Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1967. Jónas Pétursson um Austurlandsvirkjunarfrv. sitt: Knýjandi nauðsyn á úrbótum í raforkumálum Austurlands FRUMVARP Jónasar Péturs sonar um Austurlandsvrkjun var til 1. umræðu í Neðri deild Alþingis sl. þriðjudag og hafði flutningsmaður fram sögu fyrir því. Jónas Péturs- son sagði að knýjandi nauð- syn væri á úrbótum í raf- orkumálum Austurlands. — Frv. sitt byggði á þeirri meg- instefnu að sveitarfélögin settu aðild að virkjunarfyrir- tækinu ásamt ríkinu. ' í frv. er heimild til handa Austurlandsvirkjun að reisa allt að 12 kw. orkuver í Lagarfljóti við Lagarfoss á- samt orkuveitu og sagði Jónas Pétursson, að mikill áhugi væri á því á Austur- landi að virkja Lagarfoss. Flutningsmaður lagði á það áherzlu í ræðu sinni að frv. yrði sent til umsagnar aðila á Austurlandi og þá sér staklega Sambands sveitarfé- Jóaas Pétursson laga á Austurlandi, sem ný- verið var stofnað. Jónas Pétursson: — Það má segjia, að til séu að min-nsta kosti tvaeir stefnuir í ra fork umálum hór á iandi um eignarhald og aðild að orkuive.rum og dneifikerfum. Annars vegar, að það sé á veg- um ríkisins eða þess opiníbera, hvort sem það er á vegum rikis- ins e'ða þess, sem við kdllum Rafmagnsveitur rfikisins, en á hinn bóginn, á vegum s.veitarfé- laga eða fyriirtæikija þeirra að meira eða minna leyti. Td. að hájl'fu, eins og niú er með Landis- virkj un og raunar eininig með Laxárvirkijiun, sem þó er að vísu enn að meiru leyti eign Akur- eyrarkauips taðar, og á hinn bóg- inn er svo það, að ríkið eigi og reki flyrirtækin og sjái um orku- öfltun og rekstur. hetta 'frv., sem hér Mggur fyr- ir um Austurlandsvirkjun, þygg- ist á þeinri hugsun og skioðun, að rekistur sveitarflélaga og heima- toyiggða sé æskiílegri heldur en ríkisrekstur og það er hreint ekki af einstrengingsilegrd and- stöðu við rfkisrekstur yfirleitt, heldur vegna þess, a'ð ég áiliít, að aukin sijiáilfstjóm og þar með sjállflstæði héraða sé æskileg. Þvi miun fyigja fonsæld, aukfð sjáilif- stæði og sjáiifstraust. Auk þess, sem heimastjórnin mum yfirleitt verða gleggri á þarfir og mögu- leika. Þá er enn fremur ótalið það, sem þó er ef tiil villl veigia- mest, að vatnsorkuverin verða Loftpúöaskip gætu bætt sam- göngur við Eyjar sagði Guðlaugur Gíslason á Alþingi í gær í GÆR var til umræðu á Alþingi þingsályktunartillaga Guðlaugs Gíslasonar og Sigurðar Ó. Ólafs- Bon þess efnis, að Alþingi álykti að skora á ríkisstjórnina að láta rannsaka hvort loftpúðaskip znuni henta við íslenzkar aðstæð ur til samgöngubóta. Guðlaugur benti á það m.a. að loftpúðaskip væru nú víða i notkun og hefðu gefið góða raun. Þá væri það mik ili kostur við skipin, að þau þyrftu engin hafnarmannvirki og væru fljót í förum. ! Guðlaugur Gíslason: Loftpúða ukip hafa nú verið tekin víða í notkun og hafa þau gefið mjög gjóða raun. Er brezka strand- gæzlan nú að íhuga, hvort ekki sé ástæða til að taka slíkt skip í notkun. Eftir að þessi tillaga kom fram hér á Alþingi, hef ég fengið upp- lýsingar um, að nú sé verið að smíða stærra skip af þessari gerð, og getur vel komið til mála, að það sé hentugra