, Egill Gestsson og Þorsteinn Egilsson, gera nokkra grein fyr- ir kennslutilhögun og Benedikt Sigurjónsson, hæstaréttardómari, flytur erindi um vátryggingar. - VETRARRIKI Framhald af bls. 1 þess að vatnið fraus, áður en það gat náð að renna burt. í New York var 14 stiga frost f morgun og skólum var þar lok- að annan daginn í röð. Þúsundir manna, sem ekki gátu komizt til heimila sinna í útborgunum, dvöldu í nótt í gistihúsum borg- arinnar, sem voru yfirfull. áður en hugsanlegar friðarvið- ræður geti hafizt. Nguyen Duy Trinh, utanríkisráðherra Norður- Víetnam lýsti því nýlega yfir að samningaviðræður gætu ekki hafizt fyrr en Bandaríikjamenn hættu loftárásum og öðrum hernaðaraðegrðum, og sagði Kos- ygin í því sambandi: „Þetta er mikilvægt atriði — nauðsynlegt skilyrði fy?ir viðræðum milli fulltrúa Norður-Víetnam og Bandaríkj anna.“ — Árásaraðgerðir Bandaríkja- manna eru einar valdar að styrjöldinni I Víetnam, sagði Kosygin, og bætti því við að stjórnin í Washington bæri alla ábyrgð á ástandinu. „Það eru Bandaríkin, sem lögðu grund- völlinn að þessari deilu árið 1954 þegar bandariska stjórnin neitaði að undirrita Genfarsátt- málann, er batt enda á sjö ára styrjöld Frakka í Indókína, og sem sagði fyrir um stofnun Norður- og SuðurVíetnam, Laos og Kambódíu sem sjálfstæðra ríkía.“ Skoraði Kosygin á brezku stjórnina að reyna að finna frið- samlega lausn á Víetnam-málinu á grundvelli Genfarsáttmálans. Ekki minntist hann þó á ítrek- aðar tillögur Breta um að Sovét- ríkin og Bretland, sem gkipuðu forseta Genfarráðstefnunnar 1954 — boðuðu til nýrrar Genfarráð- stefnu um Víetnam. 50 þús. kr. gjöf til Barp^heimilisins að Tjaldanesi í TILEFNI af fimm ára afmæli Oddfellowstúkunnar nr. 10 „Þor finnur Karlsefni“ afhentu fyrir svarsmenn stúkunnar barnaiheim ilinu að Tjaldanesi 50 þúsund krónur að gjöf, til styrktar byggingaframkvæmdum barna- heimilisins. Er þetta ekki í fyrsta sinn er stúka þessi veitir barnaheimilinu mikilsverða aðstoð og gjafir. Þá hafa Lions-klúbbarnir Njörður og Þór í Reykjavík, svo og fjölmörg fyrirtæki og ein- staklingar veitt þessu máli mik- ilsverðan stuðning allt frá því er byggingaframkvæmdir hóf- ust. Stjórn barnaheimilisins færír öllum þessum aðilum beztu þakkir. (Fréttatilkynning). Datt á hálku GAMALL maður, Árni Vilhjálms son, Barmahlíð 21, var að koma úr strætisvagni á Grettisgötunni við Snorrabraut í gær, er hann datt á hálkunni á gatnamótunum. Árni er 72ja ára gamall. Var hann fluttur á Slysavarðstofuna, talið er að um lærbrot væri að ræða. Og þaðan var hann fluttur á Landsspítalann. Evrópukeppni í handknattleik t f | t T í I FJÖRUTÍU ára afmælishátíð Heimdallar verður haldin í veitingahúsinu Lídó laugardaginn 18. febr. nk. og hefst með borðhaldi kl. 18.15. Aðgöngumiðar eru seldir á skrifstofu Heimdallar Valhöll, sími 17102. Fyrrverandi og núverandi Heim- dallarfélagar eru hvattir til að tryggja.sér miða sem fyrst. * i i i x 'i I Sæmundur Auðuiisson forstjóri Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar Á FUNDI útgerðarráðs Bæjar útgerðar Hafnarfjarðar í gær, var Sæmundur Auðunsson. skip stjóri, ráðinn til bráðabirgða for stjóri Bæjarútgerðarinnar, og mun hann gegna starfinu fyrst um sinn