Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1967, „Heföi ekki liðið betur í aldingarðinum Eden“ ÞEGAR klukkan var að verða eitt í fyrrinótt hljómaði rödd í hátalara í flugstöðvarbyggingu Flugfélags fslands á Reykjavík- urflugvelli: „Takið eftir! Flugfé- iag íslands boðar komu Ský- faxa, leiguvélar Eimskipafélags Islands frá London“. Nú á dögum þykja það lítil tíð indi, þó að fslendingar séu að koma heim frá útlöndum, en sem hópur fólks var að koma með umræddri flugvél, átti ó- venjulega ferð að baki, þótti Mhl. til hlýða að rahba við ferða langana. Fólkið hafði ferðazt með Gullfossi í hans fyrstu ferð til sólarlanda. Afgreiðsla flug- an við hiðum eftir að fólkið kæmi inn, spurðum við einn toll þjónanna: — Er það reynisla ykkar að fólk reyni að smygla, þegar það kernur úr svona ferðum? — Elkki smygla, nei. í»að fram vísair þvá sem um er spurt, en það kemur fyrir að þa'ð hefur of mikið með sér, einkum ef það er að koma frá Glasgiow og Dondion? — Og raú kemur þetta fólk frá London? — Já, við gerum stikkprufur, og ef svo reynist að fólk sé með of mikið með sér, tökum við til okkar ráða og flytjum allan far- sig dálítið um og baetir við: — Madeira eða St. Cruis, þar var „smart“. — Og hvernig var veðrið? — Já, sól og mátulegur hiti — og Sverrir leggur á'herzilu á orð sín — mér fannst þetta alveg dásamlegt. — Var fólkið fljörugt og skemmtilegt? — Það var heilt ævintýr um horð í Gullfossi — góður matur, góður hlúmor me'ðafl flólkisins', ræður og skemmtileglheit. Fóflk- ið í einu orði sagt mjög samstililt. Mér fannist þetta alveg dáisam- legt, eradurtók hann enn. — Og ferðinni lauk í Lissa- bon? — Já. Við fórum af í Lissabon og fórum þaðan með flugvéíl tifl. London. — Og flarangurinn kemur ekki með? — Eruð þið vissir um það? — Nei, við spyr jum. — Jú, maður er niú að halda það, að hann komi með vélinni núna. Hins vegar kemur ekki allur hópurinn nú, þvá a’ð sjö fóm af í Loradon. — Þtú sérð sem sagt ekiki eftir þvá að hafa farið? — Nei, það geri ég ekki. Ég hrykki ekki við, þótt ég færi afltur um páskana. Hins vegar fannst mér andstæðurnar grfur- lega miklar í Marokkó, t.d. eins og í Casablanca, sem er falfleg borg. Maður þarf ekkd að fara nema eins og 200 m þá er maður kominn í skelfilega eymd — ég get eigin1 ega ekki lýst henni, böirnin skítug og óhrein, svo að vart er hægt að tala um, segir Sverrir um leið og við þökkum honum fyrir samtalið. Frá vinstri: Björn Andrésson, Ottó Þorsteinsson og María Sigurjónsdóttir. stöðvarinnar var að fyllast af fólki sem var að koma til að taka á móti ættingjum og vin- um. Margir stóðu þó úti og borfðu á er flugvélin lenti og ók heim að flugstöðinni. Blaða- mennirnir sáu að bezt mundi verða að hafa tal af Gullfoss- fólkinu áður en kossa- og kveðju utand upphæfist og leituðu á náð tr toliþjónanna er biðu hinir vólegustu. Tóku þeir í fyrstu málaleitan okkar dauflega. Sögðu að það væri þokkalegt ef ailt ætlaði að fyllast af hlaða- mönnum, — hvort við vissum hvað blöðin í Reykjavík væru mörg. Við vissnm það. Og með- ! angurinn niðureftir og látum tollgreina hann þar. Og er hér er komið sögu byrjia fa nþegar að koma inn í fllugstöðina. • Dásamlegt Fyrsti fanþeginn, sem kemur inn í tol'lafgreiðslu Flugfélagsins er Sverrir Benediktsson frá Reyðarfirði, ungur maður og brosandi, augsýnilega himinlif- aradi með ferðina. Við sipyrjuim Sverri í hvaða höfn hafi verið skemmtiflegast að