til ferða hér, en það, sem við flutningsmenn bent um á í okkar greinagerð. Minna' skipið er fyrst og fremst til far- þegaflutninga og getur það flutt 38 farþega í ferð hvora leið, eða tvær bifreiðar ásamt farþegum þeirra. Skipið gengur 35 hnúta og kostar 14,2 milljónir með vara hlutum og er afgreiðslufrestur 2 mánuðir. Hins vegar mun hið nýja skip taka nokkuð fleiri far- þega og gæti það því verið öllu hentugra hér. Kostur loftpúðaskipanna er m.a. sá að þau þurfa engin hafn- armannvirkL Einnig má sigla þeim upp árósa og ár, þótt straum harðar séu. yestmannaeyingar hafa haft mikinn áhuga á loftpúðaskipum, sem hugsanlegri samgöngubót fyrir sig og kemur þar að sjálf- sögðu til sú sérstaða Vestmanna eyja að hafa ekki samband við þjóðvegakerfi landsins. í Vest- mannaeyjum eru nú um 5000 manna búsettir og suma tíma árs ins eru allt að 7000 manns. Er því nauðsynlegt að hafa sem bezt samband við meginlandið og hef- ur það vissulega batnað mjög á síðustu árum, þótt það geti komið snurður á, ef ill tíð er. Loftpúða- skipin gætu bætt mjög allar sam göngur, bæði yrðu þau fljótari í förum og einnig er mun þægi- legra að flytja bifreiðar á þeim. Bifreiðaeign Vestmannaeyinga er orðin mjög mikil og eðlilegt, að Guðlaugur Gíslason þeir vilji hafa sem bezta mðgu- leika á að flytja bifreiðarnar til lands. Sett verði upp radíó- sta ðsetn i n g a rkerfi fyrir fiskveiðiflotann DAVÍÐ Ólafsson flutti í gær fram söguræðu fyrir þingsályktunar- tillögu, er hann flytur ásamt Pétri Sigurðssyni og Sverri Júlí- ussyni um að Alþingi álykti að fela rikisstjórninni að skipa nefnd sérfræðinga til að gera athugun og tillögur um radíóstaðsetning- arkerfi fyrir siglingar við Island, með sérstöku tilliti til fiskveiða. Benti Davíð á það í ræðu sinni, að radíóstaðsetningarkerfi nytu nú vaxandi útbreiðslu um allan heim. Væru það tvenns konar kerfi sem notuð væru aðallega, Loran og Decca. Upphaflega hefðu þessi kerfi verið notuð sem miðunartæki fyrir siglingar en nú væri einnig farið að nota þau sem miðunartæki í sam- bandi við fiskveiðar. Hefði oft verið rætt um það að setja upp slík kerfi hér, og þá Decca-kerf- Framh. á bls. 2L tvímæfelaiust, er tómar l'íða, 6- metanleg eign og að mínu viti miikilvægt, að héruðin eigi þá að minnista kosti h’luta í þeim fjiár- sýóðum. Það þarf ekki um það að ræða í þessu sambandii, að það er knýjandi nauðsyn á úrtoótum 1 raforkumólum Auistuirla-ndis. L gr. flrrv. kveðuir á um, að ríkisstjórnin og sveitaflélög Mjúla sýsiiina og Neskaupstaður og Seyðisifjarðarkauipstaður, stofni virkjuinarfyrirtaekL sem nefinist Austurlandsvirkj'Uin, á hvor aðili um sig heliming fyrirtækisins. Austurlandisvirkjunin skal rekin sem sjéWstætt fyrirtæki með sjálfstæðan fjiárbag og reikn- ingshaM, og beimili þess á að vera Egils-staðir. Síðan er svo gengið stig af stigi í nánari skái- greiningu um lyrirkomu'lag ag firamkvæmd'ir og þet*a frv. r Ibyggt upp alð öllu leyti að fyrir- mynd laga uim Landsvirkjun og Laxárvirkjun, eftir því sem bezt áttí við í hverju einstöku tilifleMi. Það er hér t.cL í 6. gr. fnv. heim- iM til handa A uis t urla nidisvi rkj - un, að reisa allt