Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1967. 13 Garnútsala Vegna flutnings, seljum við margar garntegundir á stórlækkuðu verði, t. d. SÖNDERBORG CAMPINGGARN, HJARTA „TV“ GARN og PARLEY ORLONGARN á aðeins kr. 25.— BELUNO, BENEFICA og OLGA SKÚTUGARN og PERLEY, CROCHET og CREPEGARN á kr. 29.50. PRJÓNASILKI og NYLON UNDIRFÖT o. fl. vörur á hálfvirði. Verzl. HOF Laugavegi 4. Laus staða Staða næturvarðar við langlínumiðstöðina í Reykja- vík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt 10. flokki í hinu almenna launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir berist póst- og símamálastjórinni fyrir 15. febrúar n.k. Reykjavík, 7. febrúar 1967. Póst- og símamálastjórnin. DAGENITE rafgevmar fyrir fólksbíla, vörubíla, land búnaðarbíla og traktora. Höfum fengið nýja send- ingu af þessum vönduðu og viðurkenndu rafgeymum. GarDar Gíslasan hf. bifreiðaverzlun. Keflavík — Njarðvík Til sölu 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir og einbýlishús í Kefiavík og Njarðvík. Til sölu verzlun og kaffisala í Keflavík. Fasteignasala VILHJÁLMS og GUÐFINNS S.F. Aðalgötu 6, Keflavík. — Opið kl. 17,30—19. Sími 2570. — Heimasími 2376. TIL SÖLU 4ra herbergja íbúð við Kaplaskjólsveg til sölu. Nánari upplýsingar gefur FÉLAGSLÍF Ármenningar, skiðafóik. Ferðir í dalinn verða sem hér segir um helgina: föstudag kl. 8 e.h., laugardag kl. 10 f.h. og kl 2 og 6 eh„ sunnudag kl. 10 f.h. Stórsvigmót Armanns verður haldið kl. 2 á laugar- dag og eru keppendur beðnir að mæta stundvíslega. Veit- ingar verða í skálanum. Stjórnin. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, III. hæð, Símar: 12002, 13202, 13602. Verzlunarpláss til sölu Stórt verzlunarpláss um 235 ferm. til leigu í bygg- VERZLUNARSTARF Viljum ráða röskan og helzt vanan sölu- mann strax. Starfsmannahald SÍS. STARFSMANNAHALD I Vekjaraklukkur Nýkomnar fallegar og ódýrar VEKJARAKLUKKUR. GARÐAR GÍSLASON HF. 11500 BYGGINGAVÖRUR SðUltlUT Svartur og galv. HVERFISGATA 4-6 - ■ \ K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 8.30 í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Sr. Sigurjón Guðjónsson fyrrv. prófastur talar um Hallgrím Pétursson. Passíusálmar lesnir og sungn- ir. Allir karlmenn velkomnir. ingu vorri að Laugavegi 116 ásamt skrifstofu á 2. hæð um 120 ferm. Uppl. hjá Agli Vilhjálmssyni. Egill Vilhjálmsson hf Laugavegi 118 — Sími 22240. Jóhann Hafstein HEIMDALLUR RABBFUNDUR. Fimmtudaginn 9. febr. efnir Heimdallur til rabb- fundar í Himinbjörgum, félagsheimili Heimdallar. Jóhann Hafstein, dóms- málaráðherra, rabbar við Heimdallarfélaga um FRAMKVÆMDAVALD 03 STJÚRNSVSLU RÍKISINS Á það skal bent, að rabbfundarformið er einstaklega lipurt til skoðanaskipta. Rabbfundurinn hefst kl. 20.30. STJÓRNIN RYMINGARSALA minnst 30°/o afsláttur af öllum vörum aðeins fáa daga Grensásvegi Aðalstrœti Nóatúni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.