meðan ekki hafa verið teknar ákvarðanir um ráðstafan ir varðandi fyrirtækið. Jafnframt lét Kristinn Gunnars son af starfi forstjpra, sem hann hefur haft með höndum sem for- maður útgerðarráðsins. Grímsnesingar hafa synt IVfann og konu 16sinnum LEIKFÉLAGIÐ i Grímsnesi hef ur sýnt Mann og konu eftir Jón Thoroddsen 16 sinnum, alls stað ar fyrir fullu húsi og við góðar undirtektir. Hafa verið 10 sýn- ingar í félagsheimilinu Borg og Ríldudalslæknir til Eyrarbakka EINAR Th. Guðmundsson, hér- aðslæknir í Bíldudal, hefur verið skipaður héraðslæknir í Eyrar- bakkahéraði frá 1. júní að telja. Jafnframt er héraðslæknisem- bættið I Bíidudal auglýst laust til umsóknar frá sama tíma og er umsóknarfrestur til 15. marz. Þá er annað héraðslæknisem- bætti auglýst laust, í Höfðahér- aði og er umsóknarfrestur til 1. marz. Knattspyrna f GÆR fóru fram nokkrir knatt spyrnuleikir í Englandi og víðar. f síðari leik West Ham og WBA varð jafntefli 2:2, og vann WBA því samanlagt 6:2. í borgakeppni Evrópu vann Juventus skozka liðið Dundee með 3:0 og Burnley og Napoli gerðu jafntefli 0:0. Þá eru Burn ley og Juventos búin að vinna sér rétt til þátttöku í undanúrslitum borgakeppninnar. munu ekki hafa verið fleiri sýn- ingar á nokkru leikriti í Árnes- sýslu. Þá voru tvær sýningar á Hvoli, ein í Gunnarshólma í Landeyjum, ein á Hellu, ein í Hlégarði og ein í Félagsgarði 1 Kjós. Eru sýningargestir orðnir um 3000, sem séð hafa Gríms- nesinga flytja Mann og konu. Nú eru aðeins tvær sýningar eftir á leiknum. Verður sú fyrri á föstudagskvöld á Borg, en sú síðari í félagsheimilinu á Stapa í Níarðvíkum næsta sunnudag kl. 15. ------------------ ( Nýtt frímerki 16. marz NÝTT frímerki verður gefið út fimmtudaginn 16. marz nk. Verð ur það með mynd af him'brima. Verðgildi þess er 20 krónur. Af öðrum frímerkjum, sem fyrirhugað er að gefa út á þessu ári má nefna frímerki í tileíni af þátttöku íslands í Heimssýn- ingunni í Kanada nú í ár. Evrópufrímerkið kemur að þessu sinni út 2. maí og verður það með mynd eftir Belgíu- manninn Oscar Bonnevalle. Þá er og fyrirhugað að gefa út síðar á árinu frímerki í til- efni af 50 ára afmæli Verzlunar- ráðs fslands. Loftleiðavél beið í Kanada vegna fannfergis vestra EIN af flugvélum Loftleiða varð að bíða í Montreal í Kanada vegna þess að flugvöllurinn í New York hefur verið lokaður, þar sem geysimikil snjókoma hefur verið á Austurströnd Bandaríkjanna. Var um hádegi í gær 35 sm snjór á flugvell- inum og hafði hann þá verið lokaður í 36 klst. Var tilkynnt að ekki yrði lent þar fyrr en kl. 4 síðdegis í gær að minnsta kosti. Flugvél Loftleiða, sem á þriðjudagsmorgun fór frá Kefla- víkurflugvelli áleiðis til New York, varð þvi að fara til Mont- real í Kanada og beið þar enn síðdegis í gær. Önnur flugvél hafði farið frá Keflavík í fyrri- nótt áleiðis til New York og vonast til að völlurinn yrði opinn. er hún kæmi vestur í gærkvöldi. -B0N7ED fer fram í íþrótta- og sýningahöllinni í Laugardal, sunnudaginn 12. febrúar 1967 og hefst kl. 8:15 sd. ® Leikurínn, scm allir handknattleiksunnendur hafa beðið eftir. Forsala aðgöngumiða hefst í dag í Bókabúð Lár- usar Blöndals, Skólavörðustig 2, og í Vesturveri. I Hafnarfirði: Hjólinu, Reykjavíkurvegi 1. Verð aðgögnumiða er 125 kr. fyrir fullorðnna, og 50 kr. fyrir börn. Frá Skábþingi UsykpvíkiH KEPPNI í 4 riðlum undanúr- slita meistaraflokks lauk í sL viku. í úrslitakeppni um titilinn „Skákmeistari Reykjavíkur 1967“ tefla þessir menn: 1. Benóný Benediktsson. -2. Tryggvi Arason. 3. Jón Þór. 4. Björn Þorsteinsson. ' 5. Frank Herlúfsen. 6. Gylfi Magnússon. 7. Haukur Angantýsson. 8. Trausti Björnsson. Að tefldum 2 umferðum í úr slitakeppninni er efstur Benóný Benediktsson með 2 vinninga. í b-riðli meistaraflokks tefla 8 menn og er Bragi Björnsson þar í 1. sæti með 2 vinninga eft- ir tvær umferðir. Að loknum 7 umferðum i 1. flokki er Ingvar Hjaltalín efst- ur með 6 vinninga. Næsta umferð verður tefld i fimmtudag að Fieyjugötu 27. - UTANFARARSJ. Framhald af bls. 28 dreng, sem á næstunni þarf að gangast undir hjartaaðgerð í Chicago og ba'ð hjálpar honum til handa, vegna þess hve slíkar ferðir og læknisþjónueta er dýr í Ameríku og ofviða ungum hjónum, sem svo að segja eru að hefja sína sjálfstæðu lífsbaráttu. Söfnunin fór öll fram um einn farveg —• um hendur skrifstofu- fólks Morgunblaðsins — og hef- ur nú borið svo rikulegan árang- ur að undrun vekur og ber sann arlega vott þeirri samúð með þeim, sem í erfiðleikum standa og þeirri hjálpsemi, sem ein- kennir þjóð vora fram á þennan dag. Eg vil nú fyrir hönd aðstand- enda drengsins þakka öilum þeim, sem þarna áttu hlut að máli: Fyrirtækjum og stofnun- um og starfsmamuihóipum. Ein- staklingum hr • og úti á landi — og telpunum og drengjunum úr skólunum, er með samiþykki for- eidra sinna buðusi til eSa tóku sig til og söfnuðu í sinu ná- grenni af eigin löngun ti! aíð hjálpa. Og Morgurablaðinu og starfsfólki þess eru færðar sér- stakar alúðarþakkir fyrir »11« hina miklu fyrirhöfn. Al'ls hafa nú safnazt kr. 500,- 000 rúmar og það 8é, sem MSyl. þegar hefur afhent, verið lagt inn á bankabók. Samkvæmt áliti hjartasérfræðings Barn aspitala Hringsins í Landspitalamím, Björns Júlíussonar, mun áætlað- ur kostnaður við för drengsins og þess er honum fylgir og sjiúkrahúsd-völ og læknishjálp þar úti nema ca. kr. 210.000. Virðist því allríflegur afgang- ur verða, er drengurinn hefur notið þeirrar læknishjálpar er bíður hans. Hefir það þvi orðið úr í samráði við Baldur Möller, rá'ðuneytisstjóra dóms- og kirkju málaráðuneytisins og Björn Júlíusson, lækni, og með góðum skilningi foreldra drengsins, a8 af afganginum skuli stofnaður ,UTANFARARSJÓÐUR HJART- VEIKRA BARNA“. Sé sá sjóður fýrst um sinn í vörzlu ráðu- neytisstjórans, fyrrnefnds læknis og undirritaðs — opinn ferrir gj'öfum og efldur eftir mætti — og þar hægt að leita stuðnings við annað eða önnur börn er sið- ar kunna að þurfa á samskonar aðgerð, e'ða samskonar hjálp að halda. Ég þakka enn heilshugar og vona að einnig í þessu trlviki hafi allir er nærri komu, haft gleði af að hjálpa sínum minnsta bróður. VELTA — STÖÐUGLEIKt í FRÉTT í blaðinu í gær, þar sem rætt var um tæki til að draga úr veltingi skipa, skal það tekið fram, að tankur sá, sem um er að ræða, eykur ekki stöðugleika skipa heldur dregur úr veltingi þeirra, enda gert þá ráð fyrir að skipin séu með rífleSt fríborð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.