að 12 kw. arku- ver í Lagarf jóti við Lagarfoss áisamt arkuveitu til Egiisstaða. Það er gert ráð flyrir, að það megi færa út það svið, sem upp- Kafllega er reiknað með að Aust- urlandisvirkj'uniin nái yfir, sem er núverandi svakallað Grímsér- svséðL en vegna þess að því kunna að fylgja ýrnsar kostnað- areamar tenginigar í línum, má gera ráð íyrir að það þurfi að korna til sérstakra samninga við rfkisvaMið í hverju slíku til- feili. En sem sagt í flrv. felast möguleikar til þess, að þetta megi gera ag það er að soáif- Sögðu æskilegas-t, að sem atlra fyret verði unnL ef af stofnun þessa fyrirtækis gæti arðið, að láta það ná yfir Austurliand alit. Þáð hefiur komið greinilega í ljós nú að undaniförnu, að það er mikilj áhúgi á því á Austur- landi, að unnt sé að koma upp virkj'un í Lagarfassi. En þetta frv. sliær því þó ekki flöstu, að sú leiðin verði farin, pað sfcapar aðeins möguieikana. Þegar þetta fyrirtæfki er komið á fót, er það stjórn þess, sem befur aðstöð- una td þess að beiita sór flyrir á hvern hátt auikinnar orku verð ur afHað. Ég vil leggja tiil, að méðferð mállsins verði sMk hér, að þwí verði vísað til hv. fjlhn., en vit- anlega er nauðeymlegt, að málið verði sent til umsagnar og þar á mieðal og flyret og fremst kannsfci til hins nýstofnaða Sam- þands sveitarfélaga í Austur- landlskjördiæimL Byggingolóð Höfum til sölu bygginglóð undir þríbýlishús á mjög góðum stað í Kópavogi. Fallegt útsýni. Uppl. ekki gefnar í síma aðeins á skrifstofunni Höfum ávallt kaupendur af öllum stærðum íbúða í Rvík Kópavogi og HafnarfirðL TRTGDINGARM raSTEÍGNIRB Austurstræti 10 A, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. Fiskiskip Seljum og leigjum fiskiskip, af öllum stærðum. SKIPA- 06 VERÐBREFA- SALAN SKIPA- " LEIGA VESTURGÖTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. TIL SOLU 2ja herb. góð íbúð við Sunnuveg. 2ja herb. góð íbúð við Ljósheima. 2ja herb. ný íbúð á hæð við Háaleitis- braut. 2ja herb. kjallaraíbúð við Karfavog. Útb. 200-300 þús. 3ja herb. glæsileg jarð- hæð við BarSavog. 4ra herb. kjallaraibúð við Bugðulæk. 4ra herb. hæð í þríbýl- ishúsi við Sólheima. 4ra herb. íbúð á sjö- undu hæð við Ljós- heima. í SMÍÐUM 4ra herb. íb. við Hraun- bæ afhendist tilbúin undir tréverk eftir 2-3 mán. 150 ferm. hæð tilb. und ir tréverk við Greni- mel. Efri og neðri hæð í fokheldu tvíbýlishúsi við Holtagerði í Kópa vogi. Hálfuir kjallari fylgir neðri hæð. Þvottaherbergi og geymsla á hvorri hæð Gott útsýnL FASTEIGIMA- ÞJÓIMUSTAN Austurstræti 17 (Silli & Valdij Simar 2 46 45 & 16870 Kvöldsími 30587, Allt á sama stað 7/7 sölu Notaðir bílar í góðu lagi: Singer Vogue árg. 1965 Opel Caravan árg. 1964 og 1962. Fíat 1500 árg. 1964 Ford 8 cyl. sjálfskiptur árg. 1958 Willys með blæju árg. 1966. Willys með Meyer stálhúsi árg. 1966. Moskvitsch árg. 1962 Hillmann Husky árg. 1964. Hillmann Imp árg. 1966. [gill Vilhjálmsson hf. Laugaveg 118 Simi 22240. FAST COLOURS SILKITVINNI NÆLONTVINNI HÖRTVINNI IÐNAÐARTVINNI fyrirliggjandi í miklu lita- úrvali. HeUdsölubirgðir: DAVÍÐ S. JÓNSSON & Co hf Sími 24333.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.