kioma og hann svarar: — Mér fannst bezt að koma tifl Madeira — síðan hugsar hann • Fyrsta utanförin Næst tökum við tafli hjón, sem bíða eftir að láta toliiskoða far- angur sinn. Þau standa í mi'ðri afgneiðslunrai með báðar hendur fullar af pinklum. Við spyrjum þau að heiti og þau segjast heita Ottó Þorsteinsson og María Sig- urjónsdóttir. — Hvernig var ferðin? Ferðin hefur verið ljómandi góð að vísu fenguim við hálfleið- inlegt veðuT á leiðinni út segir Ottó og heldur síðan áfram — en það bættist upp að visisu leyti. — Það hefur verið sól og sum- ar? Gullfossfarar ganga frá borði Skýfaxa við heimkomuna í fyrrinótt. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) — Já, annars var nú víða kait á morgnana sérstaklega. Um hádaginn var mjög gott veður og heitast. Ferðin hefur tekizt vel og fólkið hefur verið skemmti- legt. — Samstilltur hópur? — Já, mjög, segir frú María og yfir varir hennar færist sælu- bros. — Til hvaða staðar var skemmtilegast að koma? — Það var margt merkilegt að sjá í Casablanca, segir Ottó og frúin Ieggur áherzlu á orð hans, en hann heldur áfram — allt þar er svo ólíkt því sem við eiras og stór systkinaíhópur. Við tökum hann tali og spyrjum hann að nafni. Hann svarar: — Ég heiti Björn Andrésson. — Hvað finnst yður um ferð- ina? — Jó, ég hefði nú ekki haldið það að þó ég færi til aldingarðs- ins Eden, að þar Væri eins yind- islegt eins og ég hef haft það í þessari ferð. — Já, hvorki meira né minna? —- Nei, það er ekkert annað. Ferðin var sólargeisli frá upp- hafi til enda, undantekningarlít- ið. Það var á sumum stöðuan sultur meðal fólks, en það er nú Frá hægri: Reynir H. Gutto rmsson, Sverrir Benediktsson og Ljósbjörg Alfreðsdóttir. eigum að venjast. Við þökkum fararstjórunum báðum mjög vel fyrir góða fararstjórn. — Hvað kunnið þið að segja okkur skemmtilegt frá ferðinni? — Ég veit nú ekki hvar helzt ætti að bera niður — segir Ottó — það er svo margt skemmti- legt, sem á dagana hefur drifið, sérstaklega fyrir fólik eiras og okkur, sem aldrei áður hefur farið utan. — Svo þetta er fyrsta utan- förin? — Já, og því getur maður ekki borið ferðina saman vi’ð neitt annað. Það eina sem við getum sagt er að þetta befur verið sér- stakiega skemm'tilegt að koma til og sjá sólarlönd, segir Otfló um leið og við kveðjum þau hjón. • Vildi ekki selja endurminningarnar Roskinn maður með hatt og gleraugu gengur um gólf í toll- afgreiðs.lunni og hefur nóg að gera við að taka í höndina á fólki og þakka því fyrir sam- veruna. Allir virðast góðir vinir, ekki stund að nefna hann nú. — Þér urðuð ekki fyrir von- brigðum? — Nei, það varð ég eikki. Staðirnir sem við komum á voru eins og yndislegustu staðir hér á íslandi í júlí eða ágúst, mátu- legur hiti, sólskin og aldrei kul. Landslagið var ákaflega fallegt alls staðar, aflilt hvanngrænt, skógi vaxið og blómum skrýtt. Azoreyjar voru ljómandi falleg- ar — og ef það væri hægt að selja endurminningar og ég ætti við söluna að gleyma öllu, þá mundi ég ekki láta þær fyrir 100 þúsund kall. Að sjálfsögðu er ekki hægt að selja þær en ég segi svona ef það væri hægt — og Björn brosir við um leið og við kveðjum hann. • Eins konar brúðkaupsferð Við tökum nú tali ung Ihjónaefni, sem við spyrjum að heiti og segjast þau heita Ljós- björg Alfreðsdóttir og Reynir H. Guttorms. Við spyrjum þau hvort þau séu í brúðkaupsferð,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.