Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIM. /jl'UDAGUR 9. FEBRUAR 1967. Hafnarfjörður Höfum til sölu tvær fokheldar íbúðir á fallegum stað í Hafnarfirði. íbúðirnar eru á jarðhæð, ca. 110 ferm. og á II. hæð ca. 125 ferm. Sérhiti, þvotta- hús og inngangur. Rúmgóðar geymslur. Bílskúr fylgir stærri íbúðinni. Þrjár íbúðir eru í húsinu. Verða tilbúnar til afhendingar 1. júní nk. Teikningar á skrifstofunni. 8kip & Fasteignir Austurstræti 18. — Sími 21735. Eftir lokun, 36329. Stenor BÓTASUÐUVÉLAR DEKKJATENGUB FEL.GUJÁRN BÆTUR KAPPAR V arahlutaverzl un Jóh. Olafsson & Co. Biautarholti 2 Sími 1-19-84. - I.O.G.T. - St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld í G.T hús- inu kl 830. 1. Inntaka. 2. Kosning embættismanna 3. Myndasýning og frásögn af ítalíuferð. Kaffi og skemmtiatriði eft- ir fund. Ath: Framkvæmda- nefndarfundur kl. 8. Æ.T. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu ÞORSKANET Nýju „MM Super" þorska netin úr 6 og 7 þœttum nylonþrœði eru komin. Netin eru grennri og sferk ari en þríþáttungsnet og þar af leiðandi fisknari. Höfum einnig fyrirliggj- andi girninet á mjög hag- sfœðu verði. MARCO HF. SÍMAR 13480 & /5953 H J Á L P Húsnæðisleysi 2ja — 3ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Reglusemi og góðir umgegnishættir. Vinsamlegast hringið í sima 23222 frá kl. 9 — 5 eða 3-71-39 frá kl. 5—8. er tímarit ungra Sjálfstæðismanna um þjóðmál og menningarmála. Öll félög ungra Sjálfstæðismanna veita áskriftum viðtöku svo og skrifstofa Sjálf- stæðisflokksins, Rvík, sími 17102. S. u. s. Námskeið í fimleikum Námskeið í fimleikum fyrir drengi 15 ára og eldri hefst í íþróttahúsi Háskóians fimmtudaginn 9. febr. kl. 9 e.h. Námskeiðið verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9—10 e.h. og stendur í tvo mánuði. Innritun í tímunum. — Kennari Jónas Jónsson. Verið með frá byrjun. Fimleikadeild K..R ICELAND Vörumerkið „CELLOPHANE" Hér með tilkynnist, að framleiðslufyrirtækið British Cellophane Limited, Bath Road, Bridgwater, Somerset, Englandi, er skrásettur eigandi á íslandi að vörumerkinu:— „CELLOPHANE" sem er skrásett Nr. 175/1947 fyrir arkir úr CeUulose og celluloseumbúðir og innpökkunarpappír og nr. 164/1956, sem er skrásett fyrir cellulose pappír í örkum og rúllum, skorin stykki, ræmur undnar á kefli, poka og umslög, allt til umbúða og innpökkunar notkunar. Notkun orðsins „CELLOPHANE" um ofanskráðar vörur merkir, að þær séu framleiðsla British Cellophane Limited, og notkun þess um sérhverjar aðrar vörur er því brot gegn Bitish Cellophane Limited. A » V Ö R U N Komið mun verða í veg fyrir slík réttarbrot með lögsókn til verndar hagsmunum viðskipavina og notenda, og eig- anda ofangreinds vörumerkis. NÝJUNG: IMOCORR - REMMlLÖSiAR Nú þarf aðeins eina gerð — NOCORR renniloka — til allra nota. NOCORR rennilokinn hentar jafnt fyrir heitt vatn — kalt vatn — gufu — olíur — o.fl. —• o.fL NOCORR rennilokinn er ódýr. NOCORR rennilokinn er úr ryðfríu efni. NOCORR rennilokinn er framleiddur af NAF — Linköping — Svíþjóð. Allar nánari upplýsingar gefur EINKAUMBOÐIÐ HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Hallveigarstíg 10, Sími: 24